Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 21
 Fimmtudagur 27. april 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 Framboösfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um kjör fulltrúa á 3. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna. Kjörnir verða 45 fulltrúar. Listar þurfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir kl. laugardaginn 29. apríl n.k. KJÖRSTJÓRNIN. Vortískan 1961 Ný sending Hollenzkar POPLÍNKÁPUR BERNHARDLAXDAL Kjörgarði. Kona sem á góða íbúð en er ein- mana óskar eftir að kynnast reglusömum og góðum manni, aldur 00 til 70 ára. Tilb. send ist blaðinu sem fyrst merkt „Kynning — 1173“. í>ag- maelsku heitið. Fiat 7800 '60 Verð kr. 150 þús. Opel Reckord ‘58, mjög fal- legur bíll. Mercedes Benz 220 ‘55. Skipti möguleg á jeppa. Bílar til sýnis daglega. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Strígaskór Höfum fyrirliggjandi tékkneska „Cebo" strigaskó, uppreimaða, með lausu inn- leggi. Barnaskór No. 27 — 33. Unglingaskór No. 34 — 38 Karlm.skór No. 39 — 46. „Cebo“ strigaskórnir eru heimsþekktir fyrir vandaðan frágang og góða end- ingu. Biðjið aðeins um það bezt — „Cebo“ strigaskó. Austurstræti 10 Reykjavík. SELF POLISHING Oló EngUsh DRlWt Dri Brite, sjálfgljái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk þess er: = Dri Brite (frb. Dræ Bræt) a) drjúgt í notkun. b) ’ilífir dúknum. c) — er vatnshelt. Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og þægilegu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Fœst alstaðar! Hárið er höfuðprýði hverrar konu POLYCOLOR heldur hári yðar síungu og fögru og gefur því eðlilegan litblæ aTveg fyrir- hafnarlaust um leið og það er þvegið. Milljónir tízkukvenna um allan heim nota að staðaldri POL.Y- COLOR Það er einfalt — árangursríkt undursamlegt. Járnsmiðir Tveir járnsmiðir óskast (helzt vélstjórar). VÉLSIVilÐJAN JÁRN Súðarvogi 26 — Sími 35555. Keflavík — Suöurnes Steinsteypt einbýlishús tæplega 50 ferm. til söh» í Vogum. Útb. 12 þús. Fasteignasala Suðurnesja Uppl. kl. 6—8 e.h. Símar 1881 og 1705. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá, 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Tjarnargötu 11, dagana 2., 3. og 4. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Nýkomið 5 Síml 15500 | Ægisgotu 4 Hilluvinklar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.