Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 2
MORCVWBIÁÐ1Ð Fímmtudagur 27. apríl 1961’ Magniís hafnor enn verjanda MAGNÚS Guðmundsson, fyrrv. lögregluþjónn, og Guðlaugur Ein arsson, héraðsdómslögmaður, — kvöddu fréttamenn á fund sinn i gær og afhentu þeim afrit þriggja bréfa. Var hið fyrsta frá Ragnari Ólafssyni, hæstaréttar- lögmanni, skipuðum verjanda M. G. í máli ákæruvaldsins gegn honum, þar sem M. G. er beðinn að koma til viðtals við íogmann- inn. Hið næsta er svarbréf M. G. tU verjanda síns, þar sem hann segist aldrei munu viðurkenna annan verjanda en G. E. og muni efcki ræða við annan lögmann. hann treysti R. Ól. í hvívetna, enda hafi Þórbergur Þórðarson „óbifanlegt traust á lagaþekk- ingu“ hans. Að lokum var frétta- mönnum afhent bréf M. G. til Hæstaréttar Islands, þar sem hann óskar þess, að G. E. fái aft- ur vörn sína í hendur. Hæstiréttur hefur svarað því þannig, að ákvarðanir hans standi óhaggaðar. Þess má geta, að skv. lögum má hæstiréttur taka mál úr höndum héraðsdómslögmanna, sem leyfi hafa fengið til þess að flytja þau fyrir hæstarétti, hve- nær sem honum þykir þeir ekki M. G. tekur þó skýrt fram, að hæfir til málflutnings. Mynd þessi er tekin á 1500., Sundi útvarpsráðs, þriðjudag- inn 25. apríl. 1. fundurinn var haldinn 21. nóvember 1929. Á myndinni eru talið frá vinstri: Björn Th- Björnsson, Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, Benedikt Gröndal, form.,' ÍVilhjálmur >. Gíslason, út- I varpstj., Sigurður Bjarnason | og Þórarinn Þórarinsson. Tregt hjá trillum AKRANESI, 26. apríl. Trillubát arnir voru að tínast hér inn hver á eftir öðrum á tíunda tímanum í kvöld. Afli þeirra mun vera sáralítill. — Oddur. — Als'ir Framhald af bls. 1 Louis Terrnoire upplýsinga- málaráðherra skýrði fréttamönn um svo frá í dag, að de Gaulle hefði skýrt stjóminni frá íyrir ætlunum sínum í aðalatrið'om og myndi hann vafalaust ávarpa frönsku þjóðina í útvarpi cg sjón varpi innan tíðar. Michel Debre, forsætisráðherra flutti sjónvarpsræðu í kvöld, þar sem hann sagði m.a., að enginn skyldi loka augum fyrir því, hversu ástandið hefði verið alvar legt síðustu daga, þó svo að upp- Túnis, 26. apríl (Reuter-NTB) SAFT er eftir áreiðanlegum íeimildum, að alsírska útlaga rtjórnin sé nú fúsari en aokkru sinni fyrr til þess að ræða við frönsku stjómina um framtíð Alsír. Telur rtjórnin, að atburðirnir í Als- ir undanfarna daga hafi rutt úr vegi síðustu hindrunum fyrir vopnahlésvðiræðum. Talið er að næstu daga verði gefin út tilkynning út- (agastjórnarinnar um, að hún 3é reiðubúin að hefja viðræð- ur við Frakka I byrjun maí- mánaðar. Hafi ákvörðun um það verið tekin áður en upp- reisnin hófst í Alsír. reisnin hefði ekki lifað lengur en íjóra daga. Menn skyldu vera þess meðvitandi, sagði Debre, að uppreisn getur blossað upp á ný, þótt regla hafi komizt svo fljótt á nú. Því er nauðsynlgt að véra vel á verði. Debre sagði, að það ▼æri fyrst og fremst de Gaulle að þakka og því trausti, sem franska þjóðin bæri til hans, að niðurlögum uppreisiiarinnar var ráðið svo fljótt sem raun varð á. Sagði Debre, að stjórnin hyggð ist gera strangar ráðstafanir til þess að reyna að tryggja að slik ir atburðir gerðust ekki aftur. Það er stundum auðvi-it að varðveita frelsið og þióðina, sagði Debre, en stundum er það lika erfitt og þá verður að herða á föngunum og aganum. Því skulu menn hafa það hugfast, ef þeim finnst stjórnin taka ein hver mál harðari tökum á næst unni en venja hennar er, að það er einungis gert til að veita þjóð kmi þá festu og styrk sem hún getur ekki án verið. • Hraði Þegar herflutningavélin, sem flutti Challe hershöfðingja frá Algeirsborg lenti í París í dag, beið hennar öflugur lögreglu- vörður. Nokkrum sekúndum eft- ir að vélin stöðvaðist opnuðust dyr og Challe gekk út, klæddur borgaralegum búningi með stóra ferðatösku í hendi. Er hann sté niður úr síðasta þrepi lendingar- stigans hrasaði hann og féll á hné. Læknir kom á staðinn, en Challe var ekki meiddur. Var hann leiddur til lögreglubifreið- arinnar sem beið hans. 1 fylgd tveggja fullmannaðra lögreglubifreiða og lögreglu- manna á mótorhjólum var síðan ekið með þennan hrollvald Frakka til La Santé fangelsins í miðri Parísarborg. Þar var hon- um lesin kæra fyrir vopnaða uppreisn gegn frönsku þjóðinni og hann úrskurðaður í varðhald. Þar mun Challe dveljast, þar til um mál hans verður fjallað fyrir herrétti. Er talið að hans bíði annaðhvort dauðadómur eða lífs tíðar fangelsi, en de Gaulle hefur lýst því yfir að Frakkland hafi ekki efni á að sýna neina linkind í þessu máli. • Handtökur í París var tilkynnt í dag, að fimmtán menn hefðu verið hand teknir vegna uppreisnarinnar Og seint í kvöld var tilkynnt, að yf- irmaður herstjórnarinnar í Kon- stantine, Góuraud, hershöfðingi, hefði verið fluttur fanginn til Frakklands. Ennfremur væru tveir aðrir háttsettir menn úr hernum, se n handteknir voru í Aigeirsbörg i dag, á leið með flugvél til Parísar. Þeir heita Pierre Bigot og Andre Petit. Ennfremur var skýrt frá þvi að börgarstjórnin í Algeirsborg hefði verið leyst upp og væri skipuð stjórn með völd þar íyrst í stað. Olie, hershöfðingi, sem skip- aður var yfirmaður hersms í Alsír, kom þangað í dag. í út- varpsávarpi, sem hann flutti í tilefni komu sinnar kvaðst hann köminn til þess að aðstoða við að koma lögum yfir uppreisnar- menn — en þó fyrst og frgmst til þess að herihn fengi aftur sinn fyrri styrk. Kvaðst Olie vænta þess, af sérhverjum her- manni, jafnt þeim lægstu sem þeim hæstu, að þeir sýndu með góðri framkomu og óbrotlegum aga, svo sem þeir hefðu sýnt í j uppreisninni, að franska þjóðin I gæti verið stolt af hermönnum sínum. Það hefur nú komið í Ijós að óbreyttir hermenn hafa yfirleitt haldið hollustu við stjórnina og hershöfðingjarnir, sem stóðu fyr ir uppreisninni aðallega stuðzt við útlendingahersveitina, sem meðal annars er skipuð gömlum SS-mönnum. Eru nú uppi há- værar raddir í Frakklandi að leggja beri útllendingaherdeild- ina niður með öllu. Handfljótir ökuþó Umferðarslys RÉTT fyrir kl. eitt f gær varð maður fyrir bíl á homi Bústaða- vegar og Háaleitisvegar. Maður- inn slasaðist eitthvað, en hve mikið er blaðinu ekki kunnugt um. Þá varð átta ára drengur fyrir bil á Mávahlíðinni og marðist á baki. Kl. 20.20 varð Borghild Einars- son frá Siglufirði fyrir bifreið inni á Borgartúni og brotnaði á hægra fæti. orar UM KL. hálfellefu í gærkvöldi hvolfdi bil á einni helztu um- ferðargötu Reykjavíkur, Lækj- argötunni. Blaðið frétti af þessu svo að segja um leið og sendi ljósmyndara á vettvang. Náungarnir, sem í bifreiðinni voru, gerðu sér hægt um hönd, réttu farkost sinn við á auga- bragði og óku út í buskann, áður en lögreglan kom á staðinn, hvað þá ljósmyndarinn. Vá fyrir dyrum .. KAUPMANNAHÖFN, 26. apríl. (NTB/Reuter) — Viggo Kamp- mann, forsætisráðherra Dan merkur, sagði frá því á þing fundi í dag, að viðræður mundu hefjast að nýju á morgun milli atvinnurekenda og fulltrúa flutningaverkamanna um lausn á kjaradeilunni. Stjómarandstæðingar hafa sakað stjórnina um að sýna verkfallinu áhugaleysi, en for- sætisráðherrann vísaði slíkum ásökunum á bug og kvaðst sjálf ur ræða daglega við fulltrúa deiluaðila. Hefði ríkisstjómin getað komið því til leiðar að slakað væri á flutningahöftum, þar sem í óefni hefði verið kom ið vegna skorts á nauðsynjum. Grænlandsmálaráðherra Dana segir vá fyrir dyrum í ýmsum byggðalögum Grænlands ef ekki rætist úr verkfallinu hið fyrsta. Afli á Akranesi AKRANESI, 26. apríl. Tólf hundruð tunnum af síld landaði Haraldur í dag. Fékk hann síld- ina í nótt vestur undir Jökli, eða 10 til 12 sjómílur undan Malarrifi. Þessi síld er ógotin og miklu betri en sú, sem veiðzt hefur undanfarið suður við Reykjanes. 700 tunnur voru frystar. Höfrungur II. tók hringnótina um borð í dag og fór á síldveið- ar. — Aflamagn þorskanetabátanna hér í gær var 190 lestir. Afla- hæstir voru Ásbjöm með 21 lest og Sæfari með 20,5 lestir. Þilfarsbáturinn Gunnar Há- mimdarson kom heim hingað í nótt eftir nokkurra daga útivist á handfæraveiðum á miðum Ólafsvíkinga. Fékk hann átta lestir. Fimm voru á. — Flestir eru á sjó í dag. — Oddur. 26. 4. rH j JCU^ Veðurlag hefur lítið breytzt. Veðurspáin kl. 10 í gærkv.: Sama hæðin er fyrir norðan SV-land, Faxaflói og miðin: landið, en lægðarsvæði fyrir SA gola eða kaldi, smáskúrir sunnan og suðvestan. en bjart á milli. í Labrador er sums staðar Breiðafjörður og miðin: — snjókoma og vægt frost, en Austan kaldi, víða skýjað. þegar kemur austur á Atlants Vestfirðir og miðin: Austan hafið er frostlaust, og lendir og NA kaldi, þokusúld norð Suður-Grænland á því svæði. an til. Eins stigs hiti og slydda er við Hvarf. Á Stokkanesi, Norðurland til Austfjarða gegnt Brattahlíð, er hins veg ög miðin: Austan gola, víða ar 10 stiga hiti, svo að ferða- þoka á miðum og annesjum, menn, sem hyggja á Græn- en bjart veður í innsveitum. landsferðir í sumar, fara að SA-land og miðin: Austan hlakka til. og SA gola, skýjað. Reykja- íkur- VI sýning í sumar BÆJARRÁÐ ræddi á fundi sínurn á þriðjudaginn var, um það, að á afmælisdegi Reykja víkur 18. ágúst n.k. verði lið in 175 ár frá því að Reykjavík öðlaðist kaupstaðaréttindi. Bæjarráð ákvað á þesaum fundi að efna til sérstakrar sýningar „Reykjavíkurkynn- ingar“ þar sem sérstök átherzla verði lögð á atvinnu- og menn ingarlíf bæjarins í dag. Var siðan ákveðið að fimm manna nefnd skuli sett á lagg irnar til að koma máli þessu í kring, og verði nefndarskipun ákveðin eftir ákvörðun borgar stjórans. Bátar rekast á STOKKSEYRI, 25. apríl. Hingað kom í dag báturinn Hásteinn IL sem er gerður út héðan. Hafði hann lent í smávægilegum á- rekstri við Þorlák II. frá Þorláks höfn. Lenti Þorlákur aftan undir Hástein og laskaði hann lítis— háttar. Þorlákur mun ekki hafai skemmzt neitt. Hásteinn losaði afla sinn hér, en hélt síðan út I Eyjar, þar sem gert verður við hann. Tekur sú viðgerð senni- lega tvo daga. Hér er mjög aflalítið, og virð ist vera að slitna upp úr öllu fiski ríi. Aflinn er þetta eitt til tvii hundruð fiskar á bát. __Á.E» — Handritin Framhald af bls. 1 ' ir, að fslendingar geti ekki kraf- izt þessara handrita með nokkr- um rétti, þar sem uppruni þeirra sé samnorrænn. Blaðið segir ennfremur, að af- hending Sæmundar Eddu vekl urg í menningarsamtökum jafn- aðarmanna. ■ Fyrrverandi försætisráðherra’ Erik Eriksen hefur látið í ljóa óánægju Sína vegna afhendingar handritanna einmitt nú svo yfir þyí, að stjórnarandstaðan skyldi ekki höfð með í ráðum. Burtséð frá því, segist Eriksen vilja, a<5 íslendingar fái handritin — hann skilji vel þann kærleika, sem ís- lendingar beri til þessara þjóðar- dýrgripa. • Ýmist með eða móti Formaður íhaldsflokksins, Paul Sörensen segir, að innan íhalds- flokksins séu menn ýmist með- mæltir eða mótmæltir afhend- ingunni — en, segir SörenséW við höfum fyrst og fremst 1 hyggju afleiðingar sem orðið geta af því að taka slíka ákvörð- un án nákvæmrar yfirvegunar* Við spyrjum: — getur ríkið fjall- að um eignir sjálfseignarstofnun- ar svo sem væru þær eignir rík- isins og hverjar verða afleiðing- arnar? Er ekki mögulegt að aðr- ar þjóðir geri tilkall til verka I söfnum okkar? Ole Vidding skrifar í Politiken en um þá árekstra sem leitt geti af* mögulegum kröfum Norð- manna til handrita sem íslend- ingar hafi fengið loforð um. fs- lendingar, segir hann, — hafa óskað eftir að fá öll handrit, sem. rituð voru af íslendingum og einnig afskriftir af verkum, sem tilheyra raimverulega norskum miðaldabókmenntum. Danir geta ekki með góðri samvisku látið ís- lendingum eftir handrit af kvæð- um, sem upphaflega voru rituð í Noregi en síðan flutt til fslanda Og skrifuð upp þar. Á þetta eink- um við imi hetjukvæði Eddu. . 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.