Morgunblaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. apríl 1961 MORCVNBLAÐIÐ s I>itt hjarta bar frið. Það var heilög örk. l>ín hönd var svöl, og mín kné sig beygja. Fótsár á ævinnar eyðimörk einn unaðsblett fann ég — til þess að deyja. Volduga, mjúkhenta líkn míns lífs, hve ljúft var í skaut þitt ennið að hneigja. Mín sál á ei málið, —* en varir míns vífs, vilja þær orð mér til frelsis segja? Ég batt þér minn fegursta söngvasveig, en samt var það dýrast, sem aldrei var talað. Ég drakk hjá þér heimsins himnesku veig, — en hugar míns þorsta varð aldrei svalað Með jarðaxbarnsins harma ég hneig að hjarta þínu og lét mig dreyma. Mín ófsédda von, sem þú unnir, var feig. Hvar á okkar skammlífa sæla heima? Einar Benediktsson: Úr Einræðum Starkaðar. i Læknar fjarveiandi |f Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. ' Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Hall dór Arinbjarnar). Grímur Magnússon um óákv tíma <Björn b. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Haraidur Guðjónsson óákv. tíma Kari Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð jnundsson). Ófeigur J. Ófeigsson fram i júlí. <Jónas Sveinsson fyrst í hálfan mán. síðan Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óálcv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími Þórður Þórðarson til 17. maí (Jón Hannesson, Austurbæjarapóteki). 8 m BLABIS fregnaði fyrlr skömmu, að komið væri á markaðinn hér í bæ lyf nokk- urt, sem væri rifið út jafnótt og það sæist í lyfjabúðum. Enda þarf það engan að undra, því þetta er sannkallað töfra- lyf fyrir þá, sem þurfa að losna við nokkur kíló af ó- þarfa fitu. Það hefur kostað fólk talsverða örðugleika og mikinn viljastyrk að losna við slík aukakíló með því einu er danskt og heitir Redukal, en einnig hefur bandarísk teg- und verið á markaðnum hér á landi. — Er þetta ekki tiltölulega nýtt lyf? — Jú, það kom á markað- inn í Danmörku um páskana, en lengra er síðan farið var að framleiða það í Bandaríkj- unum og Svíþjóð. Lyfið hefur verið mikið notað síðan það kom á markaðinn erlendis og yfirleitt með góðum árangri. Hér á landi hefur einnig náðst árangur, t.d. hringdi kona tii ohkar fyrir nokkrum dögum, hún hafði keypt lyfið og notað ÞÁ ER komið að því, að góð- kunníngi minn og menníngar- innar, Sumarliöi listmálari Tagl, efni til stórfcostlegrar yfirlits- sýningar á list sinni og þróun allt frá frumbernsku. Varöveitt- ar hafa verið nokkrar bleiur Jrá aXlrafyrstu hérvistardögum hans í sjónarheimi, og er œtlunin að sýna nokkrar þeirra. Segja má, að ekki sé seinna vœnna að gefa gaum að þeim þáttum skapandi hæfi- leika, sem segja til sín þegar í vöggustofunni. Þar sem ég hef nú laugnu fyrirgefið Tagli, að hann baröi mig og vísaði mér á dyr í fyrrahaust, hef ég fallizt á, að taka sœti í heiðurssýníngarnefnd ásamt öörum forkólf- um menníngar- og menntamála, svo sem Helga Sœmunds- syni og Gunnari Dal .... i Vtð eru staddir t skála listakvenna og -manna, þar sem unnið er að því að heingja skilirí eftir Sumarliða Tagl listmálara uppum álla veggi. Þarna sé ég, að Tagl sjálfur steypist niður úr tröppu einni mikilli, sem hann hefur reist t öðrum enda salarkynnanna t þeim tilgángi að ná sem hœst uppá viðkomandi vegg. Menn koma skjótt á vettvang. Þetta eru skeggprúðir menn og lítt skrýfðir og bera gjarnan mussur snjáðar og marglitar yzt fata. Sumarliði Tagl rís á fœtur ofboð viröu- lega og kveðst óbrotinn með öllu, og ég vildi af listþekk- íngu minni bœta þvi við, að líklega er hann alveg óbrot- gjarn, aðminnstákosti mun hann reisa sér óbrotgjarnan minnisvaröa með þessari djörfu sýníngu. Við köstum kveðju á Tagl, og hann fagnar oss ynni- lega og harmar það eitt, að ekki skuli fleiri úr heiðurs- sýníngarnefndinni vera mœttir. Við litumst um. Á vegg andspœnis vindauga því hinu mikla, er yfir oss gín, hanga léreftsdulur nokkrar. Sumar eru trosnaðar allmjög, einkum til endanna, aðrar álsettar daufum blettum. Ég skil strax af innsœi mínu, að þetta eru kornbarnadulur þær, sem Tagl gerist nú svo djarfur að sýna til að fullkomna þróunarsögu stna t listinni. Sosum i mittishœð frá gólfi hánga svo blýantsteikn- ingar ýmsar. Þar gefur að líta tröll ferleg, spássérandi milli örsmárra strœtisvagna, svo og ýmiskonar aðrar goð- verur spankúlerandi innanum brúðuhús og stóla. Þetta eru myndir frá baddnaskólatilveru Sumarliöa Tagls. Framvið dyr hánga svo myndir af kvennkyninu, og eru flestar stúlkuma/r bersýnilega ekki komnar á fœtur. Það er frá táníngatímabilinu. En öndvegi skipa auðvitað innýbblamyndir þœr, sem sýna, að höfundur er eini málarinn, sem nokkuð kann til listrœnna vinnubragða og slagar enda hátt uppí Sálvador úr Dölum. Sumarliði Tagl er nú aftur kominn uppí tröppu þá hina miklu, er hann féU úr áður, og sýnir þaö hugdirfð hans og fórnarlund fyrir málefni listarinnar. Við flýtum okkur á dyr, áöur en hann dettur aftur. Nýtt lyf gegn offitu að halda í við sig mat. Slíkt það í 4 daga og létzt um 5 getur einnig verið hættulegt kg. Hún var 25 kg. of þung, þegar til lengdar lætur, því að en lyfið verkar eðlilega hrað- fólk sniðgengur alltaf vissar ar á þá, sem eru mikið of fæðutegundir, sem innihalda þungir. Menn í fullu fjöri, sem nauðsynleg efni líkamanum til vinna ekki erfiðisvinnu og viðurværis. taka lyfið inn reglulega, geta Nýja megrunarlyfið hefur létzt frá 2 upp í 5 kg á viku. m.a. verið á boðstólum í Apó- — Kemur lyfið alveg í stað- teki Austurbæjar og snéri inn fyrir mát? blaðið sér því til lyfjafræð- — Já, þetta er duft, sem ings þar til þess að fá upp- hrært er út í vatni og kemur lýsingar um lyfið. eitt glas í stað heillar mál- — Hvaðan fáið þið þetta tíðar' Lyfið inniheldur öll nær . ingarefni, sem líkaminn þarfn y ’ ast og verða menn mettir af Það, sem við erum með, því án þess að fá of mikið af kaloríum. Menn, sem vanir eru að borða mikið, geta þó fundið til hungurs fyrstu dag- ana. Fólk ræður alveg hversu geist það fer í megrunina, sum ir neyta einnar máltíðar á dag og taka lyfið inn fyrir aðra, en aðrir hætta alveg að neyta matar og nærast ein- göngu á lyfinu og fá, eins og áðúr er sagt, nægilega nær- ingu á þann hátt. — Hvað kostar svo þetta ágæta lyf? — Við höfum haft það í 250 gr. dósum og kostar hver G9 kr. Ein dós- kemur í stað 4 máltíða. Við þökkuðum lyfjafræð- ingnum upplýsingarnar og get um glatt þá, sem áhuga hafa á því að komast yfir megrun- arlyfið, með því, að það mun brátt verða fáanlegt í öllum Iyfjabðúfum bæjarins. Gefin verða saman í hjónaband í dag ungfrú Edda Kristinsdóttir, skrifstofustúlka, Hafnarfirði og Theodór Diðriksson, verkfræðing ur, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 10, Hafn- arfirði. Sjötugur er í dag Finnur Jóns- son, bóndi, Geirmundarstöðum, Skarðströnd, Dalasýslu. f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Jóhanna Magnúsdóttir og Örn H. Ingólfs- son, Sörlaskjóli 5. PllPPSPi 60 ára verður í dag frú Svan hild Guðmundsson, fædd Vatle. Til heimilis að Reynimel 43. 3 herb. og eldhús óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 11031. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 1114“. Myndavél Voigtlander Vitessa til sölu að Snorrabraut 65. — Sími 11073. Óska eftir ógangfærum bíl til kaups, ekki eldra módel en ‘47. — Uppl. í síma 50341 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast 1—2 herb. og eldhús ósk- ast sem fyrst, fyrir ung reglusöm hjón. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18369. Hús til sölu og flutnings. Get tekið bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 12600 í dag. Austin 8 Ógangfær Austin 8 ‘46 ósk ast til kaups. Má vera vél- arlaus. Uppl. í síma 10029 eftir kl. 5. Stúlka óskast til að sjá um heimili í einn mánuð. Gott kaup. Uppl. í síma 34945. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum í úti- og innismiði. Uppl. í síma 13079. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu eða bílskúr. Þarf að vera 3ja fasa raf- magn. Tilb. merkt „O. H. S. — 1110“ Svefnsófi til sölu Amerískur svefnsófi, Simm ons springmadressa, breidd 1 metri. Uppl. í síma 10930. NÝ 4ra herh. íbúð til leigu frá 15. maí. Tilb. merkt „Útsýni — 1112“ sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. Sem ný þvottavél með suðuþeyti- vindu og þurrkara til söhi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 19970 í dag og næstu daga. Mótatimbur l“x6“ til sölu. Uppl. í síma 10929. Keflavík Reglusöm unglingsstúlka óskar eftir atvinnu. Helzt við einhvers konar af- greiðslustörf. Uppl. í síma 2046 til 1. maí n.k. Vil kaupa hús fullgert eða ófullgert í bænu meðá utan, skipti á 2 hæðum vinnuskúr, sér hitaveita. Tilb. merkt „2 eldhús — 1113“ sendist blaðinu. G.T. HIJSIÐ Gomlu dansarnir I KVÖLD KL. 9. ★ ENGINN AÐGANGSEYRIR ýf Hljómsveitin leikur til kl. 2. ★ ÁSADANSKEPPNI Dansstjóri: Árni Norðfjörð Síðast komust færri að en vildu og í Gúttó skemmta menn sér án áfengis. Cróðurmold mokuð frítt á bíla e.h. í dag að Safamýri 23. — Uppl. í síma 18645 milli kl. 10 og 12 í dag. Verzlunarráð <»lands minnir á hádegisfundinn í Lídó kl. 12 í dag. Um- ræður fara fram um sölufyrirkomulag hraðfrysti- iðnaðarins og möguleika á þátttöku kaupsýslu- manna í útflutningnum. Þátttakendur í umræðun- um verða dr. Jakob Sigurðsson, fiskifræðingur, Sig- urður Helgason, viðskiptafræðingur, Elías Þorsteins- son, formaður, S.H. og Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur. Umræðustjóri: Gunnar Guðjónsson, formaður V.í. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.