Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. apríl 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 í MENN 06 = MALEFNI= Eins og kunnugt er af frétt um Iét einn helzti höfðingi Balúbaþjóðarinnar nýlega krýna sig konung í S-Kasaí í Kongó. Albert Kalonji, sem er 32 ára, nefnist nú Albert I. konungur Námuríkisins, dýr- legur faðir og verndari Balúba manna. Hann sést hér (í síð- um jakka og með hlébarða- skinn yfir lendunum) að af- lokinni krýningarathöfninni á göngu um höfuðborg sína. Fylgir hann þar siðum forn konunga í Evrópu, sem gengu feigan. Lumumba hefur verið umdeildur;, vilja sumir kalla hann þjóðhetju en aðrir glæpahund. Þjóðhetja mun hann óvíða talinn utan sinnar eigin þjóðar, sem er ein ótal margra, er Kongó byggja. En þeim fyrirgefst margt dauð- um, sem myrtur er, því að að- standendur eru þá fljótir að gefa út píslarvættisvottorð, og misgerðir vegins manns gleymast andspænis fyrirlitn- ingu almenúings á morðvarg- inum. Þegar öllu er á botninn hvolft, mun sannleikurinn um Lumumba hafa verið sá, að hann var slægvitur og kald- rifjaður stjórnmálarefur, sem Með kórónu og sólgleraugu umhverfis borg sína nýkrýnd- ir. Nefndist sú ganga gyratio. Fleira hefur hann tekið upp eftir Evrópumönnum. Svo sem veldissprotann, sem hann reiðir kæruleysislega um vinstri öxl og kónglegan staf (bagal eða baculum), sem hann reisir upp með hægri hendi. Á höfði ber hann kór- ónu, sem skreytt er mikils- verðasta hráefni landsins, iðnaðardemöntum. Ekki vit- um vér, hvar hún er smíðuð, en sólgleraugun munu ítölsk. Mun Albert I. vera fyrstur konunga til að bera kórónu og sólgleraugu samtímis. Klæðnaðurinn er allur að hvítra manna sið, nema hlé- barðaskinnið, sem mun veldis tákn ættar hans. Umhverfis konung eru ýmsir tignir hirð- menn í sundurleitum klæðum. Næstur honum (fyrir miðju á myndinni) er hirðsiðameist- ari konungs, og ber hann alls konar tákn um veldi og ætt- göfgi herra síns. Hinum meg- in við konung gengur göfugur hirðmaður með derhúfu á höfði og skinnskreyttan galdrastaf í hendi. Albert Kalonji var einn þeirra, sem Lumumba vildi einskis sveifst til að hafa sitt fram. Hér skiptir ekki máli, hve einlægur ásetningur hans kann að hafa verið, þegar hann prédikaði sameiningu hinna ólíku þjóða Kongós und ir sterka miðstjórn. Menn skyldu hafa í huga, að íbúarn- ir hafa lítið annað sameigin- legt en það, að Belgar drógu landamæralínu á síðustu öld umhverfis lönd þeirra allra. Aðferðirnar, sem Lumumba notaði til að ná völdum, voru ekki geðslegar, og ekki bætti átti mikinn þátt í hungurs- neyð Balúbamanna, svo að fyrir þeim var hann réttdræp- ur. Sáttanefnd Sameinuðu þjóð anna í Kongó, sem eingöngu var skipuð fulltrúum frá Afríku- og Asíurikjum, hefur m. a. skýrt frá því í skýrslum sínum, að 15. sept. sl. hafi Lumumba gefið fyrirmæli um það, að algert einræði sé nauð synlegt í bili, og að ógnunum þurfi að beita til að halda al- menningi niðri. Þá segir hann, að myrða verði Tsjombe, Al- bert Kalonji og hr. K (:Kasa- vubu?). Stjórnmálaandstæð- ingunv skuli varpað í fangelsi Húðstrýkingum eigi að beita í refsiskyni, 20 högg skuli ■hver þola dag hvern, nema háttsettir menn 40. Þá ræðir Lumumba þýð- ingu þess að auðmýkja and- stæðingana opinberlega, en slíkt er mjög áhrifamikið vopn í Kongó, eins og reynd- ar meðal margra frumstæðra manna. Telur Lumumba t. d. hentugt í því skyni að láta þá berhátta á almannafæri „og helzt í viðurvist eiginkvenna og barna“. Þá sagði Lumumba að þegar um fangelsisvist andstæðinga væri að ræða, skyldi geyma þá í neðanjarð- ardýflissum „ekki skemur en sex mánuði“. Ef einhver biði bana í prísundinni, sem Lum- umba taldi hugsanlegt og jafn íók Lumumka sína eiyin grðf? það úr skák, að hann vílaði ekki fyrir sér að gerast hand- bendi og leppur Sovétríkj- anna tii að ná fyrirætlun sinni. t augum Balúbamanna var aftaka Lumumba og félaga hans t. d. ekkert annað en réttmætt víg. Við skulum minnast þess, að herdeildir Lumumba drápu nokkur þús- und Balúbamenn sl. septemb- er og brenndu forðabúr þeirra skv. skipunum Lumumba sjálfs. Eyðilegging matvæla vel æskilegt „eftir ákveðnar aðgerðir", skyldi ávallt segja, að hinn fangelsaði hefði kom- izt undan á flótta, og ekki væri kunnugt um afdrif hans. Það hefur víst hvarflað að mörgum við þennan lestur, að ekki sé ólíklegt, a»5 Tsjombe hafi komizt á snoðir um þessi fyrirmæli og ákveð- ið, er hann sá þann dauða- daga, sem honum var fyrir- hugaður, að þeim sama dauða skyldi Lumumba sjálfur mæta. ★ Þrír drukknir náungar yoru á rölti á götu kvöld eitt og er lög reglumaður gekk fram hjá, stam aði einn: Gott kvöld hr. lögregiu þjónn, vil-viljið þér gjöra svo vel og se-segja okkur hvar næsti stræt-strætisvagn st-stoppar, hig? — Auðóitað, sagði lögregluþjónn- inn og glotti, en fyrst verðið þið að segja mér hver ykkar er minnst drukkinn! — Minnst drukkinn, endurtók einn náunginn, það er vandamál. Hann er nefnilega ekki með okk ur í kvöld. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ..... 106,36 106,64 1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10 1 Kanadadollar ......... — 38,50 , 100 Gyllini ............. — 1060,35 1000 Lírur ................ — 61,39 100 Pesetar ............... — 63,50 100 V-þýzk mörk ........... — 959,70 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 100 Austurriskir shillingar — .147,30 100 Belgískir frankar ..... — 76,42 100 Fransklr frankar ...... — 776,44 100 Svissneskir frankar ... — 881,30 100 Danskar krónur ........ — 551,00 100 Sænskar krónur......... — 737,60 100 Norskar krónur ....... — 533,00 100 Finnsk mörk ........... — 11,8o Gæzkan er æðri lögunum. — Kínverzkt. Viljinn til að vera góður er megin gæzkunnar. — Seneca. Maðurinn getur verið svo góður, að það gera hann fagran. — Olav Dunn. Það er góður maður, sem bórn og hundar leita til ótilkvödd. — Th. G. Hippel. Volkswagen ‘60 til sölu Til sölu Volkswagen skúffubíll, lítið keyrður og vel með farinn Uppl. í síma 341 Akranesi. Hjón utan af landi vantar 3ja— 4ra herb. íbúð 14. maí — helzt í Laugarneshverfi. Fyrirframgreiðsla. Sími 33332. Þakherbergi í Hlíðunum til leigu. Uppl. í síma 24239 fyrir hádegi. Klæðaskápur til sölu. — Uppl. í síma 1-43-27 milli kl. 7 og 9 i kvöld. Timbur til sölu notað mótatimbur kassar, hlerar og bílskúrs- hurðir. Uppl Nýju Grund Seltj arnarnesi. Flugvirki óskar að taka 3ja herb. xbúð á leigu í maí mánuði. Aðeins fullorðið í heimili. Tilb. sendist til Mbl. merkt — 1353. Stúlka óskast til stigahreinsunar í Alfheimum. Sími 37021. Stúlka óskast til hú'verka í sveit, má hafa með sér barn. Gott kaup. Uppl. í síma 371&0 í kvöld milli 7—8,30. Amerísk ný þvottavél og tau þurrkari til sölu með hagstæðu verði. Einn- ig glæsileg uppþvottavél. Uppl. í síma 24431 eða • 23764. 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst eða 14. maí. Uppl. í síma 17562. Timburskúr til sölu, til brottflutnings eða niðurrifs. Uppl. að Digranesvegi 20. Hestamannafél. Hörður Aðal fundur Harðar verð- ur haldinn í Hlégarði n.k. sunnudag og hefst kl. 2 e. h. Stjórnin Vil kaupa kolakynnta eldavél. Uppl. I síma 11519 milli kl. 12—1 og 7—8. Kvenhanzki, brúnn, tapaðist, mánud. 24/4 rétt fyrir hádegi, frá Gnoðar- vog 22 að strætisvagnabið- stað við Álfheima. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 37042. Háseta vantar strax á m.s. Stefnir Hafnarfirði sem veiðir í þorskanet. Upplýsingar í síma 50165. Stúlku eðo konu vantar í eldhús. Egilskjör Laugavegi 116. H árgreiðsluvörur mikið úrval. Halldór Jónsson h.f. heildverzlun Hafnarstræti 18 — Símar 12586 og 23995. NauSungarupphoö sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á hluta í húseigninni nr. 50 við Grettistgötu, hér í bænum, eign Kristófers Kristjánsson, fer fram eftir körfu Þorvaldar Þórarinsson hdl. á eigninni sjálfri laugar- daginn 29. apríl 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst ver í 11., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, á hluta í Óðinsgötu 4, eign Guðmundar Helgasonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. og Gunnars Jónsson hdl. á eigninni sjálfri laugardaginn 29. apríl 1961, kl. 3^2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.