Morgunblaðið - 22.04.1961, Side 14

Morgunblaðið - 22.04.1961, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. aprfl 1961 Bílamiðstöðin VA6IU Amtmannastíg 2C. Sími 16289 og 23757. Höfam daglega til sýr.is og sölu fjöldan allan af 4ra, 5 og 6 manna sendi- og Stationbif- reiðum. Margs konar skipti koma til greina. Hjá okkur er úrvalið mest. Bílamiðstöðin VAGM Amtmannstlg 2C. Simi 16289 og 23757. Karlmaður og kvenmaður (helzt hjón eða hjónaleysi) — óskast að Víðinesi, Kjalarnesi. Hún til eldhússtarfa. Hann við hey- skap og önnur útistörf. Upplýsingtu- á skrifstofu Bláa-bandsins kL 2—3 daglega, og í sima 24580. Volkswagen Nokkrar Volkswagen bifreiðar, Standard gerð. — Ókeyrðar hér á landi, verða til sýnis og sölu í dag. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 — Sími 18966 og 19092 4ra — 5 herb. íbúb óskast. — Skilvís greiðsla. Reglusemi og góð um- gengni. — Upplýsingar í sima 14281 milli kl. 1—6 í dag og 1 og 6 á morgun. 5 herb. íbúð Til sölu 118 ferm. 5 herb. jarðhæð í Kópavogi. íbúðin selzt tilbúin undir tréverk og málningu. Sérinngangur, sérhiti, sér þvottahús. — Verð kr. 305 þús. — Útborgun kr. 100 þús. Allar nánari upplýsingar gefur. EIGNASALAI • BEYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9 B Sími 19540. Þab er leikur að sauma á lÉt Husqvarna Automatic • Frjáls armv • Skyttan flækir ekki • Skyttuna þarf ekki að smyrja • Hraðaskipting á vélinni sjálfir • Fullkomin kennsla fylgir í kaupimum Komið, hringið eða skrifið og biðjið um íslenzkan myndalista. Umboðsmenn víða um land Gunnar Ásgreirsson hf. Suðurlandsbr. 16. Sími 35200. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Selur Ford Taunus ’58. Skipti á eldri bifreið koma til greina Volkswagen ’56, mjög fallegur nýkominn til landsins. Volvo ’55 fólksbíll vel með farinn. Moskwitch ’55, mjög góður bíll. Verð kr. 32 þús. Ford Sinca ’59 mjög skemmti- legur bíll. Lítið ekinn. Willys ’46 í 1. flokks lagi. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Súnar 19032 og 36870. Sfúlka óskasf Vantar stúlku (ekki yngri en 26 ára) til afgreið&lustarfa 1. maí. Vaktaskipti. Sölutuminn, Álfheimum 2. Xomo nluH W00 90 OMO þveginu þvottur stenzt alla athugun og gagnrýnl — vegna þess að Omo hreinsar burt hvem snefil, af óhreinindum, meira að segja óhreinindi, sem ekki sjást með berum augum. Og Omo er engu siður gagn- legt fyrir litað lín, því eftir Omo-þvottinn verða lit- irnir fegurri og skýrari en nokkru sinni fyrr. — Og þvl nákvæmar, sem þið athugið, því betur sjáið þið — að OMO-ið skilar hvítasta þvotti heims OMO framkallar fegurstu litina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.