Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 16. apríl 1961 MORCVNTILAÐ1Ð 7 Hjá MARTEINI SÆNGUR 1. fl. Æðardúnssængur Aldúnssængur Hálfdúnssængur Sæng er tilvalin fermingargjöf íslenzkur æðardúnn Danskur aldúnn Danskur hálfdúnn Enskt dúnhelt léreft MARTEIHI Laugavegi 31. Fyrir ferminguna Hvítir Nælonhanzkar 32,85 Hvítar Nælonslæður 38,70. Hvítir vasaklútar fyrir stúlkur og drengi. Hvít blóm og sveigar. Fyrir heimilið Einlit gardínuefni baðmullar rifs í gulum, gráum og drapp lit, breidd 120 cm. Verð 45,80 m. Eldhúsgardínuefni, — margar og breiddir. Verð frá 21,25 m. Stórisefni, margar gerðir. — Verð frá 72,58 m. Eldhúsgardínutau, — margar gerðir. Verð frá 20,50. Flúnel, röndótt og rósótt. — Verð frá 25,90 m. Röndótt, — tilvalið í síð- buxur. Breidd 90 cm. — 81,45 m. Tveir gráir litir. Sængurveraefni, mislitt — 37,30 m. Damazk, rósótt og röndótt. — Verð frá 50,60. SUkidamazk, gulröndótt, sér- lega gott og fallegt. — verð 95,30. liakaiéreft, þrjár gerðir. Verð frá 37,80. Þurrkudregill, margar gerðir. Verð frá 16,00 m. Herra- og drengjanærbuxur, síðar í gráum lit,tvær gerð- ir. Verð frá 47,40. Munið hið óviðjafnanlega Terelyne, tilvalið í dragtir, pils og síðbuxur, aðeins í dökkgráum lit, breidd 150 Verð 262,55 m. Póstsendum. — Sími 16700. Verzl. Sigurjéns Kárasonar Hornið á Njálsgötu og Klapparstíg. Húsnæði til leigu fyrir rakarastofu eða hár- greiðslustofu á góðum stað í úthverfi borgarinnar. — Uppl. í síma 32608. Bílaviðgerðir Ryðbætingar, réttingar og málun. BÍLVIRKINN Síðumúla 19. — Sími 35553. Nýir gullfallegir SVEFNSÖFAR frá kr. 1950,- Svampur — Fjaðrir — Svart, Ijósgrátt, rúbínrautt o. fl. tizkuullaráklæði. Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Flugmaður hjá Loftleiðum óskar eftir að leigja 2-3 herb. ibúð sem fyrst. Borgun eftir sam- komulagi. Þeir sem hefðu áhuga á, vinsamlega sendi tilb. á afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: Flugm. — 1037“. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. Sími 24400. VEITID ATHYCLI Til sölu með litlum fyrírvara veðskuldabréf, tryggð í fast- eignum, ýmsar upphæðir, til skamms og langs tíma. Með tilliti t>I áhrifa nýjustu viðreisnarráðstafana ríkis- stjórnarinnar, á krónuna okk- ar, er bezta eignin í dag pen- ingar og önnur peningavaxta- bréf, örugglega tryggð. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3. Sími 15385. 'TJppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Höfum kaupanda að nýtízku húseign sem væri með ca. 8 herb. íbúð og 2ja—3ja herb. íbúð í bæn um. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að 2ja 3ja 4ra 5 og 6 herb. íbúðarhæð- um í bænum. Sem væru helzt alveg sér. Miklar útb. Siýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Fermingarblómin mikið úrval Blómaskálinn við Kársnes- braut og Nýbýlaveg. Opið frá kl. 10—10 alla daga Einni'g eru fermingarblómin seld í Blómaskálanum Lauga- vegi 63. Opið frá kl. 9—6. nema sunnudaga. Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MÍLLAN Laugavegi 22. — Sími 13626 !5°/o afsláttur af stálborðbúnaði og stálföt- um. Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 Segulbandsspólur Segulbandstæki Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 Islenzkir munir Klippt gæruskinn, hvít og mis lit í úrvali, sendum um allan heim. Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 Italskar málverkaprentanir á striga af béztu verkum gömlu meistar- anna er sígild vinargjöf — Verð frá kr. 296,00. Rammagerðin Hafnarstræti 17.— Sími 17910 Góð kaup 12 manna matarstell. Verð frá kr. 656,70. 12 manna kaffistell. Verð frá kr. 579,50 Stök bollapör. Verð frá kr. 15,80 Rammagerðin Til sölu Höfum kaupanda að nýlegri 3ja—4ra herb. í- búð í Kópavogi eða Reykja vík. Útb. kr. 150 þús. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursiræti 20. Sími 19545. Sölumaður: Gu5m. Þorsteinsson Loftpressur með krana, til ieigu. Gustur hf. Símar 12424 og 23956. #9 kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. K A U P U M brotajárn og málma HATT VER« — sarKinM Hafnarstræti l'i Sími 17910 VIKUR er leiðin til lækk- unar Sími 10600. !Votu5 bifreið óskast til kaups. — Tilboð er greini verð, árgerð og greiðsluskilmála, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Lítill bíll — 1718“. BÚSÁHÖLD Kynnist nýjungum í bús- áhöldum, fáum vikulega eitt- hvað nýtt: Rafmagnspottar og pönnur með lokum. Bað og eldhúsvogir ódýrar Hitabrúsar m/plast hylki Hitakönnuíappar Skóburstakassar og Skógey mslu gr indur Hnífaparakassar Plast mjólkurbrúsar Isskápabox, margar stærðir. Plastdiskar og bollapör. Ódýr vatnsglös, vírsigti og þeytarar. Rjómasprautur, mæliglös Kökukefli, hræriskálar DYLON allra efna litur DYLON þvott-hvítunarefni ELEKTRA strokjárnin ódýru Þvottapottar mjög ódýrir og GAY-DAY þvottavélar með þeytivindu — fást með afborgunum. Búsáhöld h.f. Kjörgarði. Sími 2-33-49. Þorsteinn Bergmann Laufásvegi 14. Sími 17-7-71 Leigjum bíla án ökumanns. EIGNABANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. sumarkjólar Fyrir sumardaginn fyrsta. — Nýkomnir fallegir Klapparstig 44. Fyrir fermingarnar Ný sending: íslenzkir og ainerískir kjólar Stíf skjört Náttföt og allskonar undirfatnaður í miklu úrvali. Laugavegi 20. — Sími 14578. íbúð eða hluti úr íbúð óskast til leigu Danskur opinber starfsmaður með konu og tvær telpur vill taka á leigu íbúð með hús- gögnum eða tvö herbergi með aðgang að eldhúsi í Reykja- vík eða nágrenni á timabilinu 25/5 ’61 til 13/7 ’61. Uppl. í síma 33462. Ivan Wolfson, Birkevej 17 Virum Köbenhavn aS auglýslng 1 siærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest --

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.