Morgunblaðið - 29.04.1961, Page 23

Morgunblaðið - 29.04.1961, Page 23
MORGVNBLAÐ1Ð 23 / Laugardagur 29. aprtl 1961 Listkynning Mbl. Hrólfur Sigurðsson 1.ISXKYNNING Mbl. sýnir um Jiessar mundir málverk eftir Hrólf Sigurðsson listmálara, sem er einn af yngrri og efnilegri xnálurum okkar. Hann stundaði nám viff Konunglega listaháskól- ann í Kaupmannaliöfn í fjögur ár. Hefur hann tekiff þátt í sam- sýningum bæffi hér heima og er- lendis, m. a. í alþjófflegri sýn- ingu ungra myndlistarmanna í IVToskvu áriff 1957. Námsferffir (hefur hann fariff til Hollands, Frakklands og Italíu. ^ Hrólfur Sigurffsson hefur feng- iff góða dóma fyrir verk sín. Vinnur hann nú að undirbún- ingi sjálfstæffrar málverkasýn- ingar. I Hann sýnir nú 6 myndir á veg- nm listkynningar Mbl. Eru lista- verkin til sölu hjá afgreiðslu blaffsins eða listamanninum sjálf um. — Laos Framhald af bls. 1 þangað til umsjónar og eftirlits. >* ★ 1.500 hermenn frá N-Vietnam i* Það hefur nú verið staðfest, að Pathet Lao-menn hafi tekið toæinn Muongsai í Norður-Laos Bl. miðvikudag, eftir tveggja idaga bardaga. Stjórnarheimildir lí Vientiane segja, að gegn 1.000 bermönnum stjórnarinnar, sem til varnar voru í bænum, hafi sótt 500 Pathet Lao-skæruliðar, ásamt 1.500 vel þjálfuðum her- mönnum frá kommúnistaríkinu Norður-Vietnam. — Svo virðist sem vinstrimenn stefni nú að i því að taka konungsborgina Lu- ang Prabang og Vientiane á næstunni, en sókn þeirra hefur þó ekki verið áköf síðasta sól- arhringinn. — Þá virðist svo sem nokkuð hafi dregið úr her- flutningum sovézkra flugvéla til ; uppreisnarmanna undanfarna daga. Eins og kunnugt er, hefur Bandaríkjastjórn lýst því yfir, að hún muni halda áfram og jafnvel auka stuðning sinn við stjórn hægri manna, meðan Rússar haldi áfram beinni að- stoð sinni við vinstrimenn. ^ Viffræffur í Moskvu Llewellyn Thompson, sendi- herra Bandaríkjanna í Moskvu, hefur átt viðræður við Gromy- ko, utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, um ástandið í Laos. Ekki j hafa verið gefnar neinar upp- lýsingar um þann fund, en ! Thompson hefur sagt, að þeir ! muni væntanlega hittast aftur i til frekari viðræðna. \ Sovézka verkalýðsblaðið Trud, Bem yfirleitt fylgir dyggilega ■ etefnu Kremlstjórnarinnar beindi { S dag all-harðorðri aðvörun til ! Bandaríkjanna um að gera ekk- ert, sem orðið gæti til þess, að nýtt bál kviknaði í Laos. i Eftirleikur í Alsír: Fallhlifasveitir leystar upp ALGEIRSBORG, 28. apríl — herforingja uppreisnarinnar á (Reuter) — Fröraik stjórn- dögunum. Þetta er einhver J völd gáfu í dag út skipun um frægasta og harffsnúnasta aff leysa upp tvær fallhlífa- deild Útlendiirgahersveitarinn sveitir hersins, auk hinnar ar, sem hefir marga hildi háff frægu fyrstu fallhlífadeildar og hlaut m. a. mikla frægff Útlendingahersveitarinnar í fyrir hreystilega framgöngu Alsír, en þaff var þessi her- í Indó-Kína 1954, einkum viff deild, sem var höfuðstyrkur vörn Dien Bien Fhu. Leikrit eftir synt v/ð komu í TILEFNI af væntanlegri heimsókn Ólafs Noregskon- ungs til íslands hefur verið ákveðið að ha.fa hátíðasýn- ingu í Þjóðleikhúsinu á nýju leikriti eftir dr. Sigurð Nor- dal. Leikritið nefnist Á Þing- velli 984. Heyrzt hefur að ágreiningur hafi verið um hátíðasýningu þessa. Hafi forráðamenn Þjóð- leikhússins heldur viljað sýna konungi Sígaunabaróninn eftir Strauss, sem tekinn verður til sýningar um líkt leyti og kon- ungur kemur hingað. Þá hafi einn ig verið ágreiningur um val lei'k ara í aðalhlutverk í leikriti Nordals, ef það yrði tekið til sýningar. Höfundur setti skilyrffi. Mbl. haiði í gær tal af Þjóð- leikhússtjóra og spurði hann hvað hæft væri í þessu. Þjóð- leikhússtjóri kvað það að sjálf- sögðu vera utan síns verkahrings að ákveða, hvað tekið yrði til hátíðasýningar við komu Nor- egskonungs til landsins. En Þjóð leikhúsið hefði tekið að sér eft- ir beiðni forseta íslands og hátíðanefndar að sjá um hátíða sýningu af tilefni af komu kon- ungs. Það væri hátíðanefndin og forseti íslands, sem réðu því, hvað tekið yrði til sýningar. Hins vegar kvaðst þjóðleikhús- stjóri hafa farið fram á það, að leikarar þjóðleikhússins færu með hlutverkin, þar sem sýn- ingin yrði á vegum Þjóðleikhúss- ins, og því eðlilegt og sjálfsagt, að ráðnir leikarar við þjóðleik- húsið bæru veg og vanda af sýningunni. En höfundur leikrits- — Handritin Frh. af bls. 1 Þingmennirnir byggja kröfugerð sína einkum á eftirgreindum at- riðum: Hið róttæka frumvarp Jörgen- sens, sem þjóðin hefir meiri á- hyggjur af en ríkisstjórnin ger- ir sér ljóst, var samið með leynd og lagt svo seint fyrir Þjóðþing- ið, að ekki gefst tími til fullnað- ar-meðferðar þess. Þar sem þjóð aratkvæði um aldurstakmark fólks til atkvæðisréttar fer fram hinn 30. maí, er ekki ósanngjarnt, að þjóðinni verði þá jafnframt gefinn kostur á að láta í ljós álit sitt á handritafrumvarpinu. — O — Þegar frumvarpið kemur til umræðu í þinginu í næstu viku, mun reynt að safna undirskrift- um meðal þingmanna til þess að leggja það undir þjóðaratkvæði hinn 30. maí. Eitt blað skrifar af þessu til- efni: — Hlífið okkur við þjóðar- atkvæðagreiðslu um mál, sem 90% þjóðarinnar láta sig engu skipta. • KRÖFUR NORÐMANNA Politiken segir, að dönskum Nordal Noregskonungs ins, A þingvöllum 984, sem hátíðanefndin og forseti íslands hefðu ákveðið að sýnt yrði við komu Noregskonungs, haíi sett þau skilyrði, að Þorsteinn Ö. Stephensen færi með aðalhlut- verk í leikritinu. Um þetta hefði verið nokkur ágreiningur, en í fyrradag hefði endanlega verið ákveðið að fara að ósk höfundar- ins. Leikendur. Hið nýja leikrit dr. Sigurðar Nordals er í einum þætti, en leiksviðin eru tvö, og tekur tæp- an klukkutíma að sýna' það. Leikstjóri er Lárus Piilsson, en aðalhlutverkið, Þorkel Mána, leikur Þorsteinn Ö. Stephensen, eins og áður er sagt. Aðrir leik- endur eru: Bessi Bjarnason, Brynjólfur Jóhannesson, Gunn- ar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Valur Gíslason (vænt- anlega), Baldvin Halldórsson, Róbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Rúrik Haraldsson og Arndís Björnsdóttir. Aðeins ein sýning er áformuð á lei'kriti dr. Sigurðar Nordals. 17. skákin flókin SAUXJÁNDA skákin í einvígi Tals og Botvinniks var tefld í Moskvu í gærkvöldi. Tal beitti kóngs-indverskri vörn, en Bot- vinnik fékk góffa stöffu. í mikilli tímaþröng tókst honum hins vegar ekki aff notfæra sér yfir- burffi sína og er skákin fór í biff var staffan mjög flókin, svo erf- itt er aff spá um úrslit. vísindamönnum hafi borizt óbein tilkynning frá norskum starfs- bræðrum um, að gerð muni krafa til ýmissa handrita í dönskum söfnum af hálfu Noregs, ef sam- þykkt verði að afhenda íslending um handrit þau, sem nú er fyrir- hugað. Er gert ráð fyrir, að hér verði um að ræða — auk Sæ- mundar Eddu — um 100 handrit, sem annaðhvort eru upphaflega norsk eða afrituð á íslandi eftir norskum frumritum. • BURT MEÐ JÖRGENSEN! íhaldsblaðið Dagens Nyhed- er segir m.a. í ritstjórnargrein: — Það á ekki að afhenda handrit in gegn vilja réttmæts eiganda þeirra. Höfðingleg gjöf þjóðar til þjóðar verður að hvíla á tveim grundvallaratriðum. — í fyrsta lagi: Gefandinn verður að vera réttmætur eigandi þess, sem gef- ið er, og hann verður að tryggja sér, að yfirgnæfandi meirihluti j þjóðarinnar vilji, að gjöfin sé gefin. Hvorugu þessara skilyrða virðist hér fullnægt, segir blaðið — og bætir við: Jörgensen verður að draga frumvarpið til baka — og sjálfur ( ætti hann að segja af sér em- bætti. * —■ Kongó Framh. af bls. 1. fengið boð um það símleiðis, að Tsjombe hefði snúið aftur til ráðstefnunnar, eftir að hafa setið tvær nætur hreyfingarlaus í hægindastól j flugstöðvarbygg- ingunni í Coquilhatville. Áhöfn „forseta“-flugvélar hans og tveir Evrópumenn úr sendinefnd hans fóru í dag um borð í eina af flugvélum Sameinuðu þjóðanna á flugvellinum og hugðust fljúga á brott, til Leopoldville, en voru handsamaðir af hermönnum á vellinum og færðir inn í borg- ina. — — ★ — Enn er ekki ljóst, hver effa hverjir hafa gefið út skipun um aff hindra ferffir Tsjombes, en svo virffist i dag sem hermenn- imir á flugvellinum í Coquilhat- ville væru ákveffnir í aff sleppa ekki Katanga-Ieifftoganum úr augsýn. — Sagt er, aff hermenn- irnir ætli sér aff sjá til þess, aff ráffstefna sú, er Tsjombe og fleiri Kongó-Ieiðtogar komu til hér í byrjun vikunnar, haldi áfram — en Tsjombe rauk af fundi á miffvikudaginn. — Góff- ar heimildir í Elisabethville segja, aff herinn hyggist halda Tsjombe og Kasavubu, sem eru höfuffandstæðingarnir á fundin- um, föngnum þar til þeir hafa komizt aff einhvers konar sam- komulagi um framtíð Kongó. Skömmu eftir að Tsjombe ræddi við fréttamenn í dag, kom Mobutu herstjóri í Leopold ville flugleiðis til Coquilhatville, en ekki er ljóst, hvort hann hyggst blanda sér í mál Tsjom- bes. — SEINNI FRÉTTIR 1 fregmun frá Coquilhatville seint í gærkvöld var hermt, aff Tsjombe hefffi, eftir samtal viff Mobutu á flugveUinum, haldiff inn í borgina tU aff hitta þá leifftoga, er komu til viðræffufundarins hér á dög- unum. — Tsjombe lét svo nm mælt, um leiff og hann hélt til bæjarins, aff hann mundi brátt snúa aftur til flugvaU- arins — og benti ekkert til, aff hann hyggffist taka aftur sæti sitt á ráðstefnuimi. I — Bláa-Bandið Framh. af bls. 15. ekki mátt breyta, svo sem hent- aði starfsemi félagsskaparins. Sem fyrr segir munu samtökin á morgun efna til fjáröflunar. Mun í því skyni lúðrasveit leika á Austurvelli. Merki verða seld, sem afgreidd eru fyrir söluböm í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg. Þá munu merki verða seld utan Reykjavíkur, bæði í Hafnarfirði, Keflavík og á Siglufirði, svo og í Vestmannaeyjum. AA-samtökin hér á landi hafa lagt Bláa bandinu mikið lið, enda eru flestir af þeim, er að þessu líknarstarfi standa, félagsmcnn í AA. Á vegum AÁ-samtakanna eru haldnir vikulegir fundir og sækja þá að jafnaði um 100 manns hverju sinni. Samtök þessi og einstakir félagsmenn þeirra hafa veitt drykkjumönn- um mikinn stuðning, m. a. með leiðbeiningum byggðri á reynslu þeirra, er sjálfir hafa átt við þetta böl að stríða. Innilegustu þakkir mínar sendi ég öllum þeim vinum og venzlamönnum, sem minntust mín svo hjartanlega með símkveðjum, m. a. frá Jönköping í Svíþjóð, Kaup- mannahöfn, Reykjavík o. v. ásamt gjöfum, blómum og heimsóknum í tilfeni af sextugsafmæli mínu 26. þ.m.! Hjartans þökk til ykkar allra! Svanberg Einarsson Móðir mín, SIGRlÐUR SÆMUNDSDÓTTIR Hverfisgötu 23, Hafnarfriði, andaðist fimmtudaginn 27. apríl. Sveinbjörn Sveinsson. Maðurinn minn, faðir tengdafaðir, og afi CARL NIELSEN andaðist í Landspítalanum í gærmorgun Ingibjörg Nielsen, Hans Nielsen, Bryndís Annasdóttir og börnin. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, INGIMUNDUR JÓNSSON fyrrv. verkstjóri, Holtsgötu 1, andaðist 20. apríl s.l. Samkvæmt ósk hins látna hefur bálför hans farið fram í kyrrþey. Helga Jónsdóttir, Aðalsteinn Ingimundarson, Hrefna Guðnadóttir, Jón Ingimundarson, Grethe Mygind. Unnur Ingimundardóttir Við þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR G. BACHMANN Guðjón J. Bachmann, börn, tengdabörn og bamabörn. Alúðar þakkir sendum við öllum þeim sem minntust og sýndu vináttu við andlát Frk. KRISTJÖNU MARKÚSDÓTTUR sem lézt 18. apríl 1961. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.