Morgunblaðið - 19.04.1961, Síða 22

Morgunblaðið - 19.04.1961, Síða 22
22 MORGVIVBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. april 1961 íslandsmótið í spyrnu á hrakhdlum Það verður oð vlkja fyrir öðrum mótum og teikjum NIÐURRÓÐUN knattspyrnu- lcika sumarsins er nú lokið og verður skráin birt eftir næstu helgi, eftir því sem framkv.stj. ÍBR Sigurgeir Guðmannsson tjáði blaðinu í gær. Hann gaf samt ýmsar upplýsingar sem benda til þess, að enn einu sinni verði Islandsmótið — sem ætti að vera aðalmót ársins — horn- reka hjá ingunni. knattspyrnuhreyf- Tóm- stunda- gaman að vera landsliðs- þjálfari í knatt- spyrnu Ný landsliðsnefnd KSf var skipuo eftir ársþing KSÍ. Urðn breytingar á nefndarskip Hlnni. Hún er nú þannig skip «8 a 8 Sæmundur Gíslason (Fram) skipar formannssess, en aðrir í nfndinni eru Hel'gi Eysteinsson ("Víking) og Ja- kob Sigurðsson (Akranesi). Eftir því sem blaðið veit beat hefur nefndin ákveðið að landslið fslands æfi ekki sérstaklega fyrir landsleikina tvo sem verða í sumar. Mun aðeins í ráði að efna til nokk- urra æfingaleika — þannig að nefndin velji tvö lið sem keppi S'.man. Og af reynslu þessara æfingaleika verði landsliðið valið. Mun nefndin gera þetta af „sparnaðarástæð um‘‘. I»á mun ekki ráðinn lands- liðsþjálfari sem slíkur, heldur mun einhverjum þjálfara verða falið að vera „tæknileg ur ráðunautur“ af áhuga ein- um saman og á hann hvorki *að fá greitt kaup né bera nokkra ábyrgð á getu liðsins. Þeíta mun einnig gert af „sþarnaðarástæðum“. Hver fyrír valinu verður er ekki vitað, en hlerað hefur verið að leitað hafi verið til Karls Guðmundssonar. — A. St. Siglufjarðar- Hieistarar í stórsvigi . zrSkjðamóti Siglufjarðar var fram haldið á sunnudaginn. Var þá keppt í stórsvigi í öllum fl. lCepptnin hófst á brún Hvann- eyrarskálar og markið var við efstu hús kaupstaðarins. Siglu- fjarðarmeistarar urðu Arnar Herbértsson og Kristin Þorgeirs- dóttir. ■ár Fyrstu leikimir Knattspyma sumarsins hefst 30. apríl n.k. og síðan verður leikið 1. maí og 4. mai Það eru 3 fyrstu leikdagar sumarsins. Fyrsta daginn leika Þróttur — Valur, síðan Fram — Víkingur 1. maí og KR — Víkingur 4. maí. Enginn þessara leika getur fyrirfram kallast „spenn- andi“ og enginn þeirra er líkleg- ur til að vekja áhuga fólks fyr- ir utan það eitt, að þetta eru fyrstu leikirnir. Fyrsti „stórleikurinn“ sagði Sigurgeir, verður 11. maí í til- efni afmælis Vals. Þá mætast Valur og Akurenesingar!! Hlé á hlé ofan Islandsmótið hefst 28. maí og verður sett í Reykjavík. Þar leika þann dag Fram og Valur. Sama dag leika á Akureyri KR og lið Akur- eyringa og í Hafnarfirði keppa Akumesingar við Hafn firðinga. Eftir þessa einu umferð verður hlé á mótinu í hálfan mánuð. Þá verður aftur leik- ið, en hvaða leikir vitum við ekki enn. Þetta hlé (frá 28. mai — 11. júni) verður vegna heimsóknar St. Mirren til Vals. En eftir 11. júní verður aftur hlé gert á mótinu. Þá kemur landsleikur við Hol- lendinga og aukaleikir í sam- bandi við þá heimsókn. Litlu eftir það kemur svo Dundee til Þróttar og verður þá væntanlega enn gert hlé á íslandsmótinu. Það er því sýnilegt að nið- Framh. á bls. 23. Jimmy Greaves sést hér með konu sinni Irene og syni Lynn. Greaves, sem er aðeins 21 árs hefur leikið 12 lands- leiki fyrir England. Þau hjónin eru þegar farin að læra ítölsku. Reiknað er með að Greaves leiki með MUano í næsta mánuði. 7,8 millj. kr. fyrir knattspyrnumann MIKILL ótti hefur gripið um . um þess að mörg ítölsk fé- sig meðal forráðamanna lög leitast eftir að kaupa enskra knattspyrnumála, sökjbeztu ensku knattspyrnu- mennina. Á undanförnum Staðan í handknatf- leiksmóti ístands Meistarafl. karla. I. deild: 3. I. R 4 12 1 33:30 _ 4 — 1. F. H 4 4 0 0 146:63 = 8 st. 4. Þróttur 4 2 0 2 31:36 — 4 — 2. Fram 4 4 0 0 113:67 = 8 — 5. Armann 4 112 34:41 3 — 3. K. R 5 3 0 2 108:111 = 6 — B-riðill: 92:117 4 1. Valur 39:33 29:21 7 st. 6 — 5. I. R 5 10 4 113:139 = 2 — 2. Víkingur 4 3 0 1 6. Afturelding . 5 0 0 5 92:167 — o 3. 1. B. K 4 2 0 2 34:30 — 4 — 4. Fram 4 10 3 31:39 — 2 — 5. Haukar 4 0 10 32:42 — 1 — Meistarafl. karla II. deild: 1. Víkingur 3 2 1 0 74:52 = 5 st. í ÚRSLITUM F. H. - - FRAM. 2. I. A 3 111 67:66 = 3 — 3. Armann 2 10 1 40:50 = 2 — 3. fl. karla B: 4. JÞróttur 2 0 0 2 38:51 = 0 — A-riðiIl: 1. Víkingur 4 3 10 25:20 7 st. 1. fl. karla: A-riðill: 1. Þróttur 3 2 10 2. Ármann 3 2 10 31:23 = 5 — 3. I. B. K 4 2 0 2 22*22 — 4 — 43 :Z7 — 5 st. 4. Þróttur 3 0 12 23:28 = 1 — 2. F. H 3 111 39:31 = 3 — 5. F. H 4 0 13 30:38 = 1 — 3. K. R 3 111 41:40 = 3 — B-riðill: 4. í. R 3 0 12 37:52 = 1 — 1. Fram 3 3 0 0 31:16 = 6 st. B-riðill: 2. K. R 3 2 0 1 39:31 — 4 — 1. Fram 3 3 0 0 44:28 = 6 st. 3. Valur 3 10 2 29:33 — 2 — 2. Valur 3 2 0 1 31:29 = 4 — 4. I. R 3 0 0 3 21:40 0 — 3. Víkingur 3 10 2 29:39 = 2 — 4. Armann 3 0 0 3 25:33 =? 0 — Meistarafl. kvenna: í ÚRSLITUM: ÞRÓTTUR — FRAM. 1. F. H 6 5 10 50:37 — 11 st. 2. Valur 6 5 0 1 56:41 10 — 2. fl. karla: A-riðill: 3. Fram 6 3 0 2 54:56 6 4. K. R 4 2 0 2 42:31 — 4 — 1. Víkingur 4 4 0 0 61:31 = 8 st. 5. Armann 5 2 0 3 34:39 — 4 — 2. Þróttur 4 3 0 1 49:35 = 6 — 6. Víkingur 5 10 4 31:39 — 2 — 3. Fram 4 2 0 2 47:41 — 4 — 7. Þróttur 6 0 15 37:61 — 1 — 4. K. R 4 10 3 35:60 31:56 — 2 — 5. Haukar 4 0 0 4 = 0 — 1. fl. kvenna: B-riðill: 1. Víkingur 2 2 0 0 12:3 = 4 st. 1. F. H 4 4 0 0 69:48 = 8 st. 2. K. R 10 0 1 2:7 = 0 — 2. Armann 4 3 0 1 58:42 = 6 — 3. Armann 10 0 1 1:5 — 0 — 3. Valur 4 2 0 2 49:54 = 4 — 4. I. B. K 4 10 3 53:63 — 2 2. fl. kvenna A: A-riðill: 5. I. R 4 0 0 4 38:58 — o í ÚRSLIT: VÍKINGUR — F. H. 1. F. H 2 2 0 0 12:4 — 4 st. 2. K. R 3 2 0 1 25:16 — 4 — 2. fl. karla B: 3. Breiðablik ... 2 10 1 14:9 — 2 — 1. F. H 5 3 11 33:28 = 7 st. 4. Valur 3 0 0 3 8:30 — 0 — 2. Víkingur 5 3 0 2 31:23 = 6 — B-riðill: 3. Fram 5 3 0 2 33:27 = 6 — 1. Fram 3 3 0 0 23:12 — 6 st. 4. Haukar 5 3 0 2 34:34 = 6 — 2. Víkingur 3 2 0 1 9:7 — 4 — 5. Valur 5 2 12 32:32 = 5 — 3. 1. B. K 3 10 2 15:14 — 2 — 6. K. R 5 0 0 5 25:44 = 0 — 4. Ármann 3 0 0 3 12:26 •- 0 3. fl. karla A: 2. fl. kvenna B: A-riöill: 1. Víkingur 2 2 0 0 9:2 = 4 st. 1. F. H 4 2 11 38:35 = 5 st. 2. Fram 2 10 1 3:4 = 2 — 2. K. R 4 12 1 36:30 = 4 — 3. K. R 2 0 0 2 4:10 = 0 — árum hefur sú regla gilt á líalíu, að félögin hafa hvert um sig aðeins haft heimild til að hafa einn erlendan Ieikmann í liðinu. Nú stendur til að breyta þessu þannig, að hverju liði verður leyft að hafa þrjá erlenda leik- Svigmót Akureyrar AKUREYRI, 11. apríl: —- Hið árlega svigmót Ak. fór fram í Hlíðarfjalli sl. sunnudag. Keppt var í tveimur brautum og 5 flokk um. A-flokJkur 58 hlið, fallhæð 180 metrar. 1. Ottó Tuliníus, KA. Ak.m. 1,20,4 2. Bragí Hjartarson, Þór 1,38,3 B-flokkur 1. Hörður Þorleifsson, M.A. 1,13,0 2. Ivar Sigmundsson, K.A. 1,23,7 3. Kristinn Sveinsson, Þór 1,43,3 C-flokkur 47 hlið, fallhæð 164 metrar. 1. Guðm. Tuliníus, K.A. 1,02,5 2.—3. Magn. Ingólfss., K.A. 1,26,6 2.—3. Þorl. Sigurðss., K.A. 1,26,6 Drengjafl. 13—15 ára 1. Smári Sigurðsson, K.A. 58,4 2. Ólafur Ásgeirsson, K.A. 71,6 3. Ingimar Karlsson, Þór 91,1 Drengir 11 ára og yngri 1. Jón Laxdal K.A. 33,7 2. Bergur Finnsson, Þór 38,6 3. Árni Óðinsson, K.A. 400 Veður var mjög gott og áhorf- endur fjölmargir. Skíðasnjór var og með bezta móti. — St. E. Sig. menn og hefur þetta orsakað að flest félögin leita nú eftir góð- um leikmönnum í ýmsum lönd- um, og þó helzt í Englandi. Eftir því sem segir í ensk- um dagblöðum, þá hefur þegar einn bezti leikmaður- inn í Englandi verið seldur. Er það Jimmy Greaves frá Chelsea sem seldur hefur verið til Milano fyrir 73 þús- und pund. (um 7.8 millj. ísl. krónur). Breaves fær sjálfur 10 þús. pund auk þess sem hann fær 120 pund í föst laun á mánuði. Til viðbótar þessu fær hann háar upp- hæðir fyrir sigra eða jafn- tefli, sem geta numið allt að 600 pundum fyrir Ieik. Árs- laun Greaves eru nú sem stendur um 1500 pund, en hækka í um 6—8 þús. pund. Ráðningin er til þriggja ára og að þeim tíma loknum verð ur félagið að gera við hann nýjan samning, ef það vill halda honum, og þá um leið að greiða honum álitlega fjár upphæð. Einnig hefur frétzt að Juven tus hafi áhuga á Mel Charles frá Arsenal, en eins og kunnugt er leikur bróðir hans John Charles fyrir Juventus. Einnig hefur Juventus sýnt áhuga fyrir Johnny Haynes frá Fulham. Turin hefur sýnt mikinn áhuga á Bobby Charlton hjá Manchester U. og Joe Baker hjá Hibernians. Sundmót KR SUNDMÓT K.R. verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur miðviku- daginn 3. maí n.k. kl. 8,30 eh. Keppni fer fram í eftirtöldum greinum: 100 m bringusund karla Sindrabikar. 100 m skriðsund karla 50 m skriðsund karla 50 m baksund karla 100 m skriðsund kvenna Flugfrey j ubikar. 100 m bringusund kvenna 100 m bringusund drengja 100 m skriðsund drengja 50 m bringusund telpna 50 m bringusund sveina 4x50 m bringuboðsund karla Afreksbikar S.S.Í. vinnst fyrir bezta afrek mótsins samkvæmt stigatöflunni. Þátttaka tilkynnist Jóni Otta Jónssyni Vesturgötu 36A, sími 14061 í síðasta lagi 25. apríl n.k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.