Morgunblaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 21
r Laugardagur 29. aprfl 1961 MORGUISBLAÐIÐ 21 Nýkomið Rappnet H. Benediktsson hf. Nauðungarupphoð það, sem fram átti að fara í dag á hluta | Grettisgötu 50, hér í bæ, eign Kristófers Kristjánssonar, fellur niður. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, á húseigninni nr. 18 við Gnoðarvog, hér í bænum, tahn eign Eiðs Thorarensen o. fl., fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. maí 1961, kl. 3 síðdegis. ‘ Borgarfógetinn í Reykjavík'. Rósir Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blómaáburður Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 VTÐT/tKjaVINÍaUSTOFA QG VIOTÆKJASAtA GUÐLAUGUR EINARSSON málflutningsskrifstofa Aðalstræti 18. — Simi 19740. LUÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími 14855. 5 V C A A B N I I 5 A GÆDI STYRK HAGNAÐ ISARN li.f. 17270. Strigaskór Höfum fyrirliggjandi tékkneska „Cebo“ strigaskó, uppreimaða, með lausu inn- leggi. Barnaskór No. 31 — 33. Unglingaskór No. 34 — 38. Karlm. skór No. 39 — 46. „Cebo“ strigaskórnir eru heimsþekktir fyrir vandaðan frágang og góða end- ingu. Biðjið aðeins um það bezta — ,Cebo“ strigaskó. Austurstræti 10 Reykjavík. TWEEDEFNI TWEEDEFNI Yfir 50 tegundir ÓDÝRRA TWEEDEFNA Verð frá kr 85.00 meterinn Efni þessi eru hentug í pils, dragtir, kápur, drengjabuxur, telpubuxur o. fl. Tweed er tízkuefni í ár Gefjun — Iðunn — Kirkjustræti „Vökumaður, hvað líður nóttinni?" nefnist síðasta erindið sem Svein B. Johansen flytur að þessu sinni í Aðventkirkj- unni, Reykjavík sunnudag- inn 30. apríl kl. 5 síðd. Allir velkomnir. Tilboð óskast í að múrhúða að utan húsið Miðbraut 23 Seltjamar- nesi. Allar upplýsingar veittar á staðnum á sunnu- dagmn og svo eftir átta á kvöldin og í sima 22157. Einbýlishús Til sölu er raðhúsið nr. 145 í Hvassaleiti. Húsið sem er mjög glæsilegt, selst í fokheldu ástandi. Á fyrstu hæð hússins verða 3 stofur, eldhús, snyrti- herbergi og hall. Á annari hæð verða 4 herb. og bað. I kjallara bifreiðaskýli, þvottahús og geymslur, Húsið verður til sýnis milli kl. 1—3 í dag. Allar nánari upplýsingar gefur IGNASALA • R E YKJ AV Í K • Ingólfsstræti 9B — Sími 19540. VERÐLÆKKUN A V 0 L V 0 FÓLKSBIFREIÐUM Kostar nú frá Kostar nú frá kr. 172.800.— kr. 135.00.— gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum Miðstöð innifalin. Sýningarbíll PV 544 á staðnum. GUNNAR ÁSGEIRSSON h.£ Suðurlandsbraut 16 — gími 35200. Nýkomið Siml 15300 1 Ægisgötu 4 Hilluvinklar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.