Morgunblaðið - 26.04.1961, Page 18

Morgunblaðið - 26.04.1961, Page 18
18 MORGVISBL AfllÐ Miðvikudagur 26. apríl 1961 O Rock Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æsispennandi ný ensk-amer- ísk litmynd gerð af þeim sömu og gerðu hina frægu hrollvekju „Dracula". Peter Cushing Christopher Lee Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRULOFU NARHRINGAR afgreiddir samdægurs HALLDCR 8KÓLAVÖRÐUSTÍG 2."-1** Sími liiois. Orabelgir (Bottoms up) Sprenghlægileg, ný brezk gamanmynd, er fjallar um óra belgi í brezkum skóla. Jimmy Edwards Arthur Howard. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sa • •*» ■ * * tfornubio Sími 18936 Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello JOAN CRAWFORD ROSSANO BRAZZl Ahrifamikil ný amerísk úr- valsmynd. Kvíkmyndasagan oirtist í Femina. Sýnd kl. 7 og 9, Loginn trá Kalkutta Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Einkasamkvæmi í kvöld Silfurtunglið I. O. G. T. St. Sóley 242 Munið kvöldvökuna í kvöld Æ.T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30 — Flokka keppnin heldur áfram. 1. flokkur skemmtir í kvöld. Félagar fjöl- sækið stundvíslega. Æðstitemplar Orðsending til viðskiptavina minna. — Hef flutt atvinnurekstur minn á rakarastofuna, Barónsstíg 12. JÓN GEIR ÁRINIASOIM, hárskerameistari. Sumarbústaður til sölu, tvö herbergi og eldhús, nýbyggður, við Elliðavatn, 4000 ferm. leigulóð. Verð hagstætt og góðir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar veitir. LÖGMENN Sveinn Snorrason & Guðm. Ingvi Sigurðsson, Klapparstíg 26 — Sími 22681 Cóða ráðskonu vantar í veiðihús við eina af veiðiánum í uppsveitum Borgarfjarðar í sumar. — Gott kaup. — Þær, sem áhuga kynnu að hafa á starfinu, skili umsóknum ásamt upplýsingum til afgr. Mbl. merkt: „Ráðskona — 1176“. QBRiBi A elleffu stundu (North West Frontier) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekir. í litum og Cinemascope, og gerist á Ind- landi skömmu eftir síðustu aldamót. Aðalhlutverk: Kenneth More Lauren Bacall Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára Hraðlestin til Peking (Feking Express). Hörkuspennandi og viðburða- rík kvikmynd byggð á sönn- um atburðum í Kína. Aðalhlutverk: Joseph Cotten Corinne Calvet Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. )J þjóðleikhCsið Nashyrningarnir Sýning í kvöld kl. 20. Tvö á saltinu Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Kardemommu- bærinn Sýning sunnudag kl. 15. 70. sýning. Fáar sýningar eftir. i Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. i fLEDQFflAG jJEYKJAYÍKDK ! ! j Tíminn og við j j Sýning í kvöld kl. 8,30 ! | 3 sýningar eftir. | Aðgöngumiðasalan er opin frá | í kl. 2. — Sími 13191. í i i l Op/ð / kvöld | Sími 19636 cMtafa opii 5o XdtJL dfej&íjn Mui'Jc Sm W75 6 Í775ý Ungfrú apríl Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd í litum, sem talin er ein allra bezta gamanmynd, sem Svíar hafa gert. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Lena Söderblom Gunnar Björnstrand Ef þið viljið hlægja hressi- lega í IV2 klukkustund, þá sjáið þessa mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Elvis Presley í hernum HalWallis ÖEöks (Th»| CAN-CAN' Girll> TECHNICOLOR Juliet Prowse Sýnd kl. 7 og 9. JLAUGARASSBIO Okunnur gestur Sími 1-15-44 Mannaveiðar (From Heil to Texas) DON i Úrvals dönsk verðlaunamynd. | Sýnd kl. 7 og 9. j Bönnuð börnum innan 16 ára.! ! Miðasala frá kl. 2 Sími 32075. j í ! STEINPÖIbltS LOFTUR M. LJÓSMYNDASTO FAN Pantið tíma í síma 1-47-72. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON hæstar éttarlögmaður Laugavegi 10. — Sími: 14934 PILTAR, ef þíð elali unnustuna p3 3 éq hrinqana > /fjj/sfs-érr/ 3 \ MURRAY DIANE VARSI Spennandi og viðburðahröð jj ný amerísk CinemaScope \ mynd í litum. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 50184. Nœturlíf (Europa di notte) Dýrasta, fallegasta, íburðar- mesta, skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. Tónleikar kl. 9.15. í KÓPAVOGSBÍð Simi 19185. Ævintýri r Japan 4. VIKA. Óvenju hugnæm og fðgur, en jafnframt spennandi amerísk litm?’nd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 til baka frá bíóinu kl. 11,00 Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, R.vik "í kvöld miðvikudag kl. 8 e.h. • Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 8 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.