Morgunblaðið - 14.04.1961, Page 1

Morgunblaðið - 14.04.1961, Page 1
Prentsmiðja Morgtmblaðsina Hásetar í Grimsby í verkfall r Atta togarar hafa silgt út Grimsby, 13. apríl (ReuteT) F.TÓRIR togarar rufu enn togara- verkfallið í Grimsby í dag og •igldu út. En á sama tíma harðnaði þó verkfallið, þar sem liásetar á tog- nrunam gera nú kröfur um hækk «3 laun og gerast þátttakendur i verkfallinu. Þó segja fulltrúar háseta, að ekkert samband sé ■nilli verkfaUanna. Verbfallið í Grimsby hefur nú Vtaðið í átta daga og mun nú fara *ð gæta áhrifa þess í vaxandi mæli í fiskskorti. Á meðan segja fiskikaupmenn | Huil, á hinum bakka Humru- fljóts, að ekki þurfi að óttast fiskskort í Bretlandi. Þar er verk fallinu lokið og er búizt Við 50 jtogurum tU Huli í næstu viku. t* i*i.ta verkfallsbrjótar f Fjórir Grimsby-togarar rufu verkfallið í dag. Það voru togar- ernir Reperio, Restrivo, Tartan log Longset. Þar með er tala tog- firanna, sem rofið hafa verkfaU- ið komin upp í átta, en aldrei böfðu svo margir gerzt verkfalls- brjótar eins og í dag. Áður en togararnir lögðu frá bryggju rökræddu verkfallsverð- Frh. á bls. 2 Adenauer íWashington * WASHINGTON, 13. apríl — (NTB-Reuter). — Forsætisráð herra Þýzkalands, Adenauer átti í dag annan fund sinn með Kennedy Bandaríkjafor- seta. Stóð fundurinn í 1*4 klst. eða 1 klst. lengur en bú- izt hafði verið við. Fyrri hluti viðræðnanna fór fram að fjölda ráðgjafa við- stöddum. Síðasta khikkutím- ann voru þeir einir saman Kennedy, Adenauer, ntanrík- isráðherrar þeirra Rusk off von Brentano og túlkar. Gagarin tárfelldi eftir símtalið við Krúsjeff \ Langar mest til að heimsækja Venus Moskvu, 13. apríl. — (Reuter) RÚSSNESKI geimfarinn Yuri Gagarin sagði í dag, að hann hafi verið önnum kaf- inn í ferðinni umhverfis jörð ina — að ysvo miklu hafi hann þurft að hyggja. „Ég fann ekki til einmana- leika í fluginu, því að ég vissi, að vinir mínir, öll Sov- étríkin, fylgdust með geim- Hvernig standast Rússar prófið? London, 13. apríl — (Reuter) VIÐ gefum Rússum þrjár próf- raunir að eiga við til að sýna hvort þeir hirða nokkuð um að ðraga úr spennu í alþjóðamál- um, sagði Macmillan á fundi i brezka þinginu í dag. Hann var nýkominn heim úr Ameríkuferð og gaf þinginu skýrslu um för- Ina. — , . Þessar prófraunir eru: 1) Ráðstefnan um bann við kjarnsprengjutilraunum. Ef sam- komulag næðist þar myndi það gefa mjög góðar vonir um lausn afvopnunarmálsins. 2) Verða Rússar fúsir til að hefja í fullri hreinskilni viðræð ur um afvopnun? 3) Hver verður framkoma Rússa á vettvangi SÞ. Fást þeir til samstarfs við Sameinuðu þjóðirnar og virða þeir starfs- menn samtakanna? Macmillan sagði að Vestur- veldin myndu líta á þessi þrjú ^ramh. á bls. 2 ferð minni. Ég var þess full- viss, að flokkurinn og ríkis- stjórnin myndu alltaf vera reiðubúin að hjálpa mér, ef ég lenti í erfiðleikum“. Gagarin sagði ennfremur: „Ég var yfir mig glaður þegar ég sneri aftur til jarð- ar. Sovétþjóðin tók innilega á móti mér. Ég varð svo hrærður að ég tárfelldi, er mér barst skeytið frá Nikita Krúsjeff. Ég var hrærður vegna um- hyggju hans, áhuga, hjarta- hlýju. Það var mesta gleði- stund mín, er ég talaði í sím- ann við þá Krúsjeff og Breshnev forseta. Ósk uppfylitist Gagarin sagði í samtali við Tass-fréttastofuna, að hann hafi haft mikið að gera á meðan á flug ferðinni stóð, bæði að virða fyrir sér útlitið í geimnum utan við lofthjúp jarðar og stjórna ýms- um tækjum. Þurfti hann að hafa allan hugann við þetta. „Mig hafði alltaf langað til að verða „geimsiglingamaður". Það var mín heitasta ósk. — og ósk mín uppfylltist. Gott útsýni Gagarin lýsir útsýninu úr geim skipinu með þessum orðum: Hin bjarta sólarhlið jarð- ar var mjög skýr. Ég sá greini lega strendur meginlandanna, eyjarnar, stórfljótin. Stór stöðuvötn og fjallgarðar sáust og greinilega. „Þegar ég flaug yfir Sovét- ríkin”, hélt Gagarin áfrom, Framh. á bls. 23. „JAWOHL“, svaraði hann hátt og hvellt, eins og SS- foringi, er hann var spurð ur í byrjun réttarhald- anna, hvort hann væri sú persóna, Adolf Eichmann. Jú, það var hann, og af hrokafullum svipbrigðum hans og stellingum mátti marka að hann skammað- ist sín ekkert fyrir að vera Adolf Eichmann. i Þá var tekið við að lesa á- kæruskjalið yfir múgmorðingj anum Adolf Eichmann. Dóm- forseti las það, fyrst á hebr- esku, síðan var það þýtt á þýzku. Upplesturinn á hinum fimmtán ákæruatriðum tók eina klst. og 15 mínútur á báð- um tungumálunum. Allan þann tíma stóð Adolí Eichmann teinréttur í gler- klefa sínum í dómsalnum í Jerúsalem. Það eitt er þolraun að standa svo lengi upp á end- Framhald á bls. 23. Washington, 13. april. KJARNORKUSTOFNUN Bandaríkjanna tilkynnti í dag, að vísindamenn við Kaliforníu-háskóla hafi fund ið nýtt frumefni. Það er frumefni númer 103 og hefur því verið gefið nafnið Law- rencium, eftir Ernest C. Law rence, sem fann upp kjarn- kljúfinn (cyklotron) en nú er látinn fyrir nokkru. Þetta er fyrsta frumefnið, sem er fengið fram eingöngu með kjarnfræðilegum tilraunum. — Engar efnafræðitilraunir voru gerðar. Efnið fékkst þannig fram að þungum jónum var skot ið á efnin Californium oog Bor- on með 70 milljón volta spennu. Það var hópur fjögurra kjam fræðinga sem fann efnið. — t þeim hópi er einn Norðmaður að nafni Torbjörn Sikkeland. Vísindamenn segja, að efni þetta sé annars hvergi til í ver- öldinni í dag, nema í tilrauna- stofu vísindamanna. Þeir álita að það hafi verið til um það leyti sem sólkerfin mynduðust, en hafi eyðzt og umbreytzt f léttari efni á nokkrum vikum frá myndun sólkerfanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.