Morgunblaðið - 25.04.1961, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 25.04.1961, Qupperneq 24
Verkfallið í Keflavík ólögmœtt 1 GÆR féU dómur í málinu, sem Vinnveitendasamband ísl. höfð- aði fyrir Félagsdómi fyrir hönd Vinnuveitendafélags Suðurnesja gegn Alþýðusambandi Islands fyrir hönd Verkakvennafélags Keflavíkur og Njarðvíkur. Vinnu veitendafélagið taldi að verka- kvennafélagið hefði aldrei sagt upp samningum og það hefði því ekki heimild til að hefja verk- íallið. Féll dómur þannig, að verk- fallið var talið ólögmætt gagn- vart Vinnuveitendafélagi Suður- nesja, þar sem eigi var sannað að lögmaet uppsögn hefði farið £ram á samningi aðiljanna frá 2. október 1958 og er hann því enn í gildi og óheimilt að hefja verk- faU til að knýja fram breytingar á honum. Umrætt verkfall verkakvenna I Keflavík og Njarðvíkum hefur staðið síðan 25. marz eða í rúmar #iórar vikur. [ Guðrún Jónsdóttir I Listamannaskálanum, við borðið sem „peningakassinn“ stóð á. Hún er með nýjan kassa, mjög líkan þeim gamla. Maðurinn hafði verið unglegur í hreyfingum, sagði Guðrún (Ljósm. Mbl.: Öl. K. M.) Maður með grímu rændi abgongumickisöluna i Lisfamannaskálanum 30 lestir í róöri að meðaltali KEFLAVÍK, 24. apríl. — í gær og í dag var eitt bezta veiði- veður sem verið hefur fyrir Keflavíkurbáta. Undanfarið hef- ur veiðiveður verið erfitt til sjósóknar, en afli hefur verið góður, þó alltaf talsvert mis- jafn, bátarnir haft 4—8 lestir. 'Aflahæstur er nú Ólafur Magn- ússon. Er hann búinn að fá 409 lestir í 50 róðrum og á síðustu 8 dögum kom hann með 242 lest- ir eða að meðaltali 30 lestir í róðri. Ólafur Magnússon hóf veiðar 7. janúar og á þessum sama tíma hefur hann einnig fengið 414 lestir af síld, sem er sérstaklega mikill afli. Skipstjóri á Ölafi Magnússyni er Óskar Ingibersson. Næstu bátar fyrir neðan hafa 780—790 lestir. Allur fiskur, sem berst til Keflavíkur nú er salt- aður, því verkfall stendur yfir. — Helgi. „Eddaw í Kópa- vogi H AND AVINNUKV ÖLD Sjálf- stæðiskvennafélagsins í Kópa- vogi verður haldið í Melgerði 1 í kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 8:30. Kosnir verða fulltrúar á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. Kono Iézt í brunn ó Þingeyri A LAUGARDAGSKVÖLDBÐ um kl. 20.30 varð elds vart í húsinu Fjarðarstræti 20 á ÞingeyrL Það er Htið timburhús og bjó þar ein feona í norðurenda hússins, Jó- hanna Jóhannsdóttir. Varð það fyrst fyrir að athuga um hana, en hún var þá látin, og telur læknir að hún hafi verið látin fyrir nokkrum klst. Slökkviliðið var rúma klst. að slökkva eldinn. Húsið stendur en er mikið skemmt af eldi og reyk. Skemmdir af hlákunni á Raufarhöfn RAUFARHÖFN, 24. apríl — Hin öra hláka síðustu daga hefir að mestu brætt snjóinn, sem kom í stórhríðinni. Hefur það ollið flóðum og vatnavöxtum hér í þorpinu. Stíflugarðurinn kring- um vatn, er átti að geyma til sumars til verksmiðjureksturs og iðnaðar hefir sprungið. Og fram- ræslan í þorpinu orsakar, að flætt hefur inn í kjallara húsa og orsakað nokkrar skemmdir. — Einar. EINSTÆÐUR atburður átti sér stað hér í bænuta í björtu á sunnudagskvöldið. Maður með klút fyrir andliti, snaraðist inn í Listamanna- skálann við Kirkjustræti og greip þar lítinn kassa með nokkurri fjárhæð af inngangs eyri sýningargesta. Um þessar mundir hefur Félag íslenzkra myndlistarmanna yfir- litssýningu á verkum frú Bar- böru Árnason í Listamannaskál- anum. Á sunnudaginn var aðsókn að sýningunni allgóð. Klukkan 7—8 voru þó nokkrir gestir í salnum. Úti við dyrnar sat Guðrún Jónsdóttir er annast daglega vörzlu á sýningum, við lítið borð, þar sem hún að vanda veitir aðgangseyri móttöku og afhendir gestum sýningarskrár. Hrifsaði kassann af konunni Guðrún Jónsdóttir, sem verið hefur í mörg ár í Listamannaskál anum við listsýningar, vissi ekki fyrr til en hurðinni er hrundið upp og inn snarast maður í dökkum frakka og dökkum föt- um. Hafði sá klút fyrir efra andliti, er féll þétt að því. Göt voru fyrir augun á þessari grímu mannsins. Hann greip litla kassann með inngangseyrinum í, en það var vindlakassi, og var samstundis kominn út aftur. En Guð- rún hljóp á eftir honum, og það sá hún síðast til þjófsíns að hann hvarf að húsabaki við Hótel Skjaldbreið og nærliggjandi hús í Kirkjustræti. Xveir í vitorði? Það voru um 1000 krónur í Næsthæsta togara- sala í Bretlandi Nú aðeins seld I FYRRINÓTT seldi togarinn Júpiter 221 lest af fiski I Hull fyrir 18951 pund, og er það næst hæsta sala íslenzks togara í Bretlandi. Hæstu sölu hafði Neptúnus árið 1947, seldi fyrir tæplega 19100 pund, en í báðum þessum söluferðum hefur Bjarni Ingimarsson verið skipstjóri. Mest af afla Júpiters var ýsa eða 165 lestir, og flatfiskur. — Sneri skipið við með um 25 lest ir af þorskl, eftir að hafa fyllt upp í hið litla magn sem eftir var cif þorskkvóta mánaðarins. ýsa og flatíiskur Hallveig Fróðadóttir seldi einnig 112 lestir í Hull fyrir. 10701 sterlingspund. Var það eingöngu ýsa og flatfiskur. Þá átti togarinn Pétur Halldórsson að selja í Grimsby í nótt og Marz í Hull, og voru þeir með ýsu og flatfisk. Sólborg frá ísafirði átti að selja blandaðan farm, ýsu, þorsk og upsa í Bremerhaven í dag. Þetta verða seinustu ís- fisksölumar í þessum mánuði, nema síldarsölur á Þýzkalands- markaðL Þýzka sendiráðið mótmœlir harðlega peningum í kassanum, sagði Guð rún við blaðamann Mbl. í gær. — Peningarnir eru ekki það versta heldur hitt að maður skuli geta átt það yfic höfði sér, að fá svona heimsóknir hér í skál- ann, sagði Guðrún, sem kvaðst hafa kynnzt ýmsu óvenjulegu 1 sambandi við langt starf sitt við gæzlu listsýninga í Listamanna- skálanum. Og Guðrún kvaðst hafa heyrt það frá vegfarendum að tveir menn myndu hafa ver- ið í vitorði með þjófnum. Til þeirra átti að hafa sézt á harða- hlaupum eða á einhvers konar verði við Listamannaskálann rétt um það leyti sem þjófnaðurinn var framinn. LUBLIN, Póllandi, 24. april. — (Reuter) — Átta ára drengur, sem var að leika sér að eld- spýtum, olli í gær stórbruna í þorpinu Karozmiska. 43 íbúðar- og gripahús gjöreyðilögðust. EINS og skýrt var frá hér í blað- inu á sunnudag fór strákahópur, sem miHi telja sig nýnazistahóp, í göngu á sumardaginn fyrsta und- ir hakakrossfána, frá Fossvogs- kapellu og að grafreit þýzkra og austurrískra hermanna í kirkju- garðipum þar. Héldu þeir þar einhvers konar athöfn og lögðu blömsveig á leiðin. Vegna þessa atburðar hefur talsmaður þýzka sendiráðsins í Reykjavík lýst yfir því, að sendi- ráðið telji atburð þennan ekki aðeins hryggilegan, heldur bein- línis andstyggilegan. Talsmanni sendiráðsins farast svo orð, að hinir austurrísku og þýzku hermenn, sem þama liggi, hafi látið líf sitt á unga aldri fyrir hinar Sömu vitfirringslegu hugmyndir, sem íslenzkir nýnaz* istar vilji nú breiða út eð nýju. Þess vegna sé athöfn þessi ekki einungis óleyfileg misnotkun á þ ý z k a hermannagrafreitnum, heldur einnig svívirðing við fórn- arlömb nazismans, sem þarna hafa hlotið hinzta hvílustað sinn. Talsmaður sendiráðsins tók einnig fram, að grafreitur þessi væri ekki gerður í tíð hins natio- nal-sósíalistiska Þýzkalands, held ur af Sambandslýðveldinu Þýzka landi. Hann á að vera þeim, sem þarna eiga leið um, hvatning til þess að tryggja frið í heiminumt Sendiráðið frábiður sér í fram tíðinni mjög eindregið hvers kon ar misnotkun á grafreitum, sem eru í umsjá og vörzlu þess. > Sigurður með 450 lesfir síldar til Þýzkalands Sild við Reykjanes um helgina Hér er verið að Ijúka vlð t að lesta togarann Sigurð. ( Á móti rúmlega 400 lest- 1 um af síld fóru um 140 lestir af ís. Það var stöð- ug bílaröð með síld á palli á bryggjunni. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. HINN stóri togari Sigurður, sem undanfarna mánuði hef- ur legið bundinn vestur í „þanghafi", var leystur á sunnudaginn og færður að Faxagarði, þar sem byrjað var þá þegar að setja í skip- ið nýveidda síld af Reykja- nesmiðum. í gærkvöldi milli klukkan 8 og 9 lagði togarinn af stað með fullfermi síldar, 445 lestir, áleiðis til Þýzka- lands. Bátarnir hafa verið í síld við Reykjanes um helgina með góð- um árangri, svo sem sjá má af síldarfarmi Sigurðar. Var það fallegasta síld sem veiddist á sunnudaginn, hæfilega feit til reykingar. Mun hin ísvarða fersk síld að mestu fara til reykingar, er á Þýzkalandsmarkað kemur. Jóhann Magnússon fyrrum tog- araskipstjóri og núverandi hafn- sögumaður, var 1. stýrimaður togarans, en skráður skip- stjóri var Jón Sigurðsson. Farm- inn eiga áhafnir bátanna sem Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.