Morgunblaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 29. apríl 1961 ' MORGl’NBLAÐIÐ 9 Volvo-Station *55 ný yfirfarinn með B 16A vél til sölu. Til sýnis að Víðimel 64, sunnudaginn 30. apríl f.h. og hjá Volvo- umboðinu þriðjudaginn 2. maí. Upplýsi»gar í síma 15146 og 35200. Atvinnurekendur Ungan mann vantar atvinnu helzt við aksturs eða vöruafgreiðslu. Hef unnið við slík störf sl. 7 ár. Góð meðmæli ef óskað er. Tilboð merkt: „Reglu- samur — 1111“. Skrifstofuhúsnœði 3 herbergi óskast sem næst Miðbænum fyrir lögfræðiskrifstofu. Gjörið svo vel að leggja tilboð til Morgunblaðsins, merkt: „Málflytjandi — 1107“. Girðingarefiii og grasfræ Hin þekktu norsku túngirðinganet eru komin til afgreiðslu. Gaddavír og girðingarstaurar væntanlegir til afgreiðslu um miðjan maí. Tryggið yður efnið með því að panta sem fyrst. Grasfræ tilbúið til afgreiðslu. Mjólkurfélag Reykjarvíkur DÖMUR — NYTT ÓDYRT Blússcm —POPLINEFNI Litir: Koksgrár — Lilla — Beingult — Ljósblátt — Gult — Navy — Rautt — Mosagrænt. — Allar stærðir. Lítið í Glugga verzl. Laugavegi 17. Laugavegi 17 og Kjörgarði. T r jáklippingar Standsetning lóða Skipulagning lóða Gróðrastöðin við Hliklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 Giibarco-olíubrennari Vil kaupa notaðan Gilbarco olíubrennara af minnstu gerð. Uppl. í síma 33476. Peningakassi Vil kaupa notaðan peninga- kassa, helzt Smith Corona. — Sími 15859. Tilboð óskast í kranabifreið 5 tonna 3 steypuhrærivélar 14 og 16 teningsfet, 1 ámoksturstrakt- or, 1 vatnshitara. Uppl. gefur: Ólafur Magnússon Höskuldarkoti Ytri-Njarðvík Hraðamælissntírur í flestar tegundir bíla Bilabúðin Höfðatúni 2 — Sími 24485. Til sölu vegna brottflutnings Union spiecial hraðsaumavél, sem verið hefir í einkaeign. Enn fremur til sölu „Reliance" þriggja fasa rafmótor tvö hest- öfl. — Uppl. í síma 32482. Afgreiðslustúlka Ung stúlka með góða fram- komu getur fengið atvinnu við vefnaðarvöruverzlun við Laugaveg. Helzt strax. Þarf ekki að vera vön. Reglusöm og ábyggileg. Tilb. ásamt uppl. um menntun og fyrri störf leggist á afgr. Mbl. fyrir 3. maí merkt „Áhugasöm — 1515“ Pakki hefur fundizt á leiðinni milli Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 16953. Hinn margeftirspurði ,Woltz' varalitur no. 4 kominn aftur. Austurstræti 7. Bifreiðasýning i dag Þér sem ætlið að kaupa eða selja talið við okkur strax. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Sími 18085 og 19615 Við seljum bilana Ford Galaxie Hard top árg 1959, með öllu tilheyrandi. Ford árg. 1956, fæst með 5—7 ára veðskuldabréfi. Skipti koma til greina. Chevrolet árg. 1957, fæst með 5—7 ára veðskuldabréfi, Chevrolet 2ja dyra árg. 1955. Skipti koma til greina. Plymouth árg. 1958. Skipti helzt á vörubíl. Ýmsar gerð ir koma til greina. Ford Mercury árg. 1955. 2ja dyra Hard top. Chevrolet árg. ‘58. Skipti á ný legum 4ra—5 manna bíl óskast. Plymouth minni gerð árg ‘47. Fallegur. vil skipta á Opel Caravan. Peningar mismun ur. De Soto árg. 1951, fallegur bíll Verð kr. 70—80 þús. Mercedes-Benz ár. 1954. Kr. 110 þús. Samkomulag. Mercedes-Benz árg. 1953. 85 þús. kr. Skipti á minni bíl. Opel Rekord árg. 1958. Ford Consul árg. 1955 kr. 85 þús. Ford Anglia 1955. 80 þús. Sam komulag. Moskwitch 1957—‘58—‘59 Vauxhall árg. 1955. Standard ‘8 1946—‘47. Skoda Station ‘55, ‘56, ‘57, ‘58. Skoda fólksbíll gerð 1200— 1221 1955, ‘56, ‘57. Vörubilar Reo árg. 1955. TUboð. Mercedes Benz diesel 1957. IFA diesel vörubíll ‘57. Tilb. Reo diesel árg. ‘56, 7—8 tonna Bílarnir eru til sýnis á staðn- um. Gjörið svo vel. Komið. Skoðið. Bifreiðasolon Borgartúni 1. Sími 18085 og 19615. Pússni ngasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Bilasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Chevrolet ‘55, lítið ekinn — einkabíll. Chevrolet ‘54, lítið ekinn Ford Station 9 manna. Moskwitch ‘59 verð kr. 75 þús. Volkswagen ‘58 ekinn 29 þús. km. Sérstaglega fallegur. Fíat 1100 ‘57, góður bíll. Ford Prefect ‘47 Mercedes Benz 180 ‘55. Stór- glæsilegur skipti koma til greina. Sílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Vörubill Chevrolet ‘55 í sérstaklega góðu lagi. Verð kr. 95 þus. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Bifreiðasalan Laugavegi 146 — Sími 11025 Til sölu Ford Zodiac ‘60, lítið ekinn — Skipti á Mercedes Behz ‘60 —‘61 koma til greina. Volkswagen ‘60, lítið ekinn. Opel Kapitan ‘60. Skipti á eldri bíl koma til greina. Ford Zephyr ‘55. Ford Consul ‘54, ‘55. Góðir bíl ar. Plymouth ‘55. Skipti á trillu- bát 3ja—4ra tonna óskast. Chevrolet Bel Air ‘55, í góðu standi. Útb. aðeins 25 þús. Chevrolet ‘53. Góður einka- bíll. Moskwitch ‘58, mjög lítið ek- inn og fengist með góðum greiðsluskilmálum. Villys Station ‘55 í mjög góðu standi. Skipti koma tU greina á eldri bifreið. International Station bifreið 8 manna árg. 1958. I mjög góðu standi. Reno ‘46 í góðu standi góðir skilmáiar. N. S. U. skellinaðra ‘59 í góðu standi. Vörubifreiðir Mercedes Benz ‘60, ‘59, ‘57, ‘55, ‘54. Volvo ‘57, ‘55. Chevrolet ‘61, ‘59, ‘57, ‘56, ‘55, ‘54, ‘53, ‘52, ‘51, ‘50, ‘47, ‘46 og ‘42. Ford ‘60, ‘57, ‘56, ‘55, ‘54, ‘53, ‘52, ‘51, ‘47, ‘46, ‘42. Dodge ‘54, ‘55. International ‘54, ‘53, ‘52, ‘47, ‘46. Einnig mikið úrval af öðrum tegundum vörubifreiða, sendi bifreiða, jappabifreiða, Allar tegundir og árgerðir fólksbif- reiða. Úrvalið er hjá okkur. Bifreiðasalan Laugavegi 146. Sími 11025. Renaulth '67 skipti möguleg á nýlegum Stationbíl. Chevrolet ‘56 einkabíll, ekinn 44 þús. km. Skipti möguleg á eldri bíl. Ford '58 taxi í góðu lagi. — Skipti möguleg. Austin 16 ‘47. Mikið úrval af bílum til sýhis daglega. Gamla bílasalan RAUÐARA Skúlag. 55. — Sími 15812. Blómasalan Mikið úrval Rósir Iris Tulipanar Levkoj Ljónsmunur Rósabúnt Levkojbúnt o. m. fl. Mikið úrval af pottaplöntum nú um helgina yfir 20 teg. Blómsturpottar, blómaáburð- ur, Plastílát, blómamold — o. m. m. fl. Blómaskálinn við Nýhýlaveg og Ká>sncsbraut Opið frá kl. 10—10 alla daga.. Einnig fæst þetta allt í Blóma búðinni Laugaveg 63.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.