Morgunblaðið - 14.04.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.04.1961, Blaðsíða 17
Föstudagur 14. aprfl 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 17 Sjötugur i dag Lárus Kjartansson ■ Eskifirði ^ Einn af mínum ágætustu vin- um er sjötugur í dag. Það er Lárus Kjartansson fyrrum bóndi að Byggðarholti við Eskifjörð. Kynni okkar eru orðin nokkuð löng, og þótt við höfum skilið um stundarsakir hafa þau ætíð verið jafn fersk og nú sem bezt verður á kosið. Beztu minningar mínar um vináttu Lárusar á ég þó innan (élagsstarfseminnar er við störf- uðum saman í Góðtemplararegl- unni á Eskifirði um mörg ár. Dáði ég þá hversu hann, önn- um hlaðinn einyrki í talsverðri fjarlægð frá fundarstað, lét sig ( ejaldan vanta á fundi og hve hann hafði miklum fróðleik að 1 (niðla á samverustundum. Einn- j ig lágu leiðir okkar saman í Ikristilegum félagssamtökum og er sama um það að segja. Lárus var allbaf til staðar í sínu sæti, enda þannig gerður að hann gekk heill að hverju verki og var Iheill í hverju máli. Með honum yar unun að starfa. '}) Lárus er fæddur í Eskifjarðar- seli, en reysti síðan nýbýlið Byggðarholt skammt þar frá. Þá var nú ekki gróðurlegt um að litast á blettinum, sem hann hóf etörfin, en þar vann hann þrek- Virki í búskaparháttum og jarð- arbótum, og er það einstök og skemmtileg saga. Væri gaman að segja frá því hvernig hann gat hlúð að hverju minnsta fræi og komið lífi, jafnvel í hvem kalinn blett. Verkfæri hans voru írumbýlingsins en orkan var hans eigin trú á gróðurmátt jarðar- innar, og var gaman að heim sækja hann þegar hann hafði unnið slíkt þrekvirki. Sigurgleðin var mikil. Lárus er sannur mað- ur hvers þess er hann tekur tryggð við. Fals og fláræði á hann ekki til og hrekklausari mann þekki ég ekki. Skömmu eftir að við fjarlægðumst og ég fótr þvert yfir landið til Stykkis Bílamiðstöðin VAC1\I Amtmannstíg 2C. Suni 16289 og 23757. Opel Caravan ‘55 og ‘56 Mjög góðir bílar til sýnis og sölu í dag. Ýmis skipti gætu komið til greina. Volkswagen ‘55, ‘57, ‘58 6g ‘59 og ‘60 Höfum fjöldan allan af 4. 5 og 6 manna bifreiðum til sýn ia og sölu daglega. Miðstöð bílaviðskipta er hjá okkur. Bílamiðstöðin VAGItl Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur í kvöld, föstudag. — Þ.t. Málflutningsskrifstofa PÁLL S. PÁLSSON Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Simi 24-20& Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. hólms, barst mér skemmtileg gjöf frá Lárusi, sem þökk fyrir gömul kynni. Vár þetta mynd af Hóhnatindinum, einu fegursta fjalli fyrir austan, en undir hon- um bjó Lárus og átti þar heimili, en við heimili mínu á Eskifirði blasti hann. Þetta var sannar- lega smekklega valin gjöf. Lárus var kvæntur frændkonu sinni, Þorbjörgu Jóhannsdóttur frá Áreyjum í Reyðarfirði, stór- brotinni ágætfckonu. Ekki spillti hún fyrir heimilinu né dró úr hugsjónastarfi Lárusar, heldur þvert á móti. Tveimur fóstur- börnum gengu þau í foreldrastað og gerðu það sem annað með prýðL Þorbjörg er látin fyrir nokkru og þá varð .Lárus að bregða búi. Lárus vinnur nú hjá Pósti og síma á Eskifirði. Er ég fullviss, að í þeirri þjónustu er trúmennskan í öndvegi. Ég sendi honum alúðarkveðjur og óska honum allrar blessunar á komandi tímum, fullviss um, að þegar hérvistardagar eru úti, munu ritningar rætast: Svo sem þér sáið, svo munuð þér upp- skera. Heill þér kæri vinur. Árni Helgason. Atvinnurekendur Okkur vantar 3ja herb. íbúð getum tekið að okkur hrein- gerningu á skrifstofum, við- hald á bifreið. Leggið tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir þriðju- dag n.k. merkt „Góð um- gengni 1893“ Til leigu 3ja herb. sólrík íbúð I góðu risi i steinhúsi rétt við Hljóm- skálagarðinn. Árs fyrirfram- greiðsla. Þeir, sem áhuga hafa sendi Mbl. uppl. um fjölskyldu stærð o. þ. h. merkt „3ja herb. íbúð 1894“ Við seljum bílana Dodge station árg. 1953. vill skipti á 6 manna bíl. árg. ’53—’54. Ford 2ja dyra ‘50 selst gegn góðu fasteignabréfi eða fast eignatryggðum vixlum. Plymouth árg ‘42 breyttur vill skipta á jeppa. Ford ’38. Vill skipta >’ yngri 4—5 manna bíl. Mismunur greiðist strax í peningum. Fíat 1100 árg 1959 skipti á Skoda árg. 1955, ‘56, ‘57 koma til greina. Bílarnir verða til sýnis á staðnum. Bifreiðasalan Borgartúni 7 Símar 18085 og 19615. Bifreiðasalan Bergþórugötu 3. Sími 19032 og 36870. Volkswagen ’57 (rúgbrauð) vel með farinn. Opel Capitan ‘60 skipti á eldri bíl hugsanleg. Volkswagen ‘59. Opel Record ‘57. Mjög falleg- ur. Volkswagen ‘55 sanngjamt verð. Willys Station ‘53 Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Magnús Thorlacius hæstaréttariögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1-1875. BAB-0 ræstiduft speffiihreinsar . . • allir þekkja BAB-0 Stórt fyrirtæki í Reykjavik vill ráða röskan manm á aldrinum 25—35 ára sem Ú tbreiðslus tjóra Verzlunarskóla- eða stúdentsmenntun nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störí, ásamt afriti af meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Trúnaður — 198“« Hafnarfjörður - nágrenni Pökkunarstúlkur óskast strax Hraðfrystihúsið Frost Kf. Hafnarfirði — Sími 50165 Járniðfiaðar- — Rafsuðumenn Vantar nokkra járniðnaðarmenn og vana rafsuðu- menn. — Upplýsingar í síma 19638 laugardaginn 1S apríl kl. 2—6. Húsgögn Sófasett, 11 gerðir. 'T"J' Svefnsófar — Svefnbekkir Svefnstólar — Skrifborð Klæðaskápar — Kommóður Sófaborð — Vegghúsgögn — Dívanar. BUSLOÐ Sími 18520 — Skipholti 19 (Gengið inn frá Nóatúni) Til söiu 3ja herb. íbúð á Seltjamarnesi rétt við bæjarmörk- in. Verð hóflegt og útborgun lítil, Laus fljótlega. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 og 13243. Yfirbyggður hátur 3 smálestir að stærð er til sölu nú þegar. Báturinn er m. a, hagkvæmur fyrir sjó- stangaveiði. Upplýsingar í síma 16432 og 16440 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Leiguíbúð óskast Vantar 4ra herb. íbúð 14. maí handa fámennri og reglusamri fjölskyldu. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27 — Sími 14226.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.