Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 24
íþróttir Sjá bls. 22 Jón Jónsson á Ægi og þeir Lárus Þorsteinsson og Helgl Hali- varðsson á Rán á leið til réttarhaldanna í gær. ' Lýðræðissinnar í meirihluta Skipstjórinn segist hafa veriö 2 mílur fyrir utan línu Það skakkar 6 mslum á slað- setningum Ránar og brezka togarans ÞAÐ kom fram við réttarhöldin í máli skipstjórans á brezka tog- aranum Kingstone Andalusite, í sakadómi í gaer, að hann taldi sig örugglega vera fyrir utan bann- staðsetningu sína. Jón Jónsson skipherra á Ægi, var kallaður fyrir dóminn sem vitni. Hann lagði fram skýrslu um þátt Ægis við handtöku tog- Hann kvaðst ekki geta fallizt á staðsetningar Ránar. Að vísu skakkaði nokkrum mínútum á staðsetningartímum en sú næst komst þeim tíma er kom að togaranum, um kl. sýndi togarann vera nær 27 míl- ur undan Selvogsvita. kvaðst sjálfur hafa séð vitann í radar skipsins. Klukkan 8.30 í gærkvöldi var gefið stutt matarhlé en aftur tek- ið til málanna klukkan 9.15 og kom þá loftskeytamaðurinn á brezka togarann fyrir dóminn, og einnig áttu yfirmenn á Rán að koma fyrir réttinn, sem enn sat þegar þetta er skrifað. Vettvangurinn Sjá bls. 13. Gísli Isleifsson, verjandi Cassans skipstjóra, sem gengur næst- ur honum og síðan Geir Zoega. Að baki þeirra er loftskeyta- maður togarans. evæðið. Mismunurinn á staðar- ákvörðunum, hans og flugbátsins Rán skakkaði rúml. sex mílum. Réttarhöldin stóðu enn yfir seint í gærkvöldi. Þegar sakadómur kom saman klukkan 5 síðdegis í gær undir forsæti Valdimars Stefánssonar sakadómara, var fyrstur kallaður fyrir dóminn Lárus Þorsteinsson skipherra á flugbátnum. Var Lárus í hálfa aðra klukkustund fyrir dómnum, þar sem hann lagði fram sína heildarskýrslu um handtöku togarans. Síðan spurðu dómendur og verjandi Lárus ýmissa spurninga handtök una varðandi. Hann skýrði m. a. frá því að hann hefði sjálfur verið við radartækið í framstefni flugbáts- ins, er gerðar voru staðarákvarð- anir á togaranum. Sagði Lárus að flugbátnum hefði verið flogið einungis í 400—600 feta hæð yfir togaranum er staðarákvarðanir voru gerðar. Þrátt fyrir slæmt veður og ókyrrt um borð í flug- bátnum, hefði sá veltingur ekki haft áhrif eða skekkt á neinn hátt myndina á radarnum. Lárus skiphérra kvaðst ékki hafa kastað út dufli því svo slæmt hefði veðrið verið og illt í sjóinn að gagnslaust hefði verið að kasta út dufli í kjölfar tógar- ans. Hann upplýsti einnig, að í rad- ar flugbátsins hefði • greinilega sézt Selvogsvitinn og strand- lengjan þar, sem hann kvaðst vera mjög vel kunnugur á þess- um slóðum. Rán staðsetti togar- ann 20 mílur undán Selvogsvita eða 4 mílum fyrir innan hið lok- aða svæði á þessum slóðum. Þá upplýsti hann einnig að skömmu áður en hann hafi kom- ið að togaranum, hefði hann flog ið yfir varðskipið Ægi sem legið hafi skammt frá „eystri bauju“ Landhelgisgæzlunnar, sem notuð er á Selvogsbanka einmitt til þess að auðvelda varðskipunum arans. Þá skýrslu kvaðst hann reiðubúinn að eiðfesta. Tók Valdimar Stefánsson sakadómari eið af skipherranum. Skipstjórinn Gilbert Delapole Casson, kom fyrir dóminn klukk an að verða sjö, og var við yfir- heyrslu í hálfa aðra klukkustund eða þar um bil. Stiórn fulltrúardðs verkalýðsfélaganna í R.vík skipuð lýðræðissinnum einum LÝÐRÆÐISSINNAR urðu í meiri hluta í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykja- vík á aðalfundi fulltrúaráðs- ins, er haldinn var í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu í fyrrakvöld. Fengu lýðræðis- sinnar alla frambjóðendur sína kjörna, bæði í aðalstjórn og varastjórn. Höfðu kommúnistar gert sér miklar vonir um að ná stjórninni í sínar hendur með aðstoð Framsóknar- manna, en sú von brást með öllu. Stjórn fulltrúaráðsins er nú þannig skipuð: Jón Sig- Krafizt og neitað á víxl að rök- styðja sakargiftir Furðulegar aðfarir verjandans í hótanabréfamalinu I GÆR var þriðji dagurinn í hinu svonefnda hótanabréfa- máli fyrir Hæstarétti og hinn sögulegasfi vegna yfirlýsing- ar verjanda Magnúsar Guð- mundssonar um að nú væri skjólstæðingur hans tilbúinn til að rökstýðja sakargiftir þær, sem hann hafði borið á ýmsa samstarfsmenn sína í lögreglunni fyrir ölvun við akstur o. fl. Þegar Hæstirétt- ur hafði úrskurðað að Magn- ús skyldi kvaddur fyrir sakadóm, svo að honum gæf- ist kostur á að rökstyðja mál sitt, eins og verjandi hans óskaði, var málflutningi hætt í Hæstarétti kl. 11, en saka- dómur se\tur eftir hádegi. — Þegar til kom neitaði Magn- ús enn að rökstyðja mál sitt, en sagðist mundu vilja gera það fyrir öðrum dómara! Fór málið þá á ný til Hæstarétt- ar, þar sem enn varð að Framhald á bls. 23. urðsson form., Guðjón Sig- urðsson varaform., Þórunn Valdemarsdóttir ritari og meðstjórnendur: Pétur Guð- finnsson og Guðmundur Hersir. Varastjórn: Grétar Sigurðsson, Sigurður Eyjólfs- son og Helga Þorgeirsdóttir. Samkomulag var um kjör 1. maí nefndar, en hana skipa frá fulltrúaráðinu: Jón Sigurðsson, Þorvarður Áki Eiríksson, Þórunn Valde. marsdóttir, Guðjón Jónsson, Guðmundur Guðmundsson og Benedikt Davíðsson. Siglfirðingar unum við SIGLUFIRÐI, 12. apríl — Raf magnsleysi er nú hér á Siglufirði vegna þess hve lítið vatn er í Skeiðsfossi og var tekin upp raf magnsskömmtun hér í dag. Undanfarið hafa verið frost, en engin úrkoma og lítið sem ekk ert þiðnað, með þeim afleiðing um að svo lítið vatn er í fossinum. Rafmagnið verður skammtað þannig, að straumur verður sett ur á kl. 9 á morgnana og hafður til kl. 1. Þá verður hann tekinn af, en rafmagn fæst aftur kl. 6—8 að kvöldinu. Allar vélar hjá Síldar verksmiðjunum eru í gangi til rafmagnsframleiðslu, en frystihús in og tunnuverksmiðan þurfa mikið rafmagn. Þetta er mjög óþægilegt fyrir bæjarbúa, ekki sízt þar sem öl\ olíukynditæki eru knúin raf- Fuiulur að Hellu SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN £ Rangárvallasýslu boða til al- menns flokksfundar aS Hellu nk. laugardag, 15. þ.m. kl. 1,30 e.h. Ingólfur Jónsson land- búnaðarráðherra ræðir um stjórnmálaviðhorfið, og kjörn ir verða fulltrúar á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Málsskjölin í hótunarbréfamálinu eru nú orðin að fyrirferð á borð við Orðabók Sigfúsar Blöndals, eins og glögglega sést á þessari mynd. Þau eru um 590 síður fyrir utan þau skjöl sem við bættust í gær. eyða kvöld- kerfaljós magni. Verður fólk að reyna að hita upp á þeim tímum, sem það hefur rafmagnið og sitja við kertaljós á kvöldin. —Guðjón. Góðor togura- sölur í Brellandi TOGARINN Ágúst seldi afla sinn í Grimsby í gær, 182,3 lestir fyr ir 12,936 sterlingspund. Karlsefni seldi í Hull 164 lestir fyrir 10,506 stp. Apríl séldi í Bremerhaven 90,5 lestir af síld fyrir 47,300 mörk og 103 lestir af öðrum fiski fyrir 54 þús. mörk. f'1 r*{ 1 r boo síldveiði í gær HAFNARFIRÐI: — Enn eru þeir að fá síldina. 1 gærmorgun kom Eldborgin hingað með einar 1100 tunnur, sem hún bafði fengið út af Grindavík, en þar voru þá ein. ir fimm bátar i sild, svo sem Guðmúndur Þórðarson og Heið-i rún úr Reykjavík, sem voru með svipaðan afla. Er síid þessi ým- ist fryst eða sett í togara, sem sigla með hana á erlendan mark að. Hefir fengizt gott verð fyrir síldina undanfarið. Hún er nú gotin og því mögur. Netabátar hafa aflað mjög misjafnlega, t. d. hafa þrír til fjórir bátar fengið i róðri allt frá 30 og upp í 49 tonn hver, en flestir hinna allmiklu minna. — Er nú svipaða sögu að segja og í fyrra, að fiskurinn virðist halda sig á mjög takmörkuðu svæði, þannig að tiltölulega lítlll hlut! bátanna kemst þar fyrir með net sín. Héðan er um 6 tíma ferð á miðin oe bví langt að sækja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.