Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 13. apríl 1961 Afgreiðslustörf Óskum eítir að ráða menn til afgreiðslustarfa við farþegaafgreiðslur vorar í Lækjargötu 4 og á Reyk j avíkurflugvelli. Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar skrifstofu vorri, merktar: „Afgreiðslustörf", eigi síðar en n.k. mánudag_ fSs/./r /C£LAAfÐ4IR Einbýlishús stór og glæsilegt, sem er 8 herbergi, eldhús með borð- krók og bað á tveimur hæðum á mjög fallegum stað við Skólabraut, Seltjarnarnesi til sölu eða í skiptum fyrir 3ja til 5 herbergja íbúðarhæð í bænum. Stór, ræktuð lóð og rúmgóður bílskúr. Mjög fallegt útsýni. Auka eldhús getur verið á efri hæð og því hentugt fyrir tvær fjölskyldur. STEINN JÓNSSON.HDL., lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 NýkomiS í eftirtalda bíla Chevrolet og Ford Spindilboltar í Chevrolet 1949 — 54 Ford 1949 — 56 Dodge 1947 — 56 Nash 1946 — 48 Hudson 1940 — 56 Spindiikúlur í Chevrolet og Ford 1956 — 60. Rokkar armar I Chevrolet 1959. BiLABtÐIN Höfðatúni 2 — Sími 24485. Vornámskeið Næst síðasti innritunardagur. Málaskólinn IVflímir Hafnarstræti 15 — Sími 22865_ Innritun kl. 5—7 Matreiðslukona Vön matreiðslukona óskast strax í mötu- neyti í nágrenni Reykjavíkur. Húsæði á staðnum. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 24380. Snæfellingar — Hnappdælir Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé uppi þriðjudaginn 18. apríl kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mái. STJÓRNIN. Konur afhugið Hefi opnað saumastofu í Kjörgarði Laugavegi 59 II. hæð. Sauma kjóla, kápur og dragtir. Sníð einnig og hálfsauma. ANNA EINARSDÓTTIR. Trillubátur lVz—2 tonna trillubátar til sölu með 3Vz—4 H.ö.P. Göta vél. Til sýnis á staðnum. BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 Símar 18085 — 19615 2/o herb. íbúð Til sölu er lítil 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýju húsi í Stóragerði. Verður seld næstum fullgerð eða fullgerð. Tilbúin fljótlega. Frystihólf. Eignarhluti í nýtízku þvottavélum. Er öll á móti suðri. ARNI STEFANSSON, hdl., Málflutnmgur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða röskan mann á aldrinum 25—35 ára sem Útbreiðslusfjóra Verzlunarskóla- eða stúdentsmenntun nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt afriti af meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Trúnaður — 198“. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, á húseigninni Lindarbrekku við Breiðholtsveg, hér í bænum, talin eign Jóns Magnússon, fer fram skv. kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri laugardaginn 15. apríl 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Aron ber gyðinglegt nafn,j að vísu ber hann tvö nöfn, en< hið gyðinglega hefur hannj sjálfur valið sér til brautar-1 gengis í lífinu. Hann er meðl mó'brún augu, róleg og íhygl- n og dálítið fjarræn, þegar3 íann talar um annað en fjár- mál, skattamál, hótelmál, vega i mál, umferðamál. aÞu verðaj dreymin og fjarræn, þegarJ íann talar um ljóð, landið,3 Eyrarbakka og vini sína. Nef j íans er bogið, kinnarnar ávalj ar. Hann hefur óvenjulegaj gyðinglegt útlit, nema hvaðl hann er bjartleitari en sá kynj ilokkur. Hann hefur, eins ogj ráða má af framanrituðu, j fleira frá þessum dugmikluj allra landa kvikindum en út-^ itið. Hann er svo hirðusamur, j að það nálgast smámunasemi.^ lann er svo reglusamur um j alla skapaða hluti, að það er< næsta einsdæmi. Hann hefurj svo fastmótaðar skoðanir, aðj )eim er næstum því ógern-j ngur að hvika. Hann er svoj ,absolútt“ £ öllum greinum,! að ef hann nær ekki rétti sín-j um fullum og öllum, þá verð- ur hann veikur. Hann er fé- sæll. Hann mundi jafnvelj íirða tómar flöskur á förnuml vegi og fara með þær heimj il sín. Þær eru verðmæti. Verðmætum má ekki kasta á< glse. Þetta stendur í aldarspegli, V um Aron í Kauphöllinn, semÝ úrtist í Vikunni í dag. ♦ Eyjar á Breiðafirði til sölu. Grasgefnar og skjól- góðar — Vel fallnar til skóg- ræktar. Uppl. gefur Jakob Jónsson — Síma 110, Stykkis- hólmi. Nemandi úr öðrum bekk Verzlunar- skóla íslands, óskar eftir ein- hverskonar vinnu í sumar. Get ur byrjað strax um næstu mánaðamót. Góðfúslega send- ið tilboð á skrifstofu Mbl. merkt „Vinna 1013“ Rósir Tulipanar Páskaliljur Hvítasunnuliljur Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blómaáburður Gróðrastöðln vlð Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 Vorlaukar (hnýði) Anemónur Begoníur Dahlíur Gladíólur Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.