Morgunblaðið - 22.04.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 22.04.1961, Síða 16
16 MORGVNBIAÐIÐ Laugardagur 21. apríl 1961 VETTVANGUR Framh. jPbls. 13. heimilt aS beita áróðri fyrir á- hugamálum sínum, en í einræð- islöndum er hann, eins og reynd ar allt; sem nokkurs virði má teljast, einkaréttur hinnar ráð- andi stéttar eða ríkisvaldsins. í bók sinni MEIN KAMPF eegir Adolf Hitler, að fjöldinn sé heimskur og gleyminn; og dregur hann af því þá ályktun, að áróðurinn verði að vera ein- faldur og einhliða; hann verði að miðast við hæfi hins heimsk- asta í hópnum. f einræðisríkj- um þeim, sem nú eru við lýði, er áróðurinn vafalaust einhliða; en hitt er aftur á móti annað mál, að þeir menn, nú á dögum sem trúa á mátt ofbeldis til þess að koma kenningum sínum í framkvæmd eru nazistum miklu fremri í hinum hættulega galdri nútímaáróðurs, og því ekki víst að hann sé alltaf mjög einfald- ur. , Þeð er fyrst og fremst í ein- ræðisríkjum, þar sem fólki er bannað að lesa eða hlýða á ann- að en það, sem því er skammtað, bannað að tala það, sem því býr í brjósti, já, jafnvel bannað að semja listaverk, falli það ekki í smekk valdamanna, að hægt er að tala um að almenningsálitið sé í rauninni skipulagt. Hvernig er hægt að ætlast til þess með sanngirni, að maður t. d. um fertugt, sem aldrei hefur heyrt neitt annað en raddir einhliða áróðurs ríkjandi stjórnarstefnu, geti gert sér nokkra sæmilega ’grein fyrir veilum hennar? Það má í rauninni segja, að álit hans hafi verið skammtað honum allt frá fæðingu. Lýðræðisríkin telja hins vegar skyldu sína að vernda trúfrelsi manna og skoð- anafrelsi 'yfirleitt, enda er með því einu sæmilega tryggt, að enginn sæti ofsóknum vegna skoðana sinna, þótt fast sé deilt. IV. Hér að framan hefur aðallega verið rætt um beinan áróður; en það eru til aðrar tegundir áróðurs, sem engu síður eru vel til þess fallnar, að hafa áhrif á almenningsálitið. Á ég þar við undirróður og orðasveim. Þessari tegund áróðurs er meira beitt í löndum þar sem alþýðumenntun ed á lágu stigi. Á styrjaldartím- um gera ríkisstjórnir sér fulla grein fyrir mætti þessa áróðurs- tækis, og þá ekki sízt ef styrj- öldin virðist snúast á ógæfuhlið fyrir viðkomandi þjóð; eru menn þá alvarlega varaðir við að trúa hvers kyns hviksögum, enda eiga þær ósjaldan rætur sínar að rekja til óvinarins. Dr. Símon Jóh. Ágústsson lýsir því riti sínu Manþekking, hvernig þetta er í framkvæmd n. a. með þessum orðum: „,... Orðasveimnum er komið af stað í ákveðnum tilgangi. Kvitturinn gýs upp. Enginn veit um upphafsmenn hans, en flestir trúa, að hann sé kominn frá . . Æ SKIPAUTGCRB RfKISINS JSkjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundafjarð- ar, Stykkishólms og Skarðs- stöðvar hinn 27. þ. m. — Tekið á móti flutningi á mánudag og árdegis á þriðjudag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. Vorlaukar (hnýði) Anemónur Begoníur Dahlíui Gladíólur Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-3-22 og 1-97-75 Alltaf glöð og ánægð. Ég nota Rósól-Crem með A vitamini á hverjum degi, það gerir mig unga og fallega.2 CERTINA úr er bezta ferminprgjöfin RTINA Vélskófla — Ýta Traktor vélskólfa og ýtuútbúnaður til leigu. Sérlega hentugt til standsetningar á lóðum, skolpleiðslum o. fl. — Fljótvirkt, enginn flutningskostnaður og því sérlega heppilegt fyrir minni verk. Upplýsingar í síma 22453. Ford Sfation 1955 6 cyl. lítið keyrður er til sölu. — Bifreiðin er flutt inn ný og hefur ávallt verið í eign sama manns og er sérlega vel með farin. — Frekari upplýsingar í sfma 12363 og 15685. Til sölu ChevroBet vörubíll model ’55 með 15 feta palli í mjög góðu Iagi. Til sýnis eftir kl. 1 \ (Jag og á morgun að Síðumúla 15. Til solu Peningaskápur ca. 10 kb.fet, þrjú skrifstofu skrif- borð úr eik, stólar og skrifstofuvélar. — Til sýnis að Freyjugötu 37. Símar 14229 og 17711. FRAMLEIÐENDUR Vanur sölumaður vill taka að sér að selja og aug- lýsa „upp“ góðar vörur. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sala — 1066“. þeim, sem vita hið rétta. Hvik- sögur geta stundum haft meiri áhrif en opinber fréttaburður og áróður, einkum á styrjaldartím- um, þegar menn vita, að mikil höft eru lögð á málfrelsi blaða og útvarps .... Undirróður er einkar vel fallin til að vekja glundroða og tortryggni og spilla á mi/kilvægu augnabliki samheldni og vináttu flokka og þjóða. Þetta er hia sígilda að- ferð rógberans. Undirróðurs- menn hafa oft mannmargar kjaftakindur í þjónustu sinni. Senda þeir hjálparmenn sina út um borg og bý, í samsæti og á kaffihús til að dreifa orðasveimn um ....“ Slíkur rógur g«tur komið hart niðúr á einstaklingum ekki síð- ur en þjóðum; «nda þarf víst ekkí að benda okkur fslending- um á það, því hvergi er persónu legur rógur hatrammari en þar sem allir þekkjast. Bitnar þetta fyrst og fremst á þeim, sem eru svo ólánsamir að skara framúr á einhverju sviði; því þeir eignast vitanlega fleiri öfundarmenn en aðrir. Ens og nærri má geta fara listamenn ékki varhluta af þessu fremur en aðrir, sem sökum starfa sinna eða afreka eru und- ir smásjá þjóðarinnar. Það, sem ekki þykir tiltökumál, ef í hlut á einhver ókunnur Jón Jónsson, er stóTfrétt, ef um 'þjóðkunnan mann er að ræða; og verður þá vitanléga að salta rógsgrautinn, þangað til verulegt bragð verð- I. O. G. T. Barnastúkan Díana nr. 54 Fundur á morgun k.. 10. — Spurningaþáttur. Gæzlumaður. Zion, Óðinsg. 6 A Á morgun: Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. ______Heimatrúboð leikmanna. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. öll börn velkomin. Hjáipræðisherinn I kvöld kl. 20.30: Æskulýðs- samkoma. ur að. Öruggasta ráðið til þess að forðast að illa um mann sé talað er ef til vill að vera ekki neitt, geta ekki neitt og gera ekki neitt! — Ur ýmsum áttum Framh. af bls. 12. hvort hann væri vopnaður. Hann benti þá hlæjandi á kommóðuskúffu og sagði: „Ég hef alls ekki hugsað _mér að fremja sjálfsmorð. í skúff- unni var þung skammbyssa. ,,Ég hef alltaf átt von á því að verða handtekinn‘“, sagði hann við lögreglumennisa. „Að einu leyti er hið versta nú yfirstaðið: Nú get ég þó sof ið rólega“. Beer er ásakaður um að hafa afhent starfsmanni sendiráðs frá kommúnistaríki í Tel Aviv afrit leyniskjala. Hann játar því en segist ekki' hafa þegið greiðslu fyrir njósnir. Hann hafi njósnað af hugsjónalegum ástæðum ein- göngu. Það má heita kaldhæðnis- legt, að maður sem ber þetta nafn, skuli e. t. v. eiga eftir að eiga sök á því, að land hans og þjóð glatist. En ,,hug sjónalegar ástæður" eru teygjí anlegt hugtak hjá kommúnist um. Þá er ekkert heilagt, — hvorki þjóð né föðurland. SUMARLEIKHÚSIÐ Gamanleikurinn Allra Meina Bót í í » » » » i I » » » í í í í í Sýning í kvöld kl. 11,30 K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e h.: Drengir. Kl. 8.30 e. h.: Samkoma. Axel Nielsen lýðháskólakennari talar. — Allir velkomnir. Félagslíl Stefánsmótið fer fram í Skálafelli gunnudag 23. apríl ’61. Keppni hefst kl. 10.30 í drengjafl., kvennafl. kl. 1, C fl. fcl. 2, A og B fl. kl. 3. — Verðlaunaafhending fer fram að lokinni keppni — Ferð verður fyrir keppendur kl. 8.30 á sunnudag. Pylsur og gos- drykkir selt á staðnum. Stjómin. Frá Farfuglum Á sunnudag verður gengið á Botnsúlur. Farið verður frá Bún- aðarfélagshúsinu kl. 9 árdegis. Skíðaferð um helgina í dag kl. 2 og 6, sunnudag kl. 9 og 10 f. h. og kl. 1 e. h. — Afgreiðsla hjá B.S.R. Stefáns- mótið fer fram á sunnudag í Skálafelli. Steinþór Jakobsson frá Isafirði er gestur mótsins og annazt brautarlagningu. Skíða- fólk, fjölmennið að Skálafelli á sunnudag. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstar éttarlögœ en.j. Þórshamrj við Templarastmd. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstraeti 10 A — Sími 11043 Nútímin* „Steindór Hjörleifsson er dásamlegur andlegur sjúkling ur.“ „Leikur Brynjólfs er einn út af fyrir sig nóg til þess, að engan mun iðra þess að sjá „Allra meina bót“ „Karl Guðmundsson er eft- irhermusnillingur í sérflokki og á engan sinn líka á því sviði hérlendis“ „Nokkur lög Jóns Múla eiga vafalaust eftir að syngja sig inn í vitund þjóðarinnar“. Mánudagsblaðið: „Arni Tryggvason vakti mikla kátínu og hlátur" — Karl Guðmundsson lýsir ásta- málafundinum af einskærri list. Lögin skemmtileg og fjörug og vsenleg til að ná vinsæld- um. í þessum gleðileik verður ekki um villzt, að þarna er efniviðurinn og oft skínandi vel úr honum leyst. Útsýn: „Bezt að segja það undir eins og fullum fetum að leik- ur Brynjólfs er alveg stór- kostlegur" Frjáls þjóð: „Það bókstaflega rignir gull kornum yfir áheyrendur og ég man ekki eftir að hafa séð eða heyrt Karl betri“. Áðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói frá kl. 2 í dag. — Sími 11364. - i I i í I í i i í i í í í I i i r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.