Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. apríl 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 t 3ja herb. íbúð á hæð er til sölu við { Hagamel. Vönduð nýtízku íbúð. Stórt herbergi fylgir í kjallara. 4ra herb. ný íbúð er til sölu við v Hvassaleiti á 3ju hæð. —■ Óvenju vönduð íbúð. Fal- legt útsýni. 5 herb. hæð er til sölu í nýlegu húsi við Hjarðarhaga. íbúð- in er á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. 5 herb. nýtízku hæð er til sölu við Glaðheima. íbúðin er á efri hæð og hefur sér hitalögn. Einbýlishús er til Sölu við Steinagerði. Húsið er ein hæð, 4ra herb. ■ íbúð um 80 ferm. ásamt bíl- skúr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR A' ’turstræti 9. i Sími 14400. Xil sölu 5 herb. hæð í góðu standi við Sigtún. — Sér inngangur. Bílskúrsrétt- indi. Nýjar 5 herb. hæðir við Aust- urbrún, Hvassaleiti, Alf- heima og Sólheima. 4ra herb. hæð við Gnoðarvog. Nýleg 4ra herb. hæð við við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. hæð við Snorra- braut. 3ja og 4ra herb. íbúð>r við ! Barmahlíð, Skaftahlíð, Álf- heima og Nesveg. Útb. frá kr. 80 þús. Fokheld 6 herb. hæð við Stóra gerði með sér inngangi og sér þvottahúsi. Veitingastofa á góðum stað, í fullum gangi, í Hafnar- firði. Lóð undir tvíbýlishús í Háa- leitishverfi. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. hæð, mætti vera í sambýlishúsi. Útb. 250 þús. íinar Sigurðsson hdl. Ij Ingólfsstræti 4 — Sími. 16767 Til sölu herb. íbúð með bílskúrs- réttindum á 1. hæð í Teig- unum. Fokhelt hús í Kópavogi 138 ferm. á góðum stað. S herb. hæð við Sigtún. Glæsilegar íbúðir í sambýtes- húsum með hitaveitu og án. Raðhús, parhús og ein- og tví- býlishús á ýmsum stöðum í bænum og nágrenni. Sja herb. íbúð. Útb. 120 þús. 3ja herb. ris. Útb. 80 þús. 1—10 herb. íbúðir. Höfum kaupcndur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdáttir hrl. Málfl. fasteignasala lamfásvegi 2. — Sími 19960. Og 13243. Hef kaupanda að 2ja herb. íbúð. Góð útb. Earaldur Guðmundsson lögg. íasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Til sölu 4ra herb. íbúðarhæð við Berg þcrugötu. 4ra herb. íbúðarhæð við Bragagötu. Verð 330 þús. — Útb. 120 þús. 4ra herb. íbúð við Þórsgötu. Verð 300 þús. Útfc. 100—150 þús. íbúö - bíll 110 ferm. íbúð í nýju stein- húsi á Seltjarnarnesi. — Fyrsta greiðsla má vera bíll eða skuldabréf. / smíðum byrjunarframkvæmdir að húsi við Sunnuveg. Teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 íbúðir til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir til- búnar undir tréverk í Vest- url>ænum. Sérhitaveita. 2ja og 3ja herb. íbúðir fok- heldar í Kópavogi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Vog- unum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum. Sérinng. Bíl- skúrsréttindi. Skipti á 2—3 herb. íbúð koma til greina. Einbýlishús 5 herb. vandað í Smáíbúðahverfinu. 6 herb. íbúðarhæð, ásamt bíl- skúr í Hlíðunum. Gestur Eysteinsson, Iögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. Loftpressur með krana, til leigu. Gustur hf. Simar 12424 og 23956. Til sölu hurðir, miðstöðvaroínar, gólf- dúkur, timbur. Allt notað. — Uppl. í síma 50875 á kvöldin frá 6—9 eða í Hótel Heklu. Óska kynnast góðri stúlku úr sveit, á aldrin um 35—45 ára. Má hafa barn, ef þess er óskað. Tilboð send- ist á Morgunblaðsskrifstofuna fyrir 25 þ. m., merkt: „Ábyggilegur maður — 1047“. Jörðin Kross II Austur-Landeyjum, Rangár- vallasýslu er til sölu eða ábúð ar, ef um semst í næstkom- andi fardögum. Jörðin mikið hæg. Bí’vegur heim í hlað. — Hlutur í fjörureka. Tún og engjar sléttar og véltækar. Raflýst og sími. — Uppl. hjá ábúanda. Guðna Gíslasyni og Þórði G. Magnússyni Nönnu- götu 1 B, Reykjavík. Til sölu Stór kjallara íbúð 2 herb., eldhús og bað ásamt geymslu og hlutdeild í þvottahúsi og lóð í Hlíðar- hverfi. Sér inngangur og sér hitaveita. Ný 2ja herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. 2ja herb. íbúð við Höltsgötu. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg. 2ja herb. kjallaraíbúð í ný- legu steinhúsi við Sogaveg. Áhvílandi 180 þús. til 14 ára. 2ja herb. kjallaraíbúð við Mið tún. Lítil hús 2ja, 3ja og 5 nerb. íbúðir við Sogaveg, Teiga- veg og Suðurlandsbraut. — Lægstar útborganir kr. 25 þús. Tvær 3ja herb. íbúðarhæðir við Suðurlandsbraut. Útb. 55 þús. og 70 þús. 3ja herb. íbúðir við Rauðar- árstíg, Hrísateig, Granaskjól, Shellveg, Birkimel, Eskihlíð, Lindargötu, Grandaveg, Reykj arvíkurveg, Hverfisgötu Holts götu, Reykjahlíð, Sigtún, Hringbraut, Drápuhlíð, Sam- tún, Flókagötu, Sólheima, Barmahlið, Sogaveg, Karfa- vog, Hallveigarstíg og Skipa- sund. Lægstu útborganir kr. 80 þús. 4ra, 5 6 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum. Raðhús og 3ja—6 herb. hæðir í smíðum o. m. fl. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 eh. Sími 18545 Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 3ja herb. íbúð á hæð ásamt bílskúr við Bergþórugötu til sölu eða í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. 4ra herb. góð kjallaraíbúð til sölu við Fornhaga, gott lán áhvílandi. 4ra herb. nýleg íbúð á hæð og 1 herb. í risi til sölu við Kleppsveg. Fasteignaviðskipti Baldvio Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. 7/7 sölu er 4ra hertærgja íbúð á veg- um Byggingarsamvinnufélags starfsmanna S.Í.S. Þeir félags menn, sem neyta vilja for- kaupsréttar, gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 30. apríl nk. Stjórn Byggingarsamvinnu- félags starfsmanna S.I.S. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhplsg. 2 — Sími 11360. Til sölu 2ja herb. ibúðir við Melbraut. Útb. kr. 50 þús. — Lausar strax. 3ja herb. hús nálægt Árbæjar stíflu. Góðir skilmálar. 5 herb. íbúð við Langholts- veg. Bílskúrsréttur. Raðhús í Vogunum. í húsinu eru tvær íbúðir, 2ja og 5 herb. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð. Tvær fokheldar íbúðir í sama húsi við Borgarholtsbraut allt sér. 4ra herb. íbúð við Hverfis- götu, allt sér. Bílskúr. Eign- arlóð. Skipti möguleg á íbúð í smíðum. FASTEIGNaSKRIFSTOFAN Austursiræti 20. Simi 19545. Sölumaður: Guðm. horstoinsson Lrtil ibúð 2ja til 3ja herbergja óskast til kaups. — Tilboð með upplýs- ingum um stærð verð og út- borgun, sendist afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: „Milli- liðalaust" — 1046“. Austin-1946 til sýnis og sölu að Gnoðar- vogi 64 frá kl. 1—5 í dag. Wolkswagen 61 Til sölu Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Fiat 1800 ’60. Verð kr. 150 þús. Ford Fairlane 500 ’59. Góðir greiðsluskilmálar. — Skipti möguleg á eldri bíl. Mikið úrval af bílum til sýnis og sölu daglega. Nýir verðlistar. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Reglusamur laghentur full- orðinn maður óskar eftir framtiðaratvinna Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir nk. sunnudag, merkt: „Reglusemi — 1908“. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERD — sniKiiini Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖDRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Gallabuxur margar tegundir allar stærðir Strigaskór svartir — bláir — brúnir allar stærðir GEYSIR H.F. Fatadeildin. Leigjum bíla án ökumanns. EIGNABANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. LEIGID BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 16398 Bílamiðstöðin VAGN Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. Höfiim daglega til sýnis og sölu fjöldan allan af 4ra, 5 og 6 manna sendi- og Stationbif- reiðum. Margs konar skipti koma til greina. H-já okkur er úrvalið mest. Bílamiðstöðin VAGHI Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.