Morgunblaðið - 14.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.04.1961, Blaðsíða 9
Föstuð'agur 14. april 1961 MORGl’lSBL 4 ÐIÐ 9 Sfúlka eða kona óskast til eldhússtarfa. Gott kaup. Kjörbarinn Lækjargötu 8 Aí sérstökum ástæðum er til sölu Veitingahús á Keflavíkuflugvelli. Tilb. merkt „örugg sala 1714“ send ist afgr. Mbl. fyrir 20. apríl. ÓDÝRAR barnapeysur ★ Ungbarnatreyjur og samfest- ingar. £ckka(>ú$in Laugaveg 42. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA M f L L A N Laugavegi 22. — Simt ISWS. ödýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. VIKUR plötur Sími 10600. VEITID ATHYGLI Til sölu með litlúm fyrirvara veðskuldabréf, tryggð í fast- eignum, ýmsar upphæðir, til skamms og langs tíma. Með tilliti tU áhrifa nýjustu viðreisnarráðstafana ríkis- stjórnarinnar, á krónuna okk- ar, er bezta eignin í dag pen- ingar og önnur peningavaxta- bréf, örugglega tryggð. IHargeir J. Magnússon Miðstræti 3. Sími 15385. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Húsnæði i Mosfellssveit Til leigu rúmgóð íbúðar- og fénaðarhús ásamt túni. Hent- ugt fyrir hænsna, svína, fjár- rækt ofl. Uppl. Sími 19060. Jörðin Eilífsdalur í Kjós fæst til kaups og á- búðar frá næstu fardögum. Skipti á húseign eða góðri í- búð kæmj til greina. Nánari uppl. gefa eigendur jarðarinn ar. Þotrkell Þórðarson. Alf- hólsvegi 45 Kópavogi, sími 36838 eftir kl. 7 á kvöldin og Oddur Þórðarson, Eilífsdal Kjós sími um Eyrarkot. Það er leikur að sauma á Busqvama Automatie • Frjáls armu. • Skyttan flækir ekki • Skyttuna þarf ekki að smyrja • Hraðaskipting á vélinni sjálfir • Fullkomin kennsla fylgir í kaupunum Komið, hringið eða skrifið og biðjið um íslenzkan myndalista. Umboðsmenn víða um lánd Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbr. 16. Símj 35200. HREIN1Æ.TI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. SÓTTHREINSANDI HARPIC sóft- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILMANDI Stráið HAR- PIC i skálina að kvöldi og skolið þvi nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og iima vel. 55 HARPIC SAFE WITH AL L WC.S. EVFN TH0SE WITH SEPTIC TANKS íbúð til leigu 3 herb. og eldhús á góðum stað í Kópavogi, frá 1. eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla æski- leg. Tilb. merkt „Rólegt 1887“ Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. iTALSHIJAri : M/F; Sími 24400. Srotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERfl — sarKitiM Hjólbarðar og slöngur 500x16 590x14 590x15 600x16 670x13 670x15 700x20 750x20 825x20 Garðar Gíslason ht. Bifreiðaverzlun. • Hjólbarða- viðgerðir opið öll kvöld og helgar. Hjólbarðastöðin Langhoítsvegi 112 B. (Beint á móti Bæjarleiðum) Hið marg eftirspurða Three Flowers Fluid Make-up í plasttúpum komið. jyjTiiTriitn Bankastræti 7 Bifvélavirkjar Bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum vantar okk ur nú þegar. Ford-umboðið Kr. Kristjánsson hf. Suðurlandsbraut 2 Sími: 3-53-00 Herraskór með nælon-sólum kr. 383.00 Vinsælar fermingargjafir Svefnpokar, Bakpokar, „ Tjöld, Skíði, og allskonar skíðaútbúnaður. "l'rmuO-ER 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem næst miðbænum Barnlaus hjón. Uppl. í síma 123Ö8 milli kl. 8—10 í kvöld. Til sölu Jeppa-bifreið módel ‘46 í mjög góðu lagi með ný upp- gerðri vél. Bíllinn verður til sýnis á Bifreiðav. Stimpiis Síðumúla 15, næstu daga. Jarðýta og ámokstursskófla til leigu Vélsmiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8 — Sími 17184 Óska að taka á leigu trillu- bát í góðu standi 5—6 tonn. Kaup koma til greina ef um semst. Uppl. í síma 36927. íbúð óskast Vantar 3ja herb. íbúð í Reykja vík eða Kópavogi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl í síma 14167 milli kl. 3 og 5 í dag. Æðardúnssængur Vandaðar 1. fl. æðardúnssæng ur ávallt til sölu á Sólvöllum Vogum. Tilvaldar fermingar gjafir. Póstsendi Sími 17 Vog Bíll Óska eftir fólksbíl. Helzt Volkswagen, aðrar tegundír koma til greina. Uppl. í síma 36668 eftir kl. 5. Húseign min •íSuðurgata 118 Akranesi á- samt útihúsum er til sölu nú þegar. Semja ber við undirrit aðan eiganda. Hálldór Magnússon . ‘Suðurgötu 118, Akrauesi. Ódýr blóm Verð frá kr. 6,— stk. Búntið kr. 20,—. Annemónuhnýði kr. 12,— stk. Blómasalan Eskihlíð D Nýkomið Poplín-kápur Dragtir Kápur Einnig Karlmannaföt Unglingaföt Frakkar Notað og nýtt Vesturgata 16. Aðalfundur Garðyrkjufélags ístands verður haldinn í Tjarnarcafé laugardaginn 15. apríl kl. 2 e.h. Fundarefni: Lagabreyting ar, aðalfundarstörf, önnúr mál. Stjórnin j BÍLASÁLAN v i —íT5-om— Ford Uedette ‘56. Franskur lít ill 6 manna einkabíll, mjög glæsilegur. Skipti möguleg. M. G. ‘58, mjög yandaður ensk ur bíll 5 n.anna 4ra dyra, ódýr. Fíat 1100 ‘57 fallegur einka- bíll, hagstætt verð. V. W. ‘59 ekinn 20 þús km. fallegur litur. Ford ‘56 hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Willys jeppi ‘52 herjeppi, skipti á Chverolet ‘51—4. Óskast V. W. allir árgangar. rBÍLASALAhhc ,i5-(m— Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. Aðalstræti 16 — Sími 19181 Góður bill til sölu Citroen 1947 fyrsta flokks standi. Til sýnis í dag að Þórsgötu 15. Uppl. í hús- gagnaverzluninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.