Morgunblaðið - 29.04.1961, Side 19

Morgunblaðið - 29.04.1961, Side 19
L.augardagur 29, apríT 1981 MORGVTSBLAÐIÐ 19 Vetrargarðurinn Dansieikur í kvöld 'A' TÓNIK kvintett og COLIN PORTER Laugardagur I i í kvöld gefst Reykvíkingum kostur j j j á að skemmta sér í Tjarnarcafé. Opið frá kl. 8—1. TJARNARCAFÉ. KJúbburinn — KJúbburinn Simi 35355 Sími 35355 Við leikum og syngum AÐ HVOLI, HVOLSVELLI í KVÖLD. * STEFÁN og DÍANA MAGNÚSDÓTTIR syngja öll nýjustu lögin. ^ Sætaferðir frá BSÍ kl. 8, Selfossi og Hveragerði. LUDÓ sextett ÍSUMARLEIKHÚSIfl ? Gamanleikurinn Allra Meina Bót Sýning í kvöld kl. 11,30. í Austurbæj arbíói Nútíminn: „Steindór Hjörleifsson er dásamlegur andlegur sjúkling ur.“ „Leikur Brynjólfs er einn út af fyrir sig nóg til þess, að engan mun iðra þess að sjá „Allra meina bót“ „Karl Guðmundsson er eft- irhermusnillingur í sérflokki og á engan sinn líka á því sviði hérlendis" „Nokkur lög Jóns Múla eiga vafalaust eftir að syngja sig inn í vitund þjóðarinnar“. Mánudagsblaðið: „Árni Tryggvason vakti mikla kátínu og hlátur“ — Karl Guðmundsson lýsir ásta- málafundinum af einskærri list. Lögin skemmtileg og fjörug og vænleg til að ná vinsæld- um. I þessum gleðileik verður ekki um villzt, að þarna er efniviðurinn og oft skínandi vel úr honum leyst. Útsýn: „Bezt að segja það undir eins og fullum fetum að leik- ur Brynjólfs er alveg stór- kostlegur" Frjáls þjóð: „Það bókstaflega rignir gull kornum yfir áheyrendur og ég man ekki eftir að háfa séð eða heyrt Karl betri“. Aðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói frá kl. 2 í dag. — Sími 11384. Johnson og Gale Utanborðsmótorar fyrirliggj- andi. Cunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið. Sími 17752 Aðgöngumiðar ékki teknir frá í síma kr Hljómsveit GÖMLU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. ■k Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. IDNÓ Dansað í kvöld frá kl. 9—11,30. Hinn nýi FIDER-sextett leikur í fyrsta sinn Söngvari JÓN STEFÁNSS. IDNÓ BREIÐFIRÐINGABÍJÐ Cömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Sveinn Jónsson Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985. Breiðfirðingabúð. Mafsveina- og veitingaþjónaskólinn verður slitið í dag kl. 3 síðd. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.