Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. aprfl 1961 X > C' 2HII3 sendibílastöðin f Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sænguir. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. * GUt.lt OO TRl C*LER£KIRJ£VnN<Gi MJOMSOTLi U Permanent og litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitim og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A Báðskona óskast í Árnessýslu. Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 33656. Stúlka óskast í sveit til innanhússverka. Góð húsakynni, öll þægindi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 37769. Keflavík — Njarðvík 3ja—4ra herb. íbúð ógkast sem fyrst, Tilb. sendist Mbl. mertot „Suðumes — 1163“ í Kaiser Gírkassi, hásing og margt fleira. Uppl. í síma 36724. Bandaríkjamann vantar íbúð á hitaveitu- svæðinu fyrir 14. maí. Tilb. sendist Mbl. fyrir hádegi fimmtud. merkt „fjöl- skyldumaður — 1164“. Píanó til Ieigu í tvö ár, vegna fjarveru. — Tilboð merkt: „1078“ send- ist blaðinu fyrir nk. föstu- dag. 1 dag er þriðjudagurinn 25. apríL 115. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:34. Síðdegisflæði kl. 14:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — J-Æeknavörður L.R. (fyrir vitjanír) er á sama stað frá kl. 18—8. Simí 15030. Næturvörður vikuna 16.—22. april er í Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 20. apríl er í Apóteki Austíir bæjar. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði er Garð- ar Olafsson sími 50126. l>að er betra að trúa þvi, að náungi vor hafi góða eiginleika, en fullyrða, að hann hafi þá ekki. — Kínverskt. Hvert góðverk ber ávöxt, þótt hann sé ekki alltaf sá, sem maður vænti. — F. G. Gade. Þeir hafa aldrei lært að unna, sem aldrei komust í kynni við grátinn. — Tennyson. • Gengið • Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn Sölugengl haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- 1 Sterlingspund ........... 106,36 106,64 orðna. Upplýsingar í síma: 16699. ------------------------—------------ 1 Bandaríkjadollar ....... — 38,10 1 Kanadadollar ...........— 38.50 100 Gyllini ............... — 1060,35 1000 Lírijr ................ — 61,27 100 Pesetar «............. — 63.50 100 V-þýzk mörk .......... — 959,70 100 Tékkneskar krónur »....« — 528.45 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar ......— 76,42 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Svissneskir frankar ... — 881,30 100 Sænskar krónur.......... — 737,60 100 Finnsk mörk ........... — 11,88 100 Norskar krónur ....... — 533,00 100 Danskar krónur ....... — 551,60 Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Hauksdótt- ir, Smiðjustíg 5b og Gunnar Þor- láksson, Grettisgötu 6. 22. apríl voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuna Sólveig Margrét Óskarsdóttir og Valtýr Ómar Guðjónsson starfm. hjá Esso. Bæði til heimilis að Hlaðbrekku 1, Kópavogi. Emrys Htughes, þingmaður | fyrir South Ayrshire í Eng- / landi bauð fyrir nokkru pilt I um, sem nema við virðuleg 1 asta skóla Englands, Eton, að k skoða kolanámurnar í hérað- ? inu. Tilgangurinn með þessu ; boði var að kynna piltunum I starf kolanámumannanna. | Piltarnir bjuggust búning- 1 um námumanna og fóru niður í námurnar og hjuggu lausan hver sinn kolamolann, sem þeir höfðu með sér til minn- ingar um förina. Á myndinni sjást drengirnir ásamt þing- manninum (í miðjunni) að .<$>/ heimsókninni lokinni. I.O.O.F. Rb. 1 = 1104258% — 9. L RMR Föstud. 28-4-20-SPR-MT- HT. □ EDDA 59614257 — 1 Lokaf. M Helgafell 59614267 IV/V. Lokaf. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur sumarfagnað sinn fimmtudaginn 27. apríl kl. 20 stundvíslega í félagsheim ili múrara og rafvirkja. Dagskrá: — Sumri fagnað séra Jakob Jónsson, al mennur söngur sumarljóð og félags- vist. Félagskonur mega bjóða gestum og þær sem ekki spila taki með sér handavinnu. Kvenfélag Lágafellssóknar fundur að Hlégarði fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 3 e.h. Byggingamenn: — munið að ganga þrifalega um vinnustaði og sjáið um að umbúðir fjúki ekki á næstu götur, lóðir eða opin svæði. JUMBÖ í KÍNA + + Teiknari J. Mora 1) Innan skamms kom hr. Leó auga á mótorbát Wang-Pús. — Nei, sjáðu nú bara, Júmbó! hrópaði hann, — þeir hafa strandað þarna, þorp- ararnir. 2) Og það var mikið rétt. Það er að segja, vatnajurtir höfðu flækzt í skrúfu bátsins, og á meðan Wang-Pú bölsótaðist yfir töfinni, reyndi Ping Pong að koma bátnum aftur af stað. 3) Og svo þegar Wang-Pú sá líka hr. Leó og Júmbó svífandi í loft- belg hátt fyrir ofan bátinn, varð hann alveg frávita af bræði. — Réttu mér byssuna mína! öskraði hann. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Byggingafélagi! Óska eftir byggingafélaga aS tvíbýlishúsi, húið að steypa grunnplötu, allt timbur á staðnum. Upp- lýsingar í síma. 19915. Óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 27. apríl, merkt: „Róleg 1162“. Bradford ’46 til sölu. Verð 8000,00. — Sími 22832. .... Ef þetta er rétt.... Ó, það eruð okkar, Jakob! Væri þér sama að segja líma hana aftur! þið! þótt þú settir hana aftur í dósina? Líma hana aftur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.