Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 14
/ 14 \ MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. apríl 1961 Til sölu 3ja herb. íbúð í björtum og rúmgóðum kjallara í Hvassaleiti. Tilbúin undir tréverk. Upplýsingar í síma 16155. Glæsileg hæð til sölu Til sölu er glæsileg haeð I tvíbýlishúsi við Stóra- gerði. Stærð 150 ferm. 5—6 herbergi, heldhús, bað, skáli' o. fl. Seld fokheld eða lengra komin. Bíl- skúrsréttur. Allt fyrirkomulag óvenjulega hag- kvæmt og skemmtilegt. Á sama stað er til sölu fokheld jarðhæð ca. 103 ferm. 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ÁRNI STEFÁNSSON, hdl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. / 6. herb. hæð til leigu Nýtízkuleg 6 herbergja hæð er til leigu í Kópavogi nærri Hafnarfjarðarvegi frá 14. meú n.k. íbúðin leigist til 1. nóvember n.k. eða jafnvel 14. maí 1962. Leiga kr. 2.500,00 á mánuði Fyrirfram- greiðsla. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „1085“ fyrir 28. þ.m. Atvinna Iðnfyrirtæki í Reykjavík vantar reglusaman og ábyggilegan ungan mann, — til að keyra út vörur, innheimta o. fL Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sent afgr. blaðsins fyrir 29. þ.m. merkt: „Röskur — 1170“, er bezta Nýtt raðhús til sölu í Sólheimum. Á jarðhæð 2 herbergi, bíl- geymsla, þvottahús og snyrtihergi. Á neðri hæð tvær stofur, eldhús o. fl. á efri hæð 4 svefnherbergi og bað. Laust fljótlega. BANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIA, hrl. Laufásveg 2 — Sími 19960. Hafnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðaí hæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson hdl. Símar 50960 og 50783. Verzlunarstörf Duglegur og ábyggilegur maður, sem getur unnið sjálfstætt í kjötdeild -vorri óskast, sem fyrst. Gott kaup. ^ Einnig viljum við ráða 2 afgreiðslustúlkur frá 1. eða 15. maí n.k. kjörbUo laugarness Dalbraut 3 — Sími 33722. Athugið Þar sem saumastofan er að hætta eru þeir sem vilja fá unnið beðnir að koma sem fyrst eins þeir, sem eiga ó- sótta vinnu beðnir að gjöra svo vel og sækja sem fyrst. Höfum til sölu: Sængurfatn að, vöggusett margar gerðir, undirfatnað, náttkjóla, baby dollnáttföt, náttjakka. Allt á framleiðsluyerði. HúIIsaumastofan Grundastíg 4 — Sími 15166. Lagerpláss óskast 40—60 ferm. geymslupláss fyrir vörulager óskast, sem næst Miðbænum. Góður bílskúr kemur til greina. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrL Agnar Gústafsson, hdl. Bjöm Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 19478 og 22870. Handpressa til sölu eínhig vandaðir dansk ir stansar fyrir loftskraut og jólabjöllur og nokkrar rúllur af cellofanpappír í 4 litum. Flókagötu 54 rishæð eftir kl. 8 næstu kvöld, sími 10228. Nœrfatasaumur Lítið saumaverkstæði, sem gæti tekið að sér að sníða og sauma einfaldan nærfatnað karla og kvenna, getur fengið mikið verkefni. Umsóknir send- ist Mbl. merkt: „Nærfatnaður — 1165“. Veðskuldabréf óskast Vil kaupa skuldabréf, að fjárhæð kr. 100—200 þús., tryggðum með öruggu fasteignaveði í Reykjavík, eða ríkistryggð skuldabréf. Skuldabréfin mega vera til 15 ára með 7% vöxtum. Tilboð merkt: „Fasteignaveð — 1081“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.m. Stúlka óskast til verzlunarstarfa á skrifstofu. Þarf að hafa skýra rithönd. Verzlunarskóla- og kvennaskólapróf æski- legt. Umsóknir merktar: „Ábyggileg — 1086“ send- ist Morgunblaðinu fyrir 30. apríl. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði eða Reykjavík 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. BJÖRN SVEINBJÖRNSSON Sími 50218 eða 32311. Teak og eikarspónn nýkominn TEAKSPÓNN verð pr. ferm. kr. 22,94 TEAKSPÓNN verð pr. ferm. kr. 45,55 EIKARSPÓNN verð pr. ferm. kr. 23,22. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 (JTBOÐ Tilboð óskast í að byggja sjómannaheimili í Kefla- vík. Útboðslýsingu og teikningar verða afhentar á skrifstofu minni gegn 500 kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til 8. maí n.k. og verða tilboðin opnuð á skrifstofu minni kl. 3 e.h. þann dag. Bæjarstjórinn í Keflavík, 24. apríl 1961. Eggert Jónsson. Hokkrir ungir menn helzt vanir bílasmurningu geta fengið avinnu nú þegar. Uppl. á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 5. Olíuverzlun Islands H.f. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.