Morgunblaðið - 26.04.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.04.1961, Qupperneq 9
Miðvikudagur 26. apríl 1961 9 MORG.UN BLAÐIÐ - LÓÐ - Til sölu hálf lóð undir tvíbýl- ishús í Kópavogi. Teikningar fyrir hendi. Tilb. merkt „Lóð — 1912“ sendist á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. VERITAS Saumavélar Veritas saumavélin saumar auðveldan hátt sikk-sakk spor og fjöldan allan af mynstur- stum. Allt innbyggt. Verð að- eins kr. 6755.00. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Garðar Gíslason hf. Reykjavik. Bála< skipasalan Stálbátar 10—15 tonn Mikill fjöldi eikarbáta 8—90 tonn. Báta & Skipasalan Austurstræti 12 (2. hæð) Sími 3-56-39 lt, BÍLASALAN) ,. V. W. 1960 verð sanngjamt. Mercedes Benz 220 ‘55, lítið ekinn einkabíll, hagkvæm- ar greiðslur, eða skipti á gömlum jeppa. Zodiac ‘57, mjög fallegur, mætti skipta á V. W. , BÍtASÁLAN i aÉoffir Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. Aðalstræti 16 — Sími 19181 Bílasala Guðmunrfar Bergþórugötu 3. Simar 19032 og 36870. Opel Caravan '55 fæst án út- borgunar verð kr. 50 þús., til sýnis á staðnum. Studebaker ‘54 2ja dyra — skemmtilegur einkabíll. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Hiýir hjólbarðar 1100x20 670x15 900x20 640x15 825x20 600x15 750x20 590x15 700x20 560x15 650x20 550x15 600x20 450x15 600x17 400x15 550x17 800x14 900x16 750x14 650x16 560x14 600x16 520x14 550x16 500x14 525x16 670x13 500x16 640x13 760x15 560x13 700x15 520x12 Ciímmivinnustofan hf. Skipholti 35 — Sími 18955 FORD Thrames Trader Xr Munið hið ÖTRÚLEGA lága verð á Ford Thames Trader disel eða benzín vörubifreiðum Biðjið um verð- og myndlista Xr Tii sölu Studebaker ’38, fæst mjög ó- dýr ef um utborgun er að ræða. Uppl. í síma 33435 fyrir kl. 5 og 35975 eftir kl. 5. Óska eftir liilum sumarliiístað til leigu eða kaups, helzt sem næst Lögbergi eða í Hólms- landi. Tilb. sendist afgr Mbl. fyrir 30. , apríl merfet „Sum- arbústaður — 476“ Eignabankirm leigir bíla án ökumanns. Bílaleigan Simi 18745. LEIGIÐ BÍL ÁH BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílor Sími 16398 Skúriduftið Fægir um leið og það hreinsar. Freyðir og hreinsar betur. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. mzf ——r-v— Sími 24400. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERB — snrKiriM Hjón með stálpaðar dætur óska eft- ir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 14. maí Reglusemi. Góð um- gengni. — Sími 17836. Útboð Tilboð óskast í að grafa fyrir blofek í Álftamýri. Uppl. í síma 32328 eftir kl. 20. Til sölu jarðýta Intemational TD. 9 árgerð 1947. Uppl. gefur Jón A. Magnússon Lambhaga — Sími um Hveragerði. Köflótt efni í kjóla, dragtir og pils. Þorsteinsbúð Snorrabraut 6l og Keflavík. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá 1. mai til 1. okt. Einhver málakunn- átta nauðsynleg. Tilb. merkt „sumar — 1720 sendist afgr. blaðsins fyrir 27. þ.m. Óska eftir forstofuherbergi nærri miðbænum, með síma innlögn og aðgang að baði. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. ’ síma 18381 kl. 6—7 og eftir 8 næstu kvöld. Vörubill Chevrolet árg. 1955 til sölu er með 15 feta palli I mjög góðu lagi. Camla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Simi 15812. Orgelfréttir Lindholm kirkjuorgel hafa 3—19 raddir og 14—33 registur. Þau hafa reynst prýðilega í íslenzkum kirkj- um, enda eiga þau að þola allskonar loftslag og mishit- uð húsakynni. Nánari vitneskja fæst hjá undírrituðum. Elías Bjarnason. Sími 14155* Miðaldra hjón með 1 barn' óska eftir 2—3 herb. ibúð eða stórri stofu og eldhúsi 1. maí eða síðar, húshjálp eða barnagæzla ef óskað er. Uppl. í síma 10976. Trilla 3—5 tonna óskast með góðum greiðsluskilmálum. Má þarfn- ast viðgerðar og vélar. Tilb. óskast sent afgr. Mbl. sem fyrst merkt „Öruggt — 1092“ Stúlkur Viljum ráða góða stúlku, sem er útlærð í smurbrauði, eða hefur unnið við slíkt og getur unnið sjálfstætt. Allar uppl. í dag frá 1—6 í BRAUÐBORG Frakkastig 14. Góð stúlka vön afgreiðslu óskast annan hvern dag frá kl. 4—12. Ekki yngri en 25 ára. Allar uppl. í dag frá 1—6. BRAUÐBORG Frakkastíg 14. HJÁ MARTEINI Ótrúlegt en satt Hvítar terelyne karlmannaskyrtur VerÖ abeins kr. 306,00- MARTEINI LAUGAVEG 31 Bílamiðstöðin VAGII! Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. \ Komið og skoðið bílana hjá okkur. Höfum f jöldan allan af bílum til sýnis og sölu. Margs konar skipti koma til greina. Bilamiðstöðin VAGN Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. látið oss annast leigu á húsnæði yðar. MARKAÐURINN Híbýladeild, Hafnarstræti 5. Sími 10422. Óska eítir íbúð á leigu óákveðinn tíma. Vil selja íbúð í smíðum á kostnaðarverði í staðinn. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „10 — 1090“ BÍLASALINN VIÐ VITATOHG Sími 12500 og 24088 Höfum til sölu hópferðabíla, 26—41 farþega. Chevrolet ‘47. Ford ‘41 ‘46 ‘47 með diesel. Skipti koma til greina. Chevrolet ‘60. Impala til sölu og í skiptum fyrir eldri bíl. Mercedes Benz 220 ‘55 módel í skiptum fyrir Fíat Station ‘59—‘60. Mercedes Benz. 219 ‘57 til sölu Chevrolet ‘57 í úrvals lagi fæst fyrir skuldabréf og í skiptum fyrir ‘55 módel. Góður Chverolet ‘51, sjálf- skiptur. Chevrolet ‘55 sendiferða Stat- iongerð, sem þarfnast boddý viðgerðar. Mikið úrval af Volkswagen bifreiðum, flestum árgöngum. RÍLASALINN VIO VITATORG Sími 12500 og 24088 --- »------------------

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.