Morgunblaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 1
24 sfour *v$miibláhifo Í8. árgangur 89. tbl. — Laugardagur 22. apríl 1961 Prentsmiðja Morgnnblaðsinj Ákveðin yfirlýsing Kennedys: iandaríkin munu ekki ofurselja Kúbu kommúnistum } Stevenson segir að uppreisn f relsisvina hafi } verið brofin á bak affur með rússnesk- ) um vopnum KENNEDY Bandaríkjafor- seti lýsti því yfir á fundi með bandarískum blaðaút- gcfendura í Washington á sumardaginn fyrsta, að Bandaríkjastjórn myndi ekki horfa aðgerðarlaus á það að Kúba kæmist á vald komm- únista. Kennedy sagði ennfremur Gagorin mt nr. 2 PARÍS 21. apríl. (Reuter) Moskvu-fréttaritari Parísar- útvarpsins kveðst nú hafa fengið áreiðanlegar upplýs- ingar um það, að Yuri Gagar-. in hafi ekki verið fyrsti geimfari jarðar. Annar rúss- neskur maður Serge Ilyuchin hafði uimið þetta þrekvirki . fjórum dögum áður. Fréttaritarinn sem heitir Edouard Bobrowski segir að1 geimhylki Ilyuchins hafi kom ið niður á réttum stað og stundu, en þegar það var opn- a« kom í ljós, að geimfarinn hafði hlotið taugaáfall. Hanni segir að Uyuchin Hggi ennj meðvitundarlaus á. sjukrahúsi í Moskvu. Bobrowski kveður Serge Ilyu chin vera hinn mesta aevintýra mann. Haim hafi fengið að vera fyrsti geimfarinn fyrir áhrif föður síns hins viðkunna tlugvélaverkfræðing Uyuchins. Þó haifi hann ekki verið bú- inn að fá eins mikla þjálfun og margir aðrir sem til greina höfðu komið. að þolinmæði Bandaríkja- manna væri ekki óendanleg. Hann ítrekaði það að Banda- ríkin hefðu ekki beitt íhlut- un á Kúbu né tekið þátt í hernaðaraðgerðum þar. Hins- vegar sagði hann að Banda- ríkin myndu ekki hika við að standa við skuldbindingar sínar og vernda öryggi sitt, ef ríki í Vesturálfu ættu í vök að verjast vegna utanað- komandi ásælni kommúnista. Hann sagði að Bandaríkja- menn myndu ekki láta Rússa skrifa upp á neitt siðferðis- vottorS fyrir sig og tækju ekki mark á tali þeirra manna um þjóðfrelsi, sem stjórnuðu blóðsúthellingun- um og þjóðarkúguninni í Ungverjalandi. Hann benti á það, að rússneskum skrið- drekum hefði verið beitt gegn uppreisnarmönnum á Kúbu og sagði að það væri ekki í fyrsta skipti sem rúss- neskir skriðdrekar bældu niður uppreisn frelsiselsk- andi manna. Kennedy sagði að . öryggi Bandaríkajnna skyldi varið hvað sem það kostaði. Sannleikurinn kemur í ljós. Kennedy átti í gser sinn viku- lega fund með fréttamönnum. Þar kvaðst "hann vilja ítreka allt sem hann hafði sagt á fundin. um með blaðaútgefendum og hefði hann engu þar við að bæta. Blaðamaður einn spurði kennedy hvort hann hefðí ráðið því að leyfa andstæðingum Castros i hefjast handa gegn ráðum þeirra Rusks og Bowles. Kennedy kvaðst ekki vilja ræða meira um málið. Sannleikurinn í því kæmi í ljós þótt síðar yrði. Samúð með frelsisvinum. Adlai Stevenson fulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ tók mjög í sama streng og Kannedy í umræðum í stjórnmálanefndinni. Hann lýsti því enn yfir, að Bandaríkin hefðu ekki tekið neinn þátt í innrásinni á Kúbu. Hins vegar hefðu Bandaríkja- menn haft mikla samúð með frelsisvinunum sem réðust þar á land og hófu baráttuaa gegn kúgun og einræði Castros. — Við höfðum samúð með Castro, sagði Stevenson, þegar Framhald á bls. 23. Mynd þessi var tekin fyrir Htan sendiráð Bandaríkjanna i Moskvu þar sem fjöldi manns safnaðist saman til pess að mótmæla innrásinni á Kúbu. Tregir oð láta af hendi dýrgripi eins og flateyjarbók og Sæmundar-Eddu MBL. bárust í gær skeyti frá NTB-fréttastofunni og Uppreísnin á Kúbu baeld niöur Casfro-sinnar undirbúa mikla sigurbáfað 1. mas Havana og London, 21. — (Reuter) — apríl. STJÓBN Fidels Castros á Kúbu tilkynnir, að uppreisn- armenn á eynni hafi verið gersigraðir. 350 þeirra hafa verið handteknir, en fremur fámennar leifar þeirra hafa flúið út á mýrasvæði eitt meðfram suðurströndinni þar sem þeim verður ekki und- ankomu auðið. Byltingarráð stæðinga, sem Castro-and- hefur bæki- stöð í Miami á Florida-skaga, viðurkennir, að innrásarher- inn hafi beðið alvarlegan hnekki, en barizt verði til hinzta manns. Cardona, for- maður ráðsins, sagði frétta- mönnum í dag að það sem Framh. á bls. 23. frá Páli Jónssyni, fréttaíit- ara, þar sem sagt er frá því að viðræður hafi staðið yfir milli íslenzkra og danskra ráðherra um handritamálið. Ber þeim saman um það að Danir hafi gert íslending- um það tilboð að afhenda þeim 1500—1600 handrit, en íslendingar vilji fá um 2000. Páll Jónsson segir, að við- ræðurnar haldi áfram í dag, Iaugardag. NTB-fréttastofan segir hinsvegar, að íslenzka ráðherrasendinefndin hafi flogið heimleiðis í gærkvöldi og hafi meðferðis tilboð dönsku stjórnarinnar. Segir fréttastofan, að mikil vanda- mál séu í sambandi við til- boðið. Fréttastofan segir ennfrem ur, að svar íslendinga muni fást eftir nokkra daga. Ef samkomulag næðist myndu Danir færa íslandi handritin að gjöf, sennilega í sambandi við 50 ára afmæli Háskóla íslands í sumar. íslendingar yrðu þá að skuldbinda sig til að gera ekki kröfur til fleiri handrita. Báðum þessum heimildum Mbl. ber saman um það, að ekki sé aðeins ágreiningur um tölu þeirra handrita sem af- henda skal, heldur komi það fram að íslendingar óski eftir að fá allra mestu dýrgripina. íslendingar óska þess að fá Flateyjarbók og segir NTB hugsanlegt að þeir fái hana. — Hinsvegar vilji Danir ekki láta Konunesbók Sæmundar-Eddu, Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.