Morgunblaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 26. april 1961 MORGVNBLAÐIÐ 15 Þór Guðjónsson veiðimálastjóri • Reynslan hefur sýnt, að vatn S klak- og eldisstöðvun er mjög misjafnlega vel fallið til klaks ©g til þess að ala í lax og silung. Skilningur á orsökum þessa hef- ir aukizt mj4ig síðustu árin, aðal 'lega eftir að farið var að nota geislavirk efni við rannsóknir á Bteinaþörf fiskanna. Komið Ihefur í Ijós, að fiskarnir fá ekki ©11 nauðsynleg steinefni í fæð- unni, heldur draga þeir þau til sín úr umhverfinu, ef þau eru þar til staðar í upplausn. Er því mikilvægt, að í eldisvatni sé hæfi legt magn af uppleystum stein- efnum, sem fiskarnir þurfa á að halda. Þetta þarf m.a. að hafa í íhuga, þegar eldisstöðvum er val- •inn staður. 'Áburður. hin einstöku efni. Greinarhöfund ur hefur haft tækifæri til þess að taka þátt í undirbúningsrann- sóknum í þessu sambapdi, þar sem geislavirk áburðarefni eru notuð. Er vonað, að niðurstöður þessara rannsókna muni varpa nýju ljósi yfir áburðarvandamál ið, einkum með tilliti til þarfa fiskanna af snefilefnum, Gerð hefur verið athyglisverð tilraun með dreifingu áburðar á Lómavatn í Washingtonfylki þar sem notað var mulinn krabba úrgangur frá niðursuðuverk- smiðju. Veiðin í vatninu jókst á þremur árum úr 3 kg. á hekt- ara upp í 200 kg. Möluð rækju- skel mun einnig geta komið að góðu gagni sem áburður. Eldistjarnírnar i Linðarlæk (Spring Creek) eldisstöðinni í Washingtonfylki. Sér í Kolumbia- fljótið, — Ljósm. Þór Guðjónsson. ^ * , ifÍBáitÍáÍiiiiH ’ I>egar innihaldi uppleystra steinefna í vatni er að einhverju tteyti ábótavant með tilliti til jþarfa fiskanna, sem í því lifa, má bæta úr með því að bera á það, ef vitað er, hvaða efni vanta. Vitneskjan um áburðarþörfina, hvað snefilefnin snerta, er oftast ®f skornum skammti. Er unnið að því að auka þekkingu á þessu sviði. Mjög merk tilraun með að Ibera áburð á stöðuvötn er hafin i Fernvatni í Washingtonf. und- ir stjórn dr. L. R. Donaldsons, prófessors við Washingtonhá- skóla. Geislavirk áburðarefni eru motuð til þess, að kleift verði að fylgjast með þörf fiskanna og dýranna, sem þeir lifa á, fyrir í Bandaríkjunum Miðstöð fiskirannsókna. í borginni Seattle í Washing- tonfylki er mikil útgerð, og er hún mikil' miðstöð fiskirann- sókna. Við Washingtonháskóla er víðfræg deild í fiskifræði og fiskiðnfræði, og hafa nokkrir ís- lendingar dvalizt þar við nám. Fiskideildin (College of Fisher- ies) hefur á sér alþjóðlegan svip. þar sem í hana sækja jafnan stúdentar og kandidatar víða að úr heiminum. Deildarfarseti er dr. R. van Cleve, prófessor. í fiskideildinni er unnið að marg- háttuðum rannsóknum og tilraun um. Sem dæmi um verkefnin má nefna, tilraunir með eldi laxa og regnbogasilungs, fóðrunartil- raunir, fisfc*kynbætur, áhrif geislavirkra efna á fisk, tilraun- ir með ræktun þörunga, lágdýra og fiska í lokuðum kerfum, til þess að nota sem fæðu fyrir fólk rannsóknir á ýmsum þáttum í lífi laxfiska og annarra fiska, svo sem um stærð fiskstofna, um sund þeirra og göngur og um hegðun þeirra undir ýmsum kringumstæðum. Þá fara fram Oscar-verðlaun SÆNSKI kvikmyndastjórinn Ingimar Bergman fékk sl. þriðjudag gylltu Oscars-stytt- una fyrir kvikmynd sína „Jomfrukilden“, sem var kjör in bezta erlenda kvikmyndin. Þetta er í þriðja skiptið sem samskir listamenn fá Oscar, / Árið 1954 fékk Ingrid Berg uian verðlaunin fyrir leik §| sinn í „Gasljós“ og aftur 1953 | íyrir „Anastasia“. Flest verðlaunin féllu að þessu sinni til kvikmyndarinn ar „The Apartment", sem | hlaut fimm Oscarsverðlaun, „Spartacus“ hlaut fjórar stytt |j ur og „Elmer Gantry“ þrjár. Eins Og búizt var við fékk Elizabeth Taylor Oscar fyrir leik sin sem götudrós í „Butterfield 8“. Hún ljómaði af gleði, þegar Yul Brynner rétti henni styttuna. Þetta er í fyrsta skipti sem hún kémur opinberlega fram eftir hina skæðu lungabólgu, sem nærri hafði dregið hana til dauða. Burt Lancaster var kjörin bezti leikarinn fyrir túlkun á eldheitum prédikara í kvik myndinni „Elmer Gantry“, Af öðrum útnefningum má nefna þessar: Bezta barnahlutverkið: Hayley Mills (Pollyanna). Bezta heildarmyndin: Dis- ney-myndin „The Morse with the Flying Tail“. Stuttkvikmyndin: „Giusepp ina“, brezka mynd eftir James Hill. Upptökutækni: „The Al- amo“. Teiknikvikmyndin: Rem- brandt-kvikmyndin „Dray of the Painter". Klipping: „The Apartment“ Svart-hvít mynd: „The Apartment". Litkvikmynd: „The Sparta- Bezta kvenlega aukahlut- cus- verkið: Shirley Jones fyrir Svart-hvít tækni: „Sons and leik sinn í „Elmer-Gantry“. lovers". Bezta karl-aukahlutverkið: ^tmyndatækni: „Sparta- Peter Ustinov fyrir skylminga Hljómlist: „Song without formgjann í „Spartacus". End“. Hljómlistarstjóri: „Exodus". Handrit. Elmer Gantry“. Dómararnir gengu fram hjá Meliina Mercouri, sem margir bjuggust við að fengi verðlaun fyrir leik sinn í kvik myndinni „Aldrei á sunnu- dögum“, en tónskáldið Manos Hadjikis fékk Oscar fyrir tit- illagið „Aldrei á sunnudög- um“. Mesta hrifningu vakti til- kynningin um að Gary Coop- er fengi sérstök verðlaun fyr- ir „sinn stóra skerf til kvik- mynda“. Leikarinn var ekki viðstaddur, þar sem hann var sjúkur, en vinur hans tók á móti styttunni. Stan Laurel (Gög) hlaut eins og Cooper sérstaka til- nefningu fyrir „skapandi brautryðjandastarf í skop- myndum“. VIÐ afhendingu Oskarverð- launanna Santa Monica, Kali- forníu, talið frá vinstri: Peter Uátinov, Shirley Jones, Elizabeth Taylor og Burt Lanchster. rannsóknir á ostrum og ýmsum öðrum botndýrum. í fiskiðnaði er unnið að ýmsum verkefnum svo sem um betri nýtingu á fiski, um matareitrun, um gerla í sjó o.fl. Tvær stofnanir vinna í nánum tengslum við fiskideildina. Önn- ur þeirra rannsóknarstofnun á sviði geislavirkrar líffræði (Lab- oratory of Radiation Bíology) undir stjórn dr. L. R. Donald- soris. Rannsakar hún áhrif geisla virkni einkum á sjávardýr. Tek- ur hún þátt í áburðartilarunum í Fernvatni, sem áður voru nefnd ar. Hin stofnunin er Fiskirann- sóknarstofnunin (Fisheries Res- earch Institute), og er hún und- ir stjórn dr. W. F. Royce, pró- fessors. Hefur hún aðallega unn- ið að rannsóknum á lífi rauðlax ins í Bristolflóa í Alaska með Sriðarí grein mjög góðum árangri. Spáði stofn unin í fyrsta skipti um rauðlax- göngur í Bristolflóa fyrir sumar ið 1960 og komst mjög nálægt því rétta. Veiddust um 13 millj- ónir rauðlaxa í Bristolflóa síð- astliðið sumar, og er. það mesta veiði þar um slóðir í langan tíma. Talið er, að í allri rauð- laxagöngunni hafi verið um 35 milljónir laxa. Auk fiskideildarinnar og und- irstofnanna hennar, eru fjórar stofnanir í Seattle, sem vinna að fiskirannsóknum. Eru það Veiði málastofnun Washingtonfylkis, Fiskimálastofnunin, Alþjóðalúðu stofnun Baridaríkjanna (U. S. Fish and Wildlife Service), sem hefur þar rannsóknarstofur. Tvær fyrsttöldu stofnanirnar vinna að verkefnum innan fylkis ins. Alþjóðalúðunefndin rannsak ar lúðuna í Norður Kyrrahafinu og ákveður, hvernig haga skuli lúðuveiðum þar. Hin síðastnefnda hefur með höndum margháttað- ar rannsóknir og veiðitilraunír í Kyrrahafinu. M. a. rannsakar hún laxastofnana í Beringshafi, kóngskrabba í Alaskaflóa og ýms verkefni í Kolumbíufljótinu. Sem dæmi um verkefni stofnunarinn ar má nefna rannsóknir á göng- um einstakra laxa í Kolumbíu- fljótinu og víðar, sem vakið hef- ur mikla athygli. Á laxana eru fest lítil senditæki og er þeim síð an sleppt. Þeim er svo fylgt eftir í báti með móttökutæki. Má á þennan hátt fá ýtarlegar upplýs ingar um gönguleiðir laxana, hve djúpt þeir synda, hve langt fara á tímaeiningu, hve hratt þeir fara á ýmsum tímum sól- arhrings, og hvernig þeir haga sér við rafst/íflur og fiskvegi. Vitneskja um þessi atriði er mik- Framh. á bis. ÍB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.