Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 8
MORGUNTtLAÐIÐ Þriðjudagur 25. aprfl 1961 ð Opinberir starfsmenn fara fram á launabætur BLAÐINU barst í gær svohljóð andi frétt frá B.S.R.B. Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hefur hinn 15. febr. «.L sent ríkisstjórninni kröfur um launabætur til handa starfs- mönnum ríkisins, sem byggðar eru á eftirgreindum rökum: I. f desember 1943 var á veg um stjórnskipaðrar launalaga- nefndar gerður samanburður á launum nokkurra starfsstétta, sem notaður var til viðmiðunar þegar launalög voru samin. En á árinu 1944 urðu launahækkanir hjá ýmsum stéttum, sem ekki var þó miðað við í grundvelli launalaga 1945. Samkvæmt útreikningi, sem bandalagsstjórn hefur látið gera, hefur vegið meðaltal launahækk ana 1944 hjá 15 starfsstéttum numið 12,2%, sem opinberir starfsmenn hafa aldrei íengið bætt. II. Vanreiknaðar launauppbæt ur í nóvember 1958 miðað við launahækkanir annarra stétta frá 1. janúar 1956 til þess tíma nema 2,3% (III. til XI. flokkur). III. I>egar gildandi launalög voru samin voru dregin frá launa grundvellinum 3,6% vegna ým- issa hlunninda, sem talið var, að opinberir starfsmenn hefðu um Aðalfundur Félags ísl. bifreiðavirkja ABalfundur Félags bifvélavirkja var haldinn 28. marz s.l. Fjárhagur félagsins er mjög góður. Eignaaukning á árinu nam kr. 225.000.00. Styrkúthlutun úr Sjúkrasjóði nam samtals kr. 34.487.00. Sjóðir félagsins hafa lánað fé- lagsmönnum fé til húsbygginga ©g íbúðarkaupa. Félagið er með lausa samninga og hefur verkstæðiseigendum ver ið sent uppkast að nýjum samn- ingum fyrir alllöngu. Tveir samn ingafundir hafa verið haldnir. í stjórn félagsins voru kjömir: Formaður, Sigurgestur Guðjóns- son, varaformaður, Björn Stein- dórsson, ritari, Karl Árnason, gjaldkeri, Guðmundur Óskars- son, vara gjaldkeri, Eyjólfur Tóm •sson. Gjaldkeri Styrktarsjóð^ var kosinn Ámi Jóhannesson. 4 'KU'áUTGtRB KIKISINS BALDUR fer til Rifshafnar, Hvamms- fjarðar- og Gilsfjarðarhafna á morgun. — Vörumóttaka í dag. I.O.G.T. Stúkan Verðandi nr. 9 Fundvir í kvöld kl. 8,30, stutt- ur fundur. Að fundi loknum hefst „Sumarfagnaður“. Dagskrá: 1. Ávarp? 2. Upplestur (sjálfvalið efni). 3. Spilað „Bingo“, verðlaun. — Stjómandi Stefán H. Stef- ánson. * \ Kaffi. \ -öanda-félagar mætið vel ®g takið með ykkur gesti. — Æ.t. fram aðrar stéttir. Síðan hafa aðrar stéttir fengið aukin hlunn indi, sem bandalagsstjórn telur að svari til a.m.k. 2%. IV. Við samanburð á launum Opinberra starfsmanna á íslandi og í Danmörku Og Noregi verður ljóst, að launakjörin eru mun lak ari hér en í þessum löndum, eins og sjá má á hjál. fylgiskjali. V. Verðlag hefur að undan- förnu hækkað verulega. Neyzlu vöruiiðir framfærsluvisitölunnar hafa frá 1. marz 1960 til 1. jan. 1961 hækkað um 17,3%. Hefur hin aukna dýrtíð komið hart nið ur á opinberum starfsmönnum ekki síður en öðrum. Flest stétt arfélög hafa nú gert kröfur um beinar launahækkanir er nema 15—20%. Byggir bandalagið kröf ur sinar um almenna launahækk un á framangreindum rökum. Fór stjórn B.S.R.B. þess jafn fram á leit, að ríkisstjórnin skip aði nefnd til viðræðna við nefnd frá stjórn bandalagsins um kröf urnar. Starfsmannafélögum bæjanna var sent afrit af kröfunum, til afnota í sambandi við kröfur félaganna um launabætur til bæ j arstarf smanna. Félagsheimili Ólafsfjarffar, sem verffur væntanlega fullgert í sumar. 1960 eitt mesta athafna- ár í sðgu Úlafsfjarðar segir Asgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri (Frétt frá B.S.R.B.). BLAÐIÐ átti fyrir skömmu tal við Ásgrím Hartmannsson, bæj- arstjóra á Ólafsfirði, er þá var staddur hér í bænum. m. a.: Sagði bæjarstjórinn — Síðastliðið ár er eitt það <S>bezta, er komið hefur yfir Óiafs Ungmennastúkan Hrönn Fundur í kvöld kl. 8:30 að Frikirkjuvegi 11. Dansað eftir íund, — Æ.t. Sæþór hinn nýi 150 tn. bátur Ólafsfirffinga. Veturinn kvaddur GRUNDARHÓLI, síðasta vetrar I að, farið í leiki, dansað og sungið. dag: — Þessum vetri er nú lok- Þorrablót var haldið í byrjun ið og má segja að við Fjallabúar þorra, og var sýnt leikritið höfum komizt sæmilega af við „Káti ekkjumaðurinn" við mikla hann. Að vísu hefur hann verið | hrifningu. Einnig var lesið upp. fjörð. Atvinna var með eindæm- um og stórhugur einstatklinga i aldrei meiri til ýmissa fram- kvæmda. Skipastóll byggðarlags iins var mjög endurnýjiaður á árinu, keyptir voru 3 stórir fiski- bátar 100—150 tn, og 5 minni dekkbátar. Samtals voru skip keypt fyrir 20 millj. kr. Nú eiga Ólafsfirðingar 8 báta 65—150 tn., 6 10—28 tn. báta og marga 2—8 tn. tryllubáta og má segja að það sé nægilegur skipa- stóll og stærð skippanna mjög æskileg. Á s. 1. ári var þorsk- afli jafnbetri, en lengi hefur verið. Hins vegar brást síldveið- in hjá okkur, sem fleirum. Atvinna var næg allt árið og yfirleitt unnið 10—11 stundir á sólarhring. Á árinu var hafin smíði fjög- urra allstórra fiskiðjuvera, tvö fullgerð á árinu, fiskiðjuver Sigvalda Þorleifssonar og fisk- iðjuver Guðmundar Guðmunds- sonar og fl. Á árinu var byggt fyrir 5,5 millj. kr. Unnið var að hafnargerð á vegum hins opinbera fyrir 1,5 millj. kr. og haldið var áfram byggingu félagsheimilis, sem væntanlega verður fullgert í sumar. Á þessu ári (1961) hefur þegar verið sótt um 10 íbúðarhúslóðir, byggingu eins stórs verzlunar- húss, bilaverkstæðis, vélaverk- stæðis og tveggja — 3ja hæða trésmíðaverkstæðis. Afli hefur verið ágætur undanfarið og ] fyrsta sinn hefur netaveiði gefiíí góða raun og stærri bátar hafa þar af leiðandi hætt við að fara suður og gera út að heiman. Nýlega var tekið í notkun póst- og símahús, sem unnið hef ur verið að byggingu á undan- farin ár. Varðandi símamálin vildi ég geta þess, að Ólafsfjörð- ur mun vera fyrsta byggðarlag landsins, sem beitti sér fyrir lagningu síma. Árið 1907, þann 19. des. samþykkti hreppsnefnd- in, að beita sér fyrir því, að simi yrði lagður til Dalvikur og var sú símalögn framkvæmd 1908 og kostuð af bændum þar. Nú sem fyrr er haínarmáiið aðalhagsmunamál okkar á Ólafa firði en næst því kemur lagning Múlavegar, sem við teljum aS muni gjörbreyta til hins betra afstöðu staðarins til nálægra byggðarlaga. Því miður hafa ekki allir, sem hlut eiga að máli öðlast skilning á nauðsyn þess- arar samgöngubótar enn sem komið er. — Hafið þér verið að vinna að málefnum Ólafsf jiarðar hér fyrir sunnan. — Já, við höfum nokkrir dvalizt hér vikutíma. Hefur okk ur yfirleitt verið vel tekið og væntum góðs af. nokkuð gjafafrekur, og er það einkum vegna svellalaga, sem hafa verið með mesta móti. Ein- mánuður hefur einnig verið mjög slæmur, frostharður og stórhríðar miklar, en nú er hlák- an komin, og vona menn að tek- ið sé fram úr. Spara fóffurbæti meff heygjöf Hey voru hér með mesta móti í haust, og hugðust menn spara fóðurbæti með meiri heygjöf. Hefur því einnig verið gefið meira af þeim sökum. Ekki reyndist sú fóðrunaraðferð svo sem menn væntu, því að hey voru yfirleitt slæm eftir sumar- ið í fyrra, gras úr sér sprottið og sumt hey hrakið. Sem betur fór treystu menn þó ekki ein- göngu á heygjöf og áttu allir nokkuð af síldarmjöli. Farið var að píra því, þegar sýnt var að heyið nægði ekki til þess að fé héldi holdum. Hey er þó alls staðar nægilegt eftir. Mikiff skemmtanalíf Bílfærð hefur verið hér með mesta móti í vetur, og því all- mikið skemmtanalíf. Fólk hefur komið saman til fundahalda, spil og dvergur sagði skrýtlur og tal- aði við börnin, og að lokum var dansað. Um jólin var hér skóla- drengur frá Akureyri, og er það sjaldgæft. Eftir að hann var kom inn heim, var talað við föður hans, og sagði hann, að drengur- inn hefði ekkj haft sinnu á að opna jólapakkana sína, sem biðu hans heima. Sýnir þetta, að ekki þarf að vera .leiðinlegt í sveit- inni á vetrum, þótt fámennt sé, geta menn skemmt sér, ef allir keppa að því að vera skemmti- legir. Óbrúaffur lækur eini farartálmiran Samgöngutálmanir standa og hafa alltaf staðið í vegi fyrir skemmtanalífi dreifbýlisins, en þetta er óðum að lagast. Hér í Fjallahreppi má segja, að einn lækur óbrúaður sé okkar mesta böl á þessu sviði. Vegir eru yfirleitt orðnir eða að verða upphlaðnir og oftast fært innan sveitar. Bílfært hefur verið í vet ur milli sveita héðan alltaf af og til, og póstur oftast farið í bíl. Heilsufar hefur verið gott á fólki og 'fénaðarhöld ágæt. — Víkingur. Aðalvirmingurinn milljón kr. virði NÝTT happdrættisár er hafið hjá happdrætti D.A.S. Vinningum hefur verið fjölgað í 55 á mánuði, en verð og tala útgefinna miða helzt óbreytt. 26 íbúðir verða dregnar út á árnu, 2 mánaðar- lega, nema í maí og janúar, þá verða 3 íbúðir útdregnar. Aðal- vinningur ársins verður Topp- íbúð (Penthouse-íbúð) að Há- túni 4, að söluverðmæti um 1 milljón króna, sem útdregin verður 1 12. fl. íbúð þessi verður til sýnis, búin húsgögnum, fyrsta sinn sunnudaginn 16. apríl. Vegna fjölda íbúðanna og sí- aukins byggingakostnaðar getur happdrættið ekki haft jafnmarg ar fullgerðar íbúðir eins og áður, aðeins 2 að þessu sinni. Hinar 4 verða afhentar tilbúnar undir tréverk ásamt öllu sameiginlegu utanhúss og innan, nema lyftu og málun á stigahúsi, en með þv| teljast þær búnar að 71—72% leyti. Hver íbúð verður afhent múrhúðuð með tvöföldu gleri J gluggum og hurð inn í hverja íbúð. Fimm ibúðir verða á hverri hæð, 3 2ja herbergja, 1 3jaher« bergja og 1 4ra herbergja. íbúðir þessar verða að Ljósheimum 20, Framh. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.