Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 25. apríl 1961 MORGUNBLAÐtÐ 11 Mafráðskonu vantar í veiðiskála í sumar. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt: „1074“. Mófauppsláttur Þeir sem vilja taka að sér í ákvæðisvinnu að slá upp steypumótum fyrir sjöttú hæð í Hátúni 6 leiti upplýsinga í síma 17866. Vörugeymsla óskast óskum eftir 50—100 ferm. vörugeymslu með góðri aðkeyrslu sem næst Snorrabraut. SAMKAUP H. F. Snorrabraut 50 — Sími 19788. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn að þekktu og traustu fyrirtæki. Fjölbreytt störf. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um mennt un og fyrri vinnustað sendist afgr. Mbl. fyrir mið-, vikudagskvöld merkt: „1512“. íbúð óskast 3—5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júlí n.k. Helzt I Laugarneshverfinu. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. MÁLFLUTNINGS- og fasteignastofa Signrður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 19478 og 22870. Volkswagen 1960, ekinn um 10 þús. km. Sem nýr. Útb. kr. 80—90 þús. Moskwitch ‘59 Verð kr. 75 þús Opel Kapitan ‘57 ný innfl.. Hagstætt verð og greiðslur. Ford Station ‘55, mjög falleg- ur bíll.. iBiLASALARi Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. Aðalstræti 16 — Sími 19181 Til sölu 20 hurðir með skrám og löm- um 1 mótorhjól, 2 kvenhjól 1 karlm.hjóh 1 Rafha eldavél, þurrkað birki í plönkum. 3 dívanar 1 lítill miðstöðvarket- ill djúpur stóll. Upp. ' síma 33486 eftir k.. 7 á kvöldin. í HEIIN'Z I VARIETIES SARNAMATUR s í glösum og pökkum HEINZ merkið tryggir yður fyrsta flokks vörugæði ... allir þekk ja HEIN2T VARIETIES 0. JOHNSON & KAABER "h T I L S Ö L U Vönduð portbyggð rishæð 120 ferm. 5 herb. tvö eldhús, stórt hol og baðher- bergi í steinhúsi við Sogaveg. Geymsluris yfir íbúðT inni fylgir. Sér inng. Ibúðin er í góðu ástandi og verður laus 14. maí n.k. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kL 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Ný glæsileg íbúðarhæð 130 ferm. með sér hitaveitu í Austurbænum til sölu. Tvær góðar geymslur fylgja og auk þess hlutdeild í sameiginlegri geymslu og % hluti í þvottahúsi. Svalir móti suðri. íbúðin er tilbúin til íbúðar. Nýja fasteignasalan Bankastræti, 7 sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Hefi kaupanda að veitingastofu eða tóbaks- og sælgætisverzlun. Leiga á húsnæði óstandsettu kemur einnig til greina. Einar Sigurðsson Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Husgagnaframmleiðendur Hef mjög fullkomin tæki til smíði á ýmisskonar hilljárnum fyrir vegghúsgögn. Upplýsingar í síma 23396. . Húseigendur Girðingar og handrið frá MÓSAIK standast alla samkeppni. — Mörg ný mynstur. Afgreiðum girðingar samstundis. M O S A I K H. F. Þverholti 15 — Sími 19860 eftir lokun 10775. GISLAVED - Hjólbarðar # 900 x 1000 x 20 1100 x 20 Bílabúð SÍS /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.