Morgunblaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 26. apríl 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Bridgefélag Hafnarfjarðar Árshátíð félagsins verður haldin í Alþýðuhúslnu í Hafnar- firði n.k. laugardag 29. apríl og hefst kl. 21. Aðgöngumiðar við innganginn. Stjórnin Nemendasamband Verzlunarskóla fslands Nemendasambondsmót Hið árlega nemendasambandsmót N.S.V.Í. verður haldið í Sjálfstæðishusinu, laugardaginn 29. apríl n.k. og hefst með borðhaldi kl. 6,30 s.d. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu V.R., Vonarstræti 4, og þar verður einnig tekið á móti miðapöntunum í síma 15293. Stjórnin Matsveina- og veitingaþj Jnaskólinn SÝNINC verður haldin á prófverkum matreiðslunema og framreiðslunema í húsakynnum Matsveina- og veit- ingaþjónaskólans í Sjómannaskólahúsinu, miðviku- daginn 26. apríl kl. 15—16,30. ' Prófnefndir í dag opna ég LÆIiiMliMGAST OFU í L,augavegsapóteki — Viðtalstími kl. 4—4,30 eJt. Sími 19690. — Heimasíini 36119. Stefán Bogason, læknir Aðalfundur 'l . Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Reykjavík mið- vikudaginn 26. apríl (í dag) 1961, kl. 2.00 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál. . Stjórnin Kaupféfagsstjórastarfið við Kaupfélag Hellissands er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 1. júní n.k. til formanns fé- lagsins, Ársæls Jónssonar, Hellissandi eða til Krist- leifs Jónssonar, Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, sem gefa allar náuiari upplýsingar. Stjórn Kaupfélags Hellissands Utanborðsmótor _-A- % Cunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Til leigu 2ja herb. íbúð (ca 60 ferm) í nýju húsi frá 14. maí. Ibúðinni fylgja húsgögn ís- skápur og sími. Tilb. merkt „Hagar — 1173“ sendist Mbl , fyrir 30. þ.m. Til leigu Nýtizu 3ja herb. kjallaraíbúð í Suð-vestur bænum. Til leigu frá 15. maí. Þeir sem kynnu að vilja athuga þetta nánar, sendi nafn heimilisfang og síma nr. á afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt ,Maí 1961 — 1091“ Kona sem á góða íbúð, en er ein- manna óskar eftir að kynn- ast reglumanni og og góðum manni á aldrinum 60 til 70 ára. Tilb. sendist blaðinu sem fyrst merkt JCynning — 1173“ Þagmælsku heitið. Bílamiðstöðin VAGIV Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Chevrolet ‘56, lítið keyrð einkabifreið til sýnis og sölu í dag. Margskonar skipti koma til greina. Bílamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Slml 2-33-33. Dansleikur í kvöld kL 21 KK - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds Sumarbústaður óskast til leigu í sumar á einhverjum eftirtalinna staða: Laugardal, Grímsnesi, Grafningi, Þingvallasveit. Tilboð með upplýsingum um leiguverð, stærð, stað og ásigkomulag sendist blaðinu merkt: „Sumar- bústaður — 1073“. Skemmtiklúbbur Æskulýðsráðs Hlöðuball I kvöld. — Svenni stjórnar Skemmtinefnd sér um skemmtiatriði. Stjórnin Loftkældur Nýir skemmtikraftar TRIO LOS CARIBES skemmta í kvöld. Sími 35936 Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld kl. 9. ★ ★ LÚDÓ - sextettinn leikur STEBBI SYNGUR Sími 16710.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.