Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 19. apríl 1961’ Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 Milliveggjaplöf”" 7 og 10 cm heimkeyrður. Brunasteypan Sími 35785. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Viðíækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. Smurt brauð Snitfur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. íbúð óskast, 3—4 herb. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 23933. Útungunarvél 400—1200 eggja óskast. Hænsnabúið Teigur Mosfellssveit. Sími 37 um Brúarland. 2 samliggjandi bílskúrar við Hvassaleiti til leigu. Tilboð merkt: „Bílskúrar — 1907“. send- ist afgr. Mbl. ”16 Walker Turnei bandsög til sölu. Uppl. í síma 35640. íbúð Skipstjóri óskar eftir 3—4 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 36030 og 16637. Til leigu 40 ferm. iðnaðarhúsnæði á góðum stað nálægt Mið- bænum fyrir léttan iðnað eða sem lagerpláss. Uppl. í síma 37803. Bandaríkjamaður giftur íslenzkri stúlku ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð í nokkra mánuði, helzt með húsgögnum. Uppl. í síma 10371. Tapazt hefur í gær, 1 búnt plast- einangrunarefni 2”, milli Reykjavík og Keflavík. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 2080, Keflavik. 1 dag er miðvikudagurinn 19. april.' 109. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:01. Síðdegisflæði kl. 20:21. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Laaknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna lð.—22. apríl er í Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 20. apríl er í Apóteki Austur bæjar. Holtsapótek og Garðsapótck eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði frá 10. —22. apríl er Eiríkur Ðjörnsson, sími 50235. Helgidagalæknir 20. apríl er Garðar Olafsson sími 50536 og 50861. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. Það er rætt om Kennedy, Krúsjeff og Hammarskjöld. En nú hefur stór bandarísk skýrslugerðarstofnun upplýst, að sú persóna, sem mest hef ur verið rætt um í heimsblöð unum árið 1960, er engin önn ur en franska leikkonan Brig S Helgafell 59614197. VI. 2. □ Mímir 59614204 = 5 I.O.O.F. 7 mm 1424196 I.O.O.F. 9 = 1424196 % = 7 IH RMR Föstud. 21-4-20-VS-MT-HT. Farfuglar. Sumarfagnaður er í Heiða bóli í kvöld. Ferð frá Búnaðarfélagshús inu kl. 8 og Hlemmtorgi kl. 8,15. Ferð í bæinn að fagnaðinum loknum. Borgf irðingaf élagið: Bingó og dans í Tjarnarcafé kl. 20,30 stund víslega í kvöld. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18- Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar 9. maí n.k. Skorað er á félagskon ur og aðrar konur í sókninni, er vildu gefa muni, að koma þeim á þessa staði: Skipasund 37, Karfavog46, Sólheima 17, Langholtsveg 2 og Bókabúðina Lang- holtsvegi 51. Allar upplýsingar gefnar í símum 35824 og 33651. Messur á moryun Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Kafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. (ferming) Séra Kristinn Stefáns- son. Kópavogur: Skátamessa í Kópavogs skóla kl. 10,30 f.h. Séra Gunnar Arna- son. itte Bardot. Það er ekki að undra, þó hún afli hinu fagra Frakklandi meiri gjaldeyristekna en Renault-verksmiðjurnar. Blaðinu barst 1 gær þessi vísa. Hún er eftir Jóhannes Guðmundsson, kenn ara á Húsavík og ort 1 tilefni veður- farsins á Norðurlandi: Sextán tíma sólargangur segir lítið okkur hjá. Meðan beljar lotulangur landnyrðingur hafí frá. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ...... 106,36 106,64 1 Bandarikjadollar ...... — 38,10 1 Kanadadollar .......... — 38.50 100 Gyllini ................ — 1060,35 1000 Lírur ................. — 61,27 100 Pesetar ............... — 63,50 100 V-þýzk mörk ........... — 959,70 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ..... — 76,42 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Svissneskir frankar ... — 881,30 Ragnheiður Jónasdóttir, sem l dvelst í Hollywood um þessar mundir, sést hér í félagsskap hins fræga gamanleikara Stubby Kay, en hann lék t.d. í myndinni Lii Abner, sem | 100 Sænskar krónur......— 737,60 100 Finnsk mörk ........ — 11,80 100 Norskar krónur ..... — 533,00 100 Danskar krónur ..... — 551,60 JÚMBÖ í KÍNA + + Teiknari J. Mora 1) — Við erum algerlega innilok- aðir, sagði hr. Leó, þegar hann sá allan vatnsflauminn kringum turn- inn. — Já, en við erum nú samt heppnir, hr. Leó, sagði Júmbó. Jakob blaðamaður 2) — Sko, þarna er mótorbátur að koma í áttina til okkar! Og hann byrjaði að hrópa og veifa í ofsagleði, og báturinn jók ferðina. 3) Þeir iðruðust þess þó fljótlega að hafa vakið athygli bátsmanna á sér — því að í bátnum sat enginn annar en þorparinn Wang-Pú. Og hann hélt á byssu í hendinni! Eítir Peter Hoffman — Það er bezt að koma við heima og renna þessari filmu gegnum sýn- ingarvélina mína! Það getur samt varla verið neitt sérstakt í henni! .... Ekki þegar þjálfarinn hans Kid Clary skilur hana eftir! tekið hana??? .... Jakob blaðamað- ur? —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.