Morgunblaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. aprfl 1961 M ORGVNBL AÐID 5 Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson •r væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh. og Gautaborg kl. 22:00. Fer til N.Y. fcl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- ílug: Leiguflugvélin fer til Öslóar og Kaupmh. kl. 08:30 í dag. Væntanleg •ftur kl. 18:00 á morgun. — Innan- landsflug: í dag til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð lárkróks og Vestlhannaeyja. — Á morg un til Akureyrar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- Eoss er á leið til N.Y. — Dettifoss er á leið til Hvíkur. — Fjallfoss er á leið fcil Rotterdam. — Goðafoss er í Kefla- •ík. — Gullfoss er á leið til Hvíkur. — Eagarfoss er á leið til Bremerhaven. — Reykjafoss er í Hull. — Selfoss er á leið til Rvíkur. — Tröllafoss fer frá Akureyri í dag til Siglufjarðar. — Tungufoss er væntanlegur til Rvíkur I kvöld. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Sölvesborg. — Askja fer frá 'Keflavík í dag til Spánar og ítalíu. H.f. Jöklar: — Langjökull kom til f>orlákshafnar í morgun. — Vatnajök- Mll fer frá London í dag til Rvíkur. ..."C #38 I \ IRPD — Maðurinn minn er svo ná- kvæmur í klæðaburði . . . allt- al lifandi blóm í hnappagatinu. — Eg á tvo miða í leikhúsið, sagði hann. — Það er ágætt, sagði hún, ég byrja strax að klæða mig og laga mig til. — Fínt, sagði hann, þá er von til þess að við komuin á réttum tíma, því að miðarnir giida ann- að kvöld. Þetta er greinilega nútíma list. Ramminn er innan í myndinni, sem er utan um rammann. pálmar hjálmár skáld,: DÁNARTILKYNNING MEÐ ETTIRMÁLA nabblaskáldiö er steindautt þaö kx>addi í kœruleysi og skraunglaöist á jeppanum útaf blöndubrúnni kalliddjðtinn hefur álltaf veriö eitt andskotans séní sagöi pupullinn o þaö fór aö rigna þorparar feingu sér smók og spiluöu tuttuguogeitt upp á von og óvon —■ og skagavist þegar gjaldeyri þraut fyrst súld svo rigníng siöan lemjandi hundaveöur svo stamatfi einhvur : hvar er skáldiö — menn höfttu slegiö í ólsenólsen og kysstust (einn missti hjartaö í buxurnar annar kellíngnua í farandsálann) kannstci rekur hrœiö í trékyllisvík ef hákállinn er oröinn lystarlaus A SUMARDAGINN fyrsta var messað í fyrsta sinn í Árbæjar kirkju eftir að hún var vígð sl. sunnudag. í messunni skírði sóknarpresturinn, séra Bjarni Sigurðsson, fimm börn og voru það allt drengir úr Smálöndunum og Selási. Á myndinni sést sóknarprestur ausa einn drengjanna vatni. Kirkjan var alveg full og höfðu kirkjugestir orð á því hve drengirnir hefðu verið værir, því enginn þeirra lét til sín heyra meðan á athöfn- inni stóð. Jarðýtur til leigu — vanir menn. Jarðvinnuvélar Sími 32394. Iðnaðarmaður óskar eftir lítilli íbúð. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33029. Söfnin P.s.: Þeir, sem vilja skýringar á mótivi og myndrœnu fletti upp i vœntanlegri bók minni — Múrhúöuöum nýrum — p.h. Listasafn íslands er opiS sunnudaga, þriSjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Ásgrimssafn, BergstaSastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. ’ Minjasafn Rcykjavlkurhæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur simi: 12308— Aðalsafnið, Pingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. S—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið aila virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSf i Iðnskóiahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1—3 e.h. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn H. Sigurðar dóttir, símastúlka, Selfossi og Halldór Jónsson stud. polyt., Snorrabraut 65, Reykjavík. Á sumardaginn fyrsta opinber uðu trúlofun sína, ungfrú Svava Kjartansdóttir, símastúlka, Sel- fossi og Óli Þ. Guðbjartsson, kennari á Selfossi. Á sumardaginn fyrsta opinber uðu trúlofun sína, ungfrú Helga Thomsen, Blómvallagötu 10A og Ragnar Kjartansson, Háteigsv. 30. 60 ára er í dag frú Guðbjörg Gissurnardóttir, Rauðarárstíg 5. Húsbyggjendur Gröfum húsgrunna. Upp- mokstur, hífingar, spreng- ingar. Símar 32389 og 37813. Notað mótatimbur óskast, 1x6“ 5000 ft. — Tilboð merkt: „Mótatimb- ur — 1158“, sendist afgr. Mbl. Dönsk svefnherbergishúsgöm, — notuð, og lítil Hoover þvottavél til sölu á Unnar- braut 3, Seltjamarnesi. — Selst ódýrt. Sími 11257. Hestar til leigu í stuttar skemmtiferðir. — UppJ. í síma 2-34-00. Æðadúnssængur Á dúnhreinsunarstöð Pét- urs Jónssonar Sólvöllum, Vogum, fást ávallt vinsæl- ar 1. fl. æðardúnssængur, tilvaldar tækifærisgjafir. Póstsendi. Simi 17 Vogar. Þýzk stúlka óskar eftir atvinnu strax. Alvön matreiðslu. Tilboð merkt: „1069“ sendist Mbl. Skellinaðra til sölu í góðu lagi. Uppl. £ síma 12963 eftir kl. 13.00. Notaður barnavagn til sölu, ódýrt. Laufásveg 57. Sími 13680. Til sölu efri hæð og ris. Skipti möguleg. Sér hitaveitu- kerfi. Bílskúr. Sér inng. — Uppl. í síma 18973. Bílskúr Stór bílskúr í Vesturbæn- um til leigu. Uppl. eftir kJL 6 í síma 14509. Ódýr bíll til sölu í Rauðalæk 7. — Einnig bajnavagn á sama stað. Kjólföt til sölu á meðalmann, — einnig Hansa gardínu 140 cm. — Afar ódýrt. Uppl. í sima 23392. Moskwitch 423 Station. Vel með far- inn. Ekinn 9 þús. km til sölu að Holtsgötu 29, — Ytri-Njarðvík. Sími 2127. Gæsaskytterí Riffilskyttu-. — Sel veiði- leyfi í landareign minnL Ákjósanleg skilyrði. — Verð kr. 200 yfir daginn. Halldór, Öndverðarnesi. Húseigendur Standsetjum lóðir og girð- um í ákvæðisvinnu. — Sími 22639. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Húseigendur Tek að mér allskonar tré- smíðavinnu á húsum. Uppl. í síma 15032. Nýlegur Pede-gree bamavagn tfl sölu. Uppl. í síma 35454. Stofa og eldhús í kjallara til leigu frá 1. mai á góðum stað. Hita- veita. Tilb. merkt: „Reglu- semi — 1067“, sendist Mbl. fyrir 25. apríl. A T H U G I Ð að borið saman 'S útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrura blöðum. — Skóverzlun O&x við gengum af stað. Það var gamall vegur og gott a« rata. Og við hugsuðum djarft: Nei, við hræðumst það ekki, þetta er heimalnings gata. Svo héldum við áfram. í hópnum var enginn huglaus né tregur. Svo námum við staðar: Það var auðn og myrkur á allar hliðar, og enginn vegur. Steinn Steinarr: Kvæðið um veginn. Til sölu er skóverzlun í fullum gangi á góðum stað. Hagkvæmir greiðsluskilmájar. — Tilboð merkt: „Góð verzlun — 1150“, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. apríl. Rakarar Af sérstökum ástæðum, er rakarastofa í Keflavík til sölu strax. — Allar nánari upplýsingar í síma 1456, Keflavík. * Ufgerðarfélag Akureyrar hf. Vill ráða nú þegar vanan skrifstofumann og skrif- stofustúlku. —Upplýsingar í síma 2300, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.