Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. aprll 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 I»að getur enginn gefið það, sem hann á ekki og cnginn ætti heldur að reyna það. — Th. Klaveness. Böfum það hugfast, að guðirnir hylla ekki þann, sem eitthvað á, heldur hinn, sem gefur. — J. L. Runeberg. l»ú skalt vera örlátur, áður en auðæfin gera þig nízkan. — Th. Brown. Gleðin felst ekki í hlutunum, hún er í okkur sjálfum. — Wagner. Ef vér værum sjálf gallalaus, mynd um vér ekki hafa eins mikla skemmt im af að rekast á gallana hjá öðrum. — Rochefoucauld. Ég álít, að mesti gallinn sé að vera •ér einskis galla meðvitandi. — Carlyle. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Stafangurs og Ösló kl. 08:00. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 08:00. — Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh. ©g Ösló kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til N.Y. — Dettifoss er f Hamborg. — Fjallfoss fór frá Vest- tnannaeyjum í gær til Eskifjarðar. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss er á leið til Leith og Rvíkur. — Lagarfoss fór frá Keflavík í gær til Hafnarfjarð- •r. — Reykjafoss er á leið til Hull. — Belfoss er á leið til Rvíkur. — Trölla- foss er á Akureyri. — Tungufoss er á leið til Rvíkur frá Gautaborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjörðum á norð urleið. Herjólfur fer frá Rvík í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er 1 Rvík Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á leið til Akureyrar. Herðu breið er á leið vestur um land til Reykjavíkur. <" H.f. Jöklar: — Langjökull kemur til Rvíkur á föstudag. — Vatnajökull er i Amsterdam. Hafskip h.f.: — Laxá fór 18. þ.m. frá Hornafirði áleiðis til Lysekil. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Bremen. — Arnárfell er á Norð firði. — Jökulfell er væntanlegt til Oslóar í fyrramálið. — Dísarfell losar á Austfjörðum. — Litlafell losar á Vestfjörðum. — Helgafell er í Rvík. — Hamrafell fer frá Aruba í dag til Rvík. Söfnín Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er ©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavlkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a tJtlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 ©g sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla Vii ka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið allp Virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- lnu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—10, nema laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Þa3 var sagt í Rómarríki liinu forna, að þegar Marcus Aureliais, keisari var Iátinn, hefðu hinir olympisku guðir haldið veizlu honum til heið- urs. Aðrlr keisarar ,sem látnir voru voru einnig viðstaddir og bað Jupiter guðina að gera út um hver þeirra hefði verið mestur. Hver og einn Iagði sig frarn til þess að reyna að fá þetta virðulega nafn. Einn gortaði af sigrum sínum, annar af þeim byggingum, er hann hafði látið reisa, þriðji af auð æfum sínum, en þegar kom að Marcusi Aurelius sagði hann hæversklega: — Eg hef, sem auðmjúkur heimspekingur lagt metnað minn í það að gera aldrei neinum manni mein. Er hann hafði þetta mælt, var hann krýndur mestur keis aranna við mikil fagnaðarlæti guðanna. Til sölu nýr færeyskur bátur, 20 feta. UppL í síma 2080, Keflavík. Húseigendur 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Gerið svo vel og hringið í síma 32203. Til sölu niðurrifinn Chevrolet ’37. Uppl. gefur Einar Jónsson bifreiðaverkst. Laugav. 168 og í síma 33444 eftir kl. 7. Bendix þvottavél til sölu. Mjög vel með far- in. Uppl. í síma 18072. Bakari eða kona vön bakstri ósk- ast nokkra tíma á dag. — Sími 16289 og 23757. Vörubíll til sölu, Ford ‘42, mjög ódýr. Uppl. á Hverfisgötu 23 niðri Hafnarfirði. Bamlaus hjón vantar 3—4 herb. fbúð strax. Tilb. svarast í síma 35463 frá kl. 7 að kvöldi og á daginn frá 10—7, 36836. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla, ef Ó6k- að er. Uppl. í síma 18072. Ábyggileg unglingsstúlka óskast á gott sveitaheimili í vor og sumar. Þan að vera vön börnum. Uppl. í síma 13906. Barnarúm Verð kr. 630,00. Búslóð Sími 18520. Skipholti 19. (Nóatúnsmegin) Keflavík Til sölu gólfteppi 340x250. Uppl. í síma 2275. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. — Uppl. í síma 1868. Keflavík Til leigu 3 herb., eldhús og bað að Hátúni 20. Uppl. í síma 1843. J afnstraumsraf all 30 kw., 220 v., 1500 snún- inga, til sölu. Volti Norðurstíg 3 B Sími 16458 Á MYNDINNI hér að ofan sézt Marlyn Monroe ásamt eigin- manni sínrum nr. 2, baseball- leikaranum Joe di Maggio, eðá þeim sem hún var gift á undan Arthur Miller. Myndin var tek in fyrir skömmu í Florida. Sá orðrómur gengur nú, að Mar- Iyn og di Maggio séu að hugsa um að ganga í lijónaband aft- ur. Hjónaband þeirra entist níu mánuði og þegar þaoi skildu sagði Mariyn, að hún væri orð- in leið á einu áhugamálum di Maggios: íþróttum og sjón- varpi. Hjónaband Marlyn Monroe og skáldsins Arthurs Miller kom öllum á óvart og enginn trúði á endingu þess. Þó kom í Ijós að það var hamingju- samt, en aðeins um tíma, því að fyrir skömmu skildu þau og kom skilnaðurinn jafnt á óvart og giftingin. Síðan hefur Marlyn fengið taugaáifall nokkrum sinnum og að síðustu leitaði hún hugg- unar í félagsskap Joe di Magg- io. Nú spyrja menn hvort íþróttamaðurinn Joe di Magg- io verði eftirmaður skáldsins Arthurs Miller — og hvort þetta verði í síðasta sinn, sem þeir skipta um stöðu? — Þá ert þú hamingjusamur maður, svaraði Strindberg, ég hata líka sjálfan mig. ★ Skozkur rakari , réði til sín svein og sagði honum að á sumr- in fengi hann 25% lægra kaup en á veturna. — Hvers vegna? spurði sveinn inn. — Jú á sumrin sleppið þér við að hjálpa viðskiptavinunum í yfirhafnirnar. ★ — Ertu nú búin að unga þeim öllum út, þú varst búin að lofa mér einm spæleggi. ★ Sam Huston, sem var þekkt hetja frá Texas, gekk inn í kirkju til þess að kvænast í þriðja sinn. Eftir athöfnina sagði prestur- inn: — Allar syndir þínar hafa ver- ið þvegnar burt. — Guð hjálpi fiskunum, sagði Huston. ★ August Strindberg og Edvard Munch voru að tala saman: — Eg hata alla menn nema sjálfan mig, sagði Munch. Kennarinn: — Jónki, villtu nefna mér fimm hluti, sem inni- halda mjólk? — Smjör, ostur, rjómaís og Læknar fiarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Hall dór Arinbjarrtar). Grimur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Arni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Tómas Jónasson til 25. þ.m. — (Jón Hannesson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Grár pede-gree vagn, sem hægt er að taka af hjólunum, til sölu. Uppl. í síma 50408. Góður pússningasandur Gamla verðið. — Sími 50210. Múrara vantar til að múrhúða utan 2ja hæða hús í Kleppsholti. — Uppl. í síma 35556 og 32494. Risíbúð til leigu, 1 herbergi og eldhús. Hita- veita. Leigutimi 6 mánuðir. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á föstudag, merkt: „Víðimelur — 1051“. Aímælissýning Þjóðdansafélags Reykjavíkur með aðstoð * Þuríðar Pálsdóttur óperusöngkonu og 'Ar Guðmundar Guðjónssonar óperusöngvara verður haldin í Þjóðleikhúsinu laugardag. 22. apríl kl. 4 e.h. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Aðeins þessi eina sýning — 10 ára — H úsgagnasmiðir óskast til starfa í eina af stærri húsgagnavinnustof- um bæjarins. — Þeir sem áhuga hafa á þessu, gjöri svo vel og sendi nöfn og heimilisföng á afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Húsgagnasmiður — 468“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.