Morgunblaðið - 30.04.1961, Page 4

Morgunblaðið - 30.04.1961, Page 4
4 MORGVIVBI AÐIÐ Sunnudagur 3Ö. aprd 1960 r w 2 H113 w SENOIBÍLASTQÐIN Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Simi 36770 LHIGID BIL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar S í m i 1 6 3 9 8 Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-Sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Röskan, ábyggilegan 12 ára dreng vantar atvinnu frá 1. júni. Uppl. í síma 16688 kl. 12—2 þriðjudag. Útvega fisk kassa frá LÁDCENTRAL.EN VÁSTKUSTEN, GOTE- BORG. Ámi S. Böðvarsson, Grenimel 35. — Sími 11881. Glerísetningar Xsetningar á einföldu og tvöföldu gleri. — Bæði stór og smá verk. — Pantið í tíma í síma 37074. íbúð 3ja eða 4ra herb. íbúð ósk- ast til leigu frá 1. eða 14. maí. Ársfyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð á afgr. Mbl. merkt: „1925“. Stúlka sem lokið hefir öðrum bekk í verzlunarskóla óskar eft- ir starfi yfir sumarmánuð- ina. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Sumarstarf 1118“. Keflavík Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 1110. Telpa 10—12 ára óskast til að gæta 2ja ára barns í sumarbústað í Borg arfirði. Uppl. í síma 19044. Pedegree barnavagn vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 19044. Til sölu Volvo Station einkabifreið ekinn 27 þús. km. Allar upp. gefnar í síma 23568 og 12861. Til sölu milliliðalaus 3ja herb. íbúð á góðum stað. Einnig fokheld hæð. Uppl. í síma 32460. I dag er sunnudagurinn 30. apríl. 120. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:04. Síðdegisflæði kl. 17:25. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitíanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 29. apríl til 8. mai er í Vesturbæjar-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Uvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar 1 síma: 16699. I Breyttur móttöku- tími tilkynninga í Dagbók Þeir, sem þurfa að koma til kynningum í Dagbók athugi að frá mánaðamótum verður eingöngu tekið á móti þeim frá kl. 10—12 f.h. I.O.O.F. 3 = 143518 = Spkv. □ Gimli 5961517 — 1 Atk. Lokaf. I.O.O.F. Rb. 4 = 110528% — 9 III. Fr& Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. hreinlæti og umgengni þegnanna. PRENTARAR: Munið 1. maí kaffið í Félagsheimilinu. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund þriðjudaginn 2. maí kl. 8,30. — Myndir verða sýndar frá 20 ára ritfmælinu, rætt um sumarfeitðalag og fleira. Frá Guðspekifélaginu Veskafundur hjá stúkunni Dögun í kvöld kl. 8,30. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi ,,Hin háleitu sannindi". Utanfélags- fólk vejkomið. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Á al mennu samkómunni í kvöld, sem hefst ki. 8,30 talar Gunnar Sigur jónsson cand. theol. Páll V. G. Kolka. Dulræna vornótt. Dagsins milda systir, dráumljúfan unað finn eg æ hjá þér, síðan þú mína sál í bernsku kysstir. f helgri þögn var heitorð gefið mér — um hagann sváfu lömb og fugl í mónum og ungir kópar uppi um rif og sker, en endur dreymdi blítt hjá tjörn og lónum Kvöldsólin fyrstu kveðju frá þér ber, hún krotar línu eftir sléttum sjónum, lítur um öxl og brosir blítt og fer sinn bug í hvarf á geislavagni sínum, svo stundin þessi helguð okkur er. Lifnar þá yfir leyndum vonum mínum, Loksins fæ eg að una í faðmi þínurn. Frá færeyska sjómannaheimilinu. — Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðar og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir eru hjartanlega velkomnir. Frá Verzlunarskóla íslands. Verzlun ardeild Verzlunarskóla Islands verður sagt upp í Austurbæjarbíói laugardag inn 29. apríl kl. 10:30 f.h. Húseigendum er skylt að sjá um að lok séu á sorpílátunum. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Sýningunni, sem staðið hefur yfir í Hlégarði á tillöguuppdráttum að kirkju á Mosfelli, lýkur kl. 5 e.h. í dag, laug- ardag. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. maí í Sjómanna- skólanum kl. 8,30. Fundarefni; félags- mál, skemmtiatriði, kaffi. Þjóðmenning er oftast dæmd eftir Hlutdraægni er ljót, en þó fremja menn ranglæti fyrir einn brauðbita. ÞegaT réttlátum fjölgar, gleðst þjóð in, en þegar óguðlegir drottna, and- varpar þjóðin. Sá, sem treystir eigin hyggjuviti, er heimskingi, en sá, sem breytir vitur- lega, mun undan komast. Sá, sem breytir ráðvandlega, mun freslast en sá, sem beitir undirferli fellur I gryfju. Ríkur maður þykir vitur, en snauð ur maður, sem er hygginn, sér hann út. — Orðskviðirnir Hvað sveimar að mér svo sætt og hlýtt, sem sólskinsmorgunn á vori? Þú, elskaða, kemur með andlitið blítt og unun í sérhverju spori. Þitt augna tillit er bláhimins bað, þín bros eru dagggeislar Ijósir, þín orð eru sönglist, sem kærleikinn kvað og kossarnir ilmandi rósir. Þín indæla návist mig umhverfis skín, hún andar sem himinsins blíða, hjá þér flýgur tíminn, sem draumur er dvln, og dansandi stundirnar líða. Og hvert og eitt sinn, þegar fæ ég þinn fund, þá finnst mér í huga og sinni, sem dísirnar glaðar og góðar í lund úr gulli minn æviþráð spinni. Steingrímur Thorsteinsson: Ástin í nálægð. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Kirkju óháða safnað arins, ungfrú Sigríður Kr. Sigdr jónsdóttir og Roberth Stanley Westphal. Heimili þéirra er að Melteig 10, Keflavík. • Gengið ** Sölugengl 1 Sterlingspund ..... 106,36 106,64 1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10 1 Kanadadollar ........ — 38.50 100 Gyllini .......... — 1060,33 1000 Lírur ............... — 61,39 100 Pesetar .............. — 63.50 100 V-þýzk mörk ........... — 959,70 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar ......— 76,43 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Svissneskir frankar . —. 881,30 100 Danskar krónur ........ — 551,00 100 Sænskar krónur......... — 737,60 100 Norskar krónur ........ — 533,00 100 Finnsk mörk ............— 11,8* JUMBÓ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora 1) Þegar þeim hr. Leó og Jumbó hafði verið bjargað svo giftusamlega sem frá var sagt í lok síðustu sögu, sigldu þeir, ásamt Ah-Tjú og öllum hinum vinum sínum, til hafs. — Ég þakka ykkur nú ofur vel fyrir hina ómetanlegu hjálp ykkar, sagði Ah-Tjú. — Nú verð ég ekki samferða ykkur lengur. Ég yfirgef skipið hérna í næstu höfn. 3) Og þegar þrælbeinin Wang-Pú og Ping Pong höfðu verið afhent lögreglunni til þess að taka út refs ingu sína, kvöddu þeir Ah-Tjú og Kínverjinn ókunni vini sína Jakob blaðamaður Eítir Peter Hofíman — Gekk þér vel að fá þér spraut- una í bakherberginu, Kid? — Já . . . En ég þarf að fá aðra — Sjálfsagt, Kid! Ég skal útvega þér meira heroin . . . Ef þú kemur með meiri peninga! Ég lét þig fá allt, sem ég átti! Ég á ekki eyri eftir! - Það verður þú að sjá um! semna!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.