Morgunblaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ L'augardagur 29. apríl 1961 C'SXmX. 2H115 SENDIBÍLASTOÐIN Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA A3eins nýir bílar S í m i 1 6 3 9 8 Volkswagen ‘60 til sölu Til sölu Volkswagen skúffubíll, lítið keyrður og vel með farinn Uppl. i síma 341 Akranesi. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 íbúð Barnlaus hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð. Tilb. sendist Mbl. fyr ir 1. maí merkt „111S“ Stúlka Vön 1. flokkg herra-jakka- saum óskar eftir vinnu. — Tilb. óskast sent afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Vand- virk — 1108“ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 36960. Notaður barnavagn óskast. Uppl. í síma 34129. Bíll 4ra manna Skoda ‘46 í góðu standi til sölu. Sími 37700 og 35865. Vantar orgel Orgel óskast í skiptum fyr- ir góða harmónikku. Sími 35054. Til leigu 2ja herb. íbúð til leigu að Austurbrún 4 4. hæð. — Uppl. á staðnum kl. 3—4 í dag. í dag er laugardagurínn 29. apríl. 119. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:32. Síðdegisflæði kl. 16:53. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Iræknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Neskirkja: — Messa kl. 2 e.h. I>órður Agúst Þórðarson, prédikar. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Laugarneskirkja: — Messa kl. 10,30 ferming og altarisganga. — Séra Garð- ar Svavarsson. Sími 15030. Næturvörður vikuna 29. apríl til 6. maí er í Vesturbæjar-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar 1 síma: 16699. □ GIMLI 5961517 - 1 Atk. Lakaf. Háteigsprestakall: — Fermingarmess ur í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. — Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa, prédikun og ferm- ing kl. 10 f.h. Kópavogssókn: — Messa kl. 2 e.h. í Kópavogsskóla. Bamasamkoma kl. 10.30 árdegis í félagsheimilinu. — Séra Gunnar Ámason. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Hafnir: — Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Sóknarprest- ur. Mosfellsprestakall: — Messa að Ar- bæ kl. 2 e.h. ferming. — Séra Bjarni Sigurðsson. Aðventkirkjan: — Vökumaður, hvað líður nóttunni? nefnist erindið, sem Svein B. Johansen flytur á morgun kl. 5 síðdegis. — Allir velkomnir. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. — Guðsþjón- usta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Frá færeyska sjómannaheimilinu. —* Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðar og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir eru hjartanlega velkomnir. Frá Verzlunarskóla íslands. Verzlun ardeild Verzlunarskóla Islands verður sagt upp 1 Austurbæjarbíói laugardag inn 29. apríl kl. 10:30 f.h. Húseigendum er skylt að sjá um að lok séu á sorpílátunum. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Sýningunni, sem staðið hefur yfir í Hlégarði á tillöguuppdráttum að kirkju á Mosfelli, lýkur kl. 5 e.h. 1 dag, laug- ardag. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. maí í Sjómanna- skólanum kl. 8,30. Fundarefni; félags- mál, skemmtiatriði, kaffi. Þjóðmenning er oftast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Messur á morgun Dómkirkjan: — Fermingarguðsþjón- ustur kl. 11 f.h. og 2 e.h, — Séra Jón Þorvarðsson. Breyttur móttöku- tími tilkynninga í Dagbók Þeir, sem þurfa að koma til kynningum í Dagbók athugi að frá mánaðamótum verður eingöngu tekið á móti þeim frá kl. 10—12 f.h. Loftleiðir h.f.: — Snorrl Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Cloudmast- er leiguflugvélin fer til Öslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. — Innanlandsflug í dag: Til Ak- ureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- — Jón, hvað haldið þér að ég sá gömul? — Ja, eftir andlitinu að dæma eruð þér 19 ára, en eftir líkaman um 18 ára. — Ó, Jón! — Já, það gerir samanlagt 37 ár. — Hélzt þú ræðu fyrir minnl afmælisbarnsins í veizlunni I gær? — Ja, ég veit það sananrlega ekki, það var svo mikill hávaði að maður heyrði ekki til sjálfs sín. eyja. — A morgun: Til Akureyrar og Vestmannaeyja. SkipaútgerS ríkislns: — Hekla er í Rvík. — Esja er á Austfjörðum. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Reykjavíkur. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur I dag frá Breiðafjarðarhöfnum. — Herðubreið er væntanleg til Rvikur í dag að austan. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í N.Y. — Dettifoss er í Rvik. — Fjallfoss er í Hamborg. — Goðafoss er á leið til Halden. -— Gullfoss fór frá Rvík 1 gær til Thorshavn, Kaupmli. og Hamborgar. — Lagarfoss er i Grimsby. — Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss fer frá Rvík í kvöld til Rotterdam. — Tröllafoss er á leið til N.Y. — Tungu- foss er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Sölvesborg. — Askja er á leið til Spánar og ítalíu. Skipadeild SÍS: — Hvassafell kemur til Stettin í dag. — Arnarfell lestar á Faxaflóahöfnum. — Jökulfell kemur til Rvíkur á mánudagskvöld. — Dísarfell er I Rvík. — Litlafell er I olíuflutning- um í Faxaflóa. — Helgafell er á leið til Ventspils. — Hamrafell er á leið til Hafnarfjarðar frá Aruba. Ilafskip h.f.: — Laxá er í Ventspils. H.f. Jöklar: — Langjökull er á Hólma vík. — Vatnajökull er í Hafnarfirði. < Tvö mikilvægust markmið heim- spekinnar eru . uppgötvun sannleik^ ans og íramkvæmd góðleikans. — Voltaire. Vertu heimspekingur, en þrátt fyrií alla þína heimspeki vertu maður. — Hume. Réttilega útskýrð er heimspekin ekk ert annað en ást á sannleikanum. — Cicero. Sá heimspekinguT hefur enn ekkl fæðst, er tekur tannpínu með ró- semd. — Shakespeare. Heimskingjar get aaldrei lært neitt af spekingum, en hins vegar nema vitrir menn margt af fíflum. — Lavater Heimskinginn er sá einl, sem alltaf hefur á réttu að standa. — Hare JÚMBÖ í KÍNA + + Teiknari J. Mora 1) Eigandi skipsins var maður sá, er hafði frelsað Ah-Tjú úr fangelsinu. Mönn- um hans tókst brátt að ná þeim hr. Leó og Júmbó upp úr vatninu. 2) Og hverjir haldið þið svo að hafi verið fleiri um borð? — hverjir nema Mikkí, Vaskur, Pétur og Ah-Tjú! Þau höfðu öll komizt heilu og höldnu til Peking. 3) — Ja, nú munaði þó sannarlega mjóu, að illa færi, sagði hr. Leó, þegar búið var að binda þá Wang-Pú og Ping Pong tryggilega. 4) — Ó, en hr. Leó, sagðl Júmbó með lítillæti í rödd- inni, — þér ættuð þó að vita, að þegar ég er nálægur, þá er ekkert að óttast! , SÖGULOK.• Drengur 14 ára Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman óskast í sveit í sumar. Uppl í síma 34431. Sumarbústaður til sölu við Þingvaliavatn. Tilb. óskast sent blaðinu merkt „M F — 1180“ fyrir 2. maí. Snittivél Til sölu Uppl í síma 22547 milli kl. 7 og 8 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.