Morgunblaðið - 26.04.1961, Page 5

Morgunblaðið - 26.04.1961, Page 5
'Miðvikudagur 26. aprfl 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Þetta dýr, sem þiS sjáið hér á myndinni er hreysiköttur eða hermelin, en skinn þess voru mjög eftirsótt fyrr á tím um, því með þeim voru skikkj ur komunga bryddaðar. Svarti díllinn á rófunni myndaði deplana, sem alltaf voru á slíkum bryddingum. Þessi hreysiköttur er græn- lenzkur og er um þessar mund ir í vörzlu áttúrugripasafns ins, en þangað var hann send ur frá Meistaravík á Græn- landi og hefur Kristján Geir mundsson stoppað hann upp. Hreysikötturinn mun verða sendur aftur til Meistaravík ur, því hann er í eigu manna þar. Við fengum að skoða dýrið og spurðum Kristján hvort safnið hefði ekki reynt að verða sér út um hreysikött. — Jú, þegar við fórum í vísindaleiðangur tii Græn- lands vorið 1955, gerðum við okkur vonir um að ná í hreysi kött. Það brást, því að við sá um ekki einn einasta. Aðeins einu sinni sáum við hreysikatt arslóð í snjónum. Á því svæði, sem við vorum eða í Meistara vík og nágrenni er ekki mikið um hreysiketti og þetta ár var einnig lægð í læmingjastofn- inum, en læmingjar eru aðal fæða hreysikattarins. Fjalla- kjóarnir, sem einnig lifa mest á læmingjum flugu eirðarlaus ir um í leit að æti og sumt af þeim fáu læmingjum er við náðum tók ég úr maganum á kjóum, sem við veiddum og hafa þeir þá verið nýbúnir að gleypa læmingjana, því að þeir voru alveg óskemmdir. — Viltu ekki segja okkur nánar frá hreysikettinum? — Hann er af marðarættinni og á stærð við litla rottu, þó mun mjórri. — Grænlenzki hreysikötturinn er lítið frá- brugðinn frændum sínum á Norðurlöndum. Helzti munur inn er sá, að vetrarhár græn- lenzka hreysikattarans er þétt ara og lengra og brúni sum- arbúningurinn aðeins ljósari. En hreysikötturinn tekur lita- skiptum og á sumrin er hann brúnn á baki og hliðum, en hvítur að neðan. Á veturna er hreysiköttuir inn neyddur til að halda sig í grjóturðum og göngum, sem hann grefur undir snjónum, annars frysi hann í hel. Þeir hreysikettir, sem eru svo ó- heppnir að lenda í kassagildr um grænlenzku veiðimann- anna, frjósa í hel á einni nóttu. Hreýsikötturinn er fremur sjaldséðuir á Grænlandi, en heldur sig helzt þar sem mest er af læmingjum. Á veturna leitar hann uppi göng læm- ingjanna undir snjónum og þar á hann auðvelt með að ná í bráð, en jarðholur læmingj anna eru of þröngar fyrir hann. Á sumrin getur hann náð læmingjunum úr holum þeirra með því að troða hausn um eins langt og hann getur inn í þær. Læminginn er oft < ast nálægt holuopinu og af meðfæddri eðlishvöt snýst . hann til varnar í stað þess að Ieggja á flótta inn í örugga holuna. Hreysikötturinn dreg 1 ur hann þá út úr holunni og þar með eru dagar hans tald ' ir. Bezti veiðitími hreysikatt arins er á næturnar, því þá eru læmingjarnir helzt á ferli fyrir utan holur sínar. Á sumrin Ieitar hreysikött urinn uppi hreiður fugla og étur bæði egg og unga. Og oft 1 finnast við greni hans hræ af fullvöxnum smáfuglum. Þegar lítið er um læmingja á hreysikötturinn mjög erfitt uppdráttar, sérlega á vetrum, ' lendir hann þá oft í refagildr um, er hann reynir að ná agn inu úr þeim. í þannig árferði er viðkoma hreysikattarins , mjög lítil, og oft étur hann unga sína, því að hann á nógu , erfitt með að sjá sjááfum sér farboða. Á sumardaginn fyrsta opinber uðu trúlofun sína, Sigrún Guð rnundsdióttir bankaritari, Þórs- götu 10 og Magnús M. Brynjólfs- ' HINN frægl enskl skólamað , ur, rektorinn við Westminster1 , skólann, dr. Bichard Busby i (1605—’95), sem í elli sinni 1 gat nefnt 16 af biskupum Eng lands, sem höfðu fengið að kenna á hrisvendi hans, var ekki stór maður. Dag nokkurn sat hann á kaffihúsi, þar sem plássið var af heldur skornum skammti. Feitur og stór landeigandi kom þar inn og sagði: — Má ég komast fram hjá yður, þér risi? Busby svaraði: — Sjálfsagt, þér dvergur. Landeigandinn sagði afsak- andi: — Ég höfðaði til gáfna yðar. — Ég líka, svaraði Busby. son, verzlunarmaður, Reynimel 29. Sigurveig Vigfúsdóttir, Óðins- götu 17A, er 80 ára í dag. Söfnm Ustasafn íslands er opiS sunnudaga, þriSjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. S—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavfkur sími: 12308 — Aðaisafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10. nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga 3—5. Fer að þyngjast fótur minn, förlar snilld að ganga. Mætti ég yngjast annað sinn, á þér skyldi ég hanga. Margt kemur upp á langri leið. Lífið eltir bana. Þreytir suma þetta skeið, þó ei hug má vana. Sigurður Breiðfjörð: Fer að þyngjast fótur. Þau ætluðu að gifta sig, en hún heimtaði að hann færi í læknisskoðun fyrst. — En ég er alveg stálsleginn, smámeinsend- í maganum. — Það er nefnilega það, sagði hún, vegna mömmu þinnar vil ég fá það skriflegt að þú hafir verið orðinn slæmur í magan um áður en við giftumst. — Eg ætla að skilja. — Hvers vegna? — Konan mín heimtar, að ég þvoi upp, ryksugi og skúri gólf in og það get ég alveg þolað. En þegar hún skipaði mér að fara í leikfimi fyrir húsmæður fannst mér of langt gengið. Ágætur bílskúr (fyrir lítinn bíl), nálægt Elliheimilinu, til leigu 1. maí. Uppl. í síma 13002, kl. 7—8. íbúð óskast Stýrimaður hjá Landhelg- isgæzlunni óskar eftir 2ja —3já herb. íbúð sem fyrst eða fyrir 1. júní Uppl. í síma 35730. íbúð óskast Barnlaus hjón vantar 2ja— 3ja herb. íbúð til leigu. — Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Ibúð — 1175“ 3ja herbergja íbúð til sölu á Akranesi Uppl. í síma 64. Trillubátur Til sölu er 5% tonna trillu bátur ásamt miklu af veið- arfærum. Uppl. á kvöldin í síma 34939. Ódýrt mjög vandað amerískt segulbandstæki til sýnis og sölu að Reyni- mel 22. Sími 16435. Tvær stúlkur óska eftir sveitaplássi í sumar, helzt á sama bæ. — Uppl. i síma 34764. íbúð — Athugið 4ra herb íbúð óskast fyrir 14. maí. Uppl. í sima 32830 Skóviðgerðir afgreiddar með mjög. stutt- um fyrirvara. Skóvinnustofan Þórsgötu 23. Dömur Nýkomið fjölbreytt úrval af kápu- og dragtarefnum Saumastofa Guðnýjar Indriðadóttur Selvogsgrunni 24 — Sími 35170. íbúð óskast til leigu 2—3 herb. strax. Uppl. í síma 16051. Til sölu Ðodge ‘40 fólksbílahásing. ,• Uppl. í síma 13781. Milli lá 8—10 í kvöld og næstu 2 kvöld. Stúlka vön 1. flokks herrajakka- saumi, óskar iftir heima- vinnu. Tilb. merkt „Heima vinna — 1914“ sendist blaðinu fyrir föstudagskv. Chevrolet Bel Air 1955 (einkabíll) í góðu ástandi til sölu. Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 46 Sími 12640. Gott orgel I óskast til kaups. — Sími 14920. 3 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir 14. maí. Tiib. merkt „Reglu- semi — 1174“ sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Píanó til sölu mjög hljómfagurt og sterkbyggt, á Gunnars- braut 28 uppi. Tilboð óskast í að múrhúða að utan hús- eigninu Sólheimar 10. Nán- ari uppl. á staðnum. Liðleg skekta óskast til kaups. Uppl í síma 19704. Dönsk stúlka 22 ára óskar eftir vinnu júlí mánuð, margt kemur til greina.— Uppí. í síma 32601 eða tilb. merkt ,1177“ íslenzk frímerki ásamt póstinnsiglaðri kíló- vöru óskast. Hátt verð. Verðtilboð óskast sent til Jens Gregersen, Lyshój allé 2, Kbh. Valby, Dan- mark. 3ja herb. íbúð með húsgögnum og síma til leigu í nokkra mánuði. — Tilboð merkt „Reglusemi 1082“ sendist blaðinu fyrir 28 apríl. -Frá Tónlistaskólanum Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík fyrir skólaárið 1961—’62 verður laugardaginn 29. aprfl. kl. 5 síðdegis að Laufásvegi 7. — Tekin verður upp kennsla á fagott og horn og lánar skólinn hljóðfæri. Væntanlegir nemendur, sem áhuga hafa á að læra á þessi hljóðfæri komi i skólann á fyrrgreindum tíma. Skólastjóri Hef kaupanda að iðna&arhúsnœði eða lóð til byggingar iðnaðarhúss á a.m.k. 1000 ferm. ,eiga kæmi einnig til greina. ÁRNI GUÐJÖNSSON hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 — Sími 12831

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.