Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 23
Sunnudagur 16. apríl 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 23 — Fermingar Fram. af bls. 17 Guðlaugur Magnús Arnason Long, Vesturgötu 18 Guðmundur Borgþórsson, Týsgötu 4 Gunnar Lúðvík Björnsson, Dalshúsi við Breiðholtsveg Gunnar Geir Ölafsson, Langagerði 112 Gunnlaugur í>orsteinsson, Garðastr. 36 Haraldur Björgvinsson, Nesvegi 35 Haraldur Gunnar Haraldsson, Rauða- læk 4 Hjörtur Ingólfsson, Laugarásvegi 41 Ingi Gunnar Steindórsson, Nýbýlaveg 48A, Kópavogi Ingólfur Karl Sigurðsson, Urðarstíg 14 Ingvar Steinþórsson, Asgarði 157 Ingþór Jónsson, Grettisgötu 19A Jóhann Greipur Friðþjófsson, Fossvogs bletti 42 Jón Öiafsson, Stangarholti 26 Jón Víglund Pétursson, Hverfisg. 82 Karl Birgir Guðmundsson, Baldursg. 26 Kristinn Víglundsson, Hátúni 21 Kristján Þór Jónsson, Fálkagötu 9A Nathanael Björgvin Agústsson, Kambs veg 2 Olafur Björgvinsson, Nesvegi 35 Ragnar Ömar Steinarsson, Grettisg. 10 Stefán Jónsson, Fálkagötu 9A Valdimar Þorsteinn Valdimarsson, Stangarholti 24 Þorkell Guðnason, Borgarholtsbraut 51, Kópavogi Þór Arnason, Bergþórugötu 3B Hafnar f j ar ðarkirk j a Klukkan 2 e.h. (Séra Garðar Þorsteinsson). Stúlkur: Asta TJlfarsdóttir, Arnarhrauni 12 Dagrún Erla Júlíusdóttir, Lækjarg. 1 Erla María Erlendsdóttir, Skúlask. 18 Erla Þorláksdóttir, Skerseyrarvegi - Gréta Sædís Jóhannsd., Nönnustíg 5 Guðrún Öla Pétursdóttir, Hraunhv. 8 Hólmfríður Jóhannesd., Hverfisg. 18 Hrönn Sigurgeirsdóttir, Öldugötu 23 Jóhanna Gústafsdóttir, Melabraut 7 Kolbrún Sigurbjörnsdóttir, Túnhv. 5 Kristín Erla Sveinbjömsdóttir, Hofs- stöðum, Garðahreppi. Margrét Finnbogadóttir, Vitastíg 4 María Guðmundsdóttir, Alfaskeiði 47 Selma Sigurðardóttir, Selvogsg. 8 Sigríður Ingibjörg Haraldsdóttir, Fögru kinn 15 Shirley Owen, Hraunkambi 4 Þóra Kristín Helgad., Ásg. 5, Garðahr. Þórdís Thoroddsen, Suðurgötu 66 Drengir: Eðvarð Rafn Björnsson, Sæbóli, Skers- eyri Egill Jónsson, Ölduslóð 10 Gísli Ölafsson, Hoftúni, Garðahr. Guðjón Jóhannes Þorkelsson, Tjarnar- braut 29 Guðmundur Georg Guðmundsson, Lækjarkinn 6 Haraldur Hafsteinn Jónsson, Lækjar- kinn 10 Jón Pálmar Ölafsson, Hvaleyrarbr. 11 Magnús Hjörleifsson, Hólabraut 5 Markús Jósefsson, Austurgötu 22B Ólafur Baldur Gunnarss., Garðav. 13B Óláfur Bjamason Guðmundsson, Vest- urbraut 4 Ólafur Sigurður Halldórsson, Háab. 10 Híkarður Owen, Hraunkambi 4 Rúnar Smárason, Langeyrarvegi 12 Sigurður Guðbergur Jóakimsson, Krosseyrarvegi 5B Valgeir Helgason, Melabraut 7 Vilhjálmur Steinar Ölafsson, Bólstað, Garðahreppi Þórhallur Sigurðsson, Garðavegi 9 Þorleifur Björnsson, Hverfisg. 39 \ Fríkirkjan í Hafnarfirði Klukkan 2 eJi. / (Séra Kristinn Stefánsson) Stúlkur: Agústa Gísladóttir, Austurgötu 9 Anna Kristín Þórðardóttir, Alfask. 43 Guðný Sigríður Magnúsdóttir, Tjarnar- braut 29 Guðríður Guðmundsdóttir, Suðurg. 60 Lilja Kristinsdóttir, Suðurg. 73 María Kristín Sigurðard., Hringbr. 9 Ragnheiður Hermannsdóttir, Þórsbergi, Garðahreppi Ragnheiður Bjamey Matthíasdóttir, Kirkjuvegi 16 Sigrún Einarsdóttir, Setbergi, Garðahr. Þórhildur Svanbergsdóttir, Mjósundi 2 Þórunn Jóhanna Hermannsdóttir, Þórs bergi, Garðahreppi Drengir: Bjarni Jóhannesson, Hraunhv. 2 Björgólfur Kláus Amason, Asbúðartr. 9 Voríaukar (hnýði) Anemónur Begon íur -1 Dahlíui i Gladíólur Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-76 T Brynjar Vatnsdal Dagbjartsson, Silfur- túni H-15 Guðjón Þór Steinsson, Túnhvammi 1 Guðmundur Ömar Dagbjartsson, Holtsgötu 12 Guðmundur Sigurjónsson, Arnarvogi, Garðahreppi Gunnar Már Sigurgeirsson, Kirkjuv. 31 Ólafur Sigurður Ásgeirsson, Tjarnar- braut 15 Pétur Einarsson, Alfaskeiði 36 Sigurður Þór Sigurgeirsson, Kirkjuv. 31 Sigurður Sumarliðason, Lækjarg. 5 Tryggvi Steinsson, Túnhvammi 1 Viðar Hafsteinn Hauksson, Alfask. 28 Þorsteinn Sævar Jónsson, Álfaskeiði 36 Selfosskirkja (Séra Lárus Halldórsson) Stúlkur: Aagot F. Snorradóttir, Selfossi Asdís Benediktsdóttir, Ártúni 12 Benedikta G. E. Waage, Grænvöllum 1 Bergrún Sigurðardóttir, Heiðmörk 8 Elísabet Brynjólfsdóttir, Skólav. 2 Elfa B. Þorleifsdóttir, Heiðarvegi 11 Elsa K. K. Jónsdóttir, Hörðuvöllum 2 EyvcVr Baldursdóttir, Kaldaðarnesi Guðrún Halldórsdóttir, Árvegi 2 Helen Gliese Guðmundsdóttir, Heiðm. 5 Helga Guðrún Guðmundsd., Smárat. 5 Hildur Þ. Ketilsdóttir, Smáratúni 6 Kristín E. Daníelsdóttir, Austurv. 19 Kristín Guðfinnsdóttir, Heiðarvegi 5 Kristrún Öskarsdóttir, Hveragerði Laufey Ármannsdóttir, Engjavegi 3 Margrét D. Sigfúsdóttir, Skólavöllum 2 María E. Guðmundsdóttir, Miðtúni 2 Oddný Magnúsdóttir, Eyrarvegi 12 Sigurbjörg Þ. Aðalsteinsdóttir, Hvera- hvammi, Hveragerði Sólveig Jónsdóttir, Smáratúni 2 Ulla Hillers, Heiðmörk 3 Valgerður Gísladóttir, Austurvegi 30 Vilborg Þorfinnsdóttir, Artúni 11 Þóra Grétarsdóttir, Hlaðavöllum 12 Drengir: Björn Sigurðsson, Artúni 11 Brynjólfur A. Mogensen, Reyniv. 8 Erling R. Guðmundsson, Austurvegi 21 Gísli Steindórsson, Austurvegi 27 Grétar Þ. Hjaltason, Sunnuvegi 8 Grétar H. Jónsson, Birkivöllum 5 Guðlaugur Ægis Magnússon, Eyrarv. 1 Guðmundur E. J. Marinósson, Kirkju- vegi 11 Haukur A. Gíslason, Lyngheiði 7 Helgi Bjarnason, Reynivöllum 4 Jóhann Hilmar Hoffritz, Ártúni 14 Ölafur Auðunsson, Bjargi Ölafur Þ. Guðmundsson, Sigtúnum 3 Ölafur Bachm. Haraldsson, Fagurg. 9 Öskar Þór Þráinsson, Árbæ, Ölfusnr. Páll G. Egilsson, Heiðarvegi 1 Pétur H. R. Sigurðsson, Heiðmörk 1 Sigurður Eiríksson, Selfossvegi 3 Örlygur Jónasson, Þóristúni 5 Minningarorð Framh. af bls. 8 þjónustu, enda var hann sérlega vinsæll meðal starfsfélaga sinna. Benedikt var bókhneigður maður og fylgdist vel með. Hann hafði gaman af að blanda geði við aðra á góðri stund. En hann giftist aldrei og vr einbúi eftir að hann kom til Reykjavíkur. Hins vegar var hann vinsæll og kunningjamargur. Rækti einnig vel frændsemi við fjölmennt ætt lið. Benedikt hafði yndi af hestum og á seinni árum átti hann hesta sér til heilsubótar-og gamans og stundaði útreiðar í frístundum sínum. í hópi hestamanna var hann sem annarsstaðar góður, fórnfús og velviljaður félagi. Hann var jafna glaður á fundum góðra vina og kunni vel að meta „sólskinsblett í heiði“. Benedikt dó á skemmtifundi hestamanna, hneig niður í dansi meðal vina og var samstundis ör endur. Ég hygg varla, að hann mundi frekar hafa kosið sér ann an dauðdága. Að vísu hefði hann vafalaust gjarnan þegið að lifa lengur. En „eitt sinn skal hver deyja“, og sá virðist öfundsverð- ur, sem kallaður er eins Og Bene- dikt umsvifalaust án þrauta- göngu. Ég vil þakka Benedikt Bene- diktssyni fyrir samvizkusemi og trúleik í starfi hjá því fyrirtæki, sem ég veiti forstöðu. Einnig vil ég þakka honum vin semd og vináttu í minn garð og minnar fjölskyldu. Við kynnt- umst fyrst árð 1910, þegar for- eldrar mínir fluttu að Héðins- höfða á Tjörnesi. Þótt aldursmun ur væri þó nokkur milli okkar tókst með okkur vinátta, sem entist æ siðan, þótt leiðir okkar skildust um árabil. Eftir að hann flutti til Reykjavíkur kom hann oft á heimili okkar, og á ég frá þeim tíma margs góðs að minn- ast. Systkinum hans og öðrum ætt- ingjum votta ég innilega samúð. Útför Benedikts fer fram á kapellunni í Fossvogi. Sigurður Jónsson. Úr ýmsum átfum Framh. af bls. 12. þrem vikum áður hafði sama tilraunaflugvél sett nýtt hraðamet, sem enn stendur — 4.650 km á klst. — Stöðugt er unnið að því að endurbæta og fullkomna X-15, og er markmiðið, að hún geti flogið með 6000 km hraða og kom- izt upp í 150 km hæð. Ekki við neitt að styðjast .... Þegar Walker náði há- punkti hinnar bogmynduðu fluglínu, hurfu áhrifin af að- dráttarafli jarðarinnar að mestu í tvær mínútur. Þá greindi hann þannig frá í tal- stö ðsinni: — Maður hefir það á tilfinningunni, að ekki sé við neitt að styðjast — næst um því eins og maður falli til jarðar í fallhlíf. —'Hann kvað þessa tilfinningu ekki valda sér neinum óþægindum. — Hér er fyrirtaks-útsýni, sagði hann ennfremur, — ég greini alla strönd Kaliforníu og nokkrun hluta af Oregon, Nevada og Nýja-Mexíkó — og himinninn er fallega dökk- blár. — Ég hefi það á tilfinn- ingunni, að ég þyrfti ekki að fara nema eilítið hærra til þess að sjá út fyrir okkar góða gamla hnött á alla vegu .... Hugheilar þakkir til vina og vandamanna, sem sýndu mér vináttu og tryggð á 80 ára afmæli mínu þ. 6. þ.m. með gjöfum, skeytum og heillaóskum. Júlíanna Jóhannsdóttir, Munaðstungu Verzlun, vörugeyinslur og skrifstofu okkar verður lokað frá kl. 9—1, mánudag- inn 17. apríl vegna jarðarfarar Benedikts Benediktssonar. Slippfélagið í Reykjavík Vil kaupa einbýlishus í landi Reykjavíkurbæjar (ekki smáíbúðarhverfi) eða Seltjarnarnesi. Möguleikar þurfa að vera fyrir minnst sex svefnherbergi. Eldra hús en ca. tíu ára kemur að öllum líkindum ekki til greina. Tilboð sem greini söluverð, staðsetningu og aldur hússins, leggist á afgr. Mbl. merkt: „Einbýlishús — 1035“. Leiguflug Tek að mér allskonar leiguflug með farþega og vörur. Hefi til umráða 1. flokks flugvél af gerðinni Cessna-180. Upplýsingar í síma 13316 eða á skrif- stofu minni á Reykjavíkurflugvelli. Sveinn Eiríbsson, flugmaður Vantar sumarbustaÖ Vil kaupa sumarbústað við Meðalfellsvatn, eða í nánd við eitthvað annað veiðivatn eða veiðiá. Fjarlægð frá Reykjavík m,á ekki vera meiri en ca. 50 km. Tilboð sem greini söluverð og sem nákvæmastar upplýsingar um húsið leggist á afgr. Mbl. merkt: „Sumarbústaður — 1036“. Laus staða Staða bókara í Vegamálaskrifstofunni er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, send- ist Vegaruájaskrifstofunni fyrir 25. apríl n.k. Hotel Skarridso 70 km frá KaupmannahÖfn óskar eftir að ráða frá 1. maí 1 herbergisstúlku, 2 stúlkur í eldhús, 1 smur- brauðsdömu, 1 duglega framreiðslustúlku. Hótelið er á mjög fallegum stað og þekkt af mörgum íslenzk- um ferðamönnum. Yfirmatreiðslu konan og frúin eru íslenzkar. — Upplýsingar hjá Gunnari Jónssyni Laugarnesvegi 100, sími 32728. Maðurinn minn AÐALSTEINN GUÐMUNDSSON andaðist að heimili sínu í Búðardal 14. apríl. Fyrir mína hönd, dætra, stjúpbarna og annara vanda- manna. Steinunn V. Sigurðardóttir. Faðir minn JÓN ENGILBERTSSON frá Sunnuhvoli í Grindavík, andaðist að heimili mínu, Gnoðarvogi 62, Reykjavík hinn 13. apríl. Fyrir hönd barnanna. Sigurður Jónsson. Bálför móður okkar JÓNÍNU ÁSGRfMSDÖTTUR frá Gljúfri fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 18. apríl kl. 1,30. — Blóm afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Styrktarsjóð lamaðra og fatiaðra. Guðrún, Ása og Steinunn Gissurardætur. Innilegar þakkir til allra þeirra f jær og nær, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför JtJLlÖNNU jónsdóttur Blönduhlíð 6. Hermann Ólafsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda við andlát og jarðar- för konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu SNJÁFRlÐAR MAGNUSDÓTTUR Ólafur Hákonarson, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS GfSLASONAR Guðríður Stefánsdóttir og dætura

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.