Morgunblaðið - 25.04.1961, Side 19

Morgunblaðið - 25.04.1961, Side 19
Þriðjudagur 25. aprd 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 Kranar 2 bílkranar til sölu ásamt tilheyrandi bómum og skóflum. Einnig er til sölu gaffallyftari rafknúinn. Upplýsingar í síma 34333 og 34033 næstu daga. Sfúlka Ábyggileg og heilsuhraust stúlka getur fengið at- vinnu við afgreiðslustörf í snyrtivöruverzlun í Mið- bænum frá 1. maí næstkomandi. — Umsókn sendist í pósti merkt: „Pósthólf — 502“, Reykjavík. Húseigendur r ■ U T I I N N S Handrið og hliðgrindur Vélvirkinn Sigtúni 57 — Sími 32032. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mápaða- mótin maí—júní og starfar til mánaðamóta ágúst—september. í skólann verða teknir unglingar, sem hér segir: Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja víkurbæjar, Tjarnargötu 11, miðhæð, og sé um- sóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. íbuð í Vesturbæuum Til sölu 5 herb. íbúð á I. hæð við Hjarðarhaga. Nýleg og vönduð íbúð. Mikil sameign í kjallara fylgir ásamt þvottavélum o. fl. Nánari uppl. gefur INGI INGIMUNDARSON, hdl. Vonarstræti 4 H. hæð — Sími 24753 íbúð óskasf fyrir starfsmann minn í Vogunum eða sem næst Álfheimum. Ennfremur kemur til greina í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 37541 eða 37737. S4l> menna SáíL&ii&ÍL.&l Bifröst við Vitatorg Chevrolet ‘59. Hard top 6 cyl beinskiptur. Stórglæsilegur bíll. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Chevrolet ‘56. Útb. 50 þús.. Dodge Royal ‘58 fæst á mjög góðu verði gegn staðgr. Chevrolet ‘59, taxi. Verð kr. 140 þús. Úitb. 70 þús. Moskwitch Station ‘59. Verð kr. 85 þús. Moskwitch ‘55. Verð 25 þús. Staðgreitt. Volvo Station ‘59. Verð 135 þúg gegn staðgreiðslu. Chevrolet ‘54, góður einkabíll ekinn 29 þús. mílur. Höfum mikið úrval af öllum tegundum og árgöngum bif- reiða. Margar til sýnis daglega. s$ menna SBáíLí&i&IL&SJ Bifröst við Vitatorg Rósir Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blómaábuxður Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 Blaöið sem liúðiii finnur ekki fyrir UJ TTlu D OÍQ -J^< “í3á (9 K H X n Raksturinn sannar það CllltUé tr sJuásttt vöfumtfU pjóhscaíjí ™ Slml 2-33-33. ™ Dansleikur KK-^e«nn Söngvari: Diana Magniísdóttir í kvöld kL 21 Nýir skemm tikraftar TRIO LOS CARIBES skemmta í kvöld. Sími 35936 Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna. Píanótónleikar t Prófessors Serebrjakoffs í Bæjarbíói í Hafnarfirði miðvikudaginn 26. april kl. 21,15. Þetta verða síðustu tón- leikar prófessorsins hér á landi. M. 1. R. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst til bókfærslu og annarra almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar í dag og á morgun kl. 10—12 og 18,30—20 sími 22577. Iðnaðarhúsnœði 80—100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Upplýsingar gefur FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 4 — Sími 14882.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.