Morgunblaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 9
Y Sunnudagur 30. apríl 1960 MORGl’ NBLAÐI9 ft 1 Gólfteppi Stærð 3.66x4.57 Alexía verð kr. 7317.00 Hagstætt verð. —Afborgunarskilmálar Krlstján Slggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 Atvinnu og verziunarskrá Félag íslenzkra stórkaupmanna hefir gefið út prentaða skrá yfir verzlanir, umboðs- og heild- verzlanir, verzlunarfélög, iðnfyrirtæki og iðnaðar- menn og önnur þjónustufyrirtæki í landinu. í bókinni eru ýmiskonar upplýsingar um ofangreinda aðila, svo sem rekstursfyrirkomulag og hverskonar vörur eða þjónustu þessir aðilar selja eða veita. Skrájn er 187 bls. að stærð. Skráin fæst í skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 8. Félag íslenzkra stórkaupmanna Sumarfagnaður SVFR SVFR verður haldinn föstudaginn 5. mai í Þjóðleikhúss- kjallaranum kl. 8,30. Skemmtiatriði m. a.: Isl. laxveiðimynd og dans. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Þeir sem vilja fá góðan mat, geta borðað þar áður en skemmtunin hefst. Aðgöngumiðar afgreiddir í skrifstofu SVFR frá, og með þriðjudegi 2. maí kl. 5—7. Skemmtinefndin Sumarbústaður Lítill sumarbústaður á fallegum stað ekki langt frá bænum óskast keyptur. Tilboð sendist í pósthólf 784. Takið eftir Takið e-tir — 5 ára ábyrgð — Tveggja manna svefnsófar. Kr. 4900.00 — 5 ára ábyrgð — Einsmanns svefnsófar. Kr. 3950.00 — 5 ára ábyrgð — Svefnstólar. Kr. 2850.00 Stakir stólar frá kr. 1350.00 Sófaborð frá kr. 1320.00 Símaborð, teak. Kr. 560.00 Blómakistur, teak. Kr. 520.00 Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Húsgagnaverzlunin Þórsgöfu 15 (Baldursgötumegin) — Sími 12131 Serviettur (danskar) Máge Rosenborg Empire Tranquebar Frijsenborg Flora Danica Saksisk Blomst Musselmalet Margar fleiri gerðir. Frímerkjasalan Lækjargata 6A. Helma auglýsir TRILL tvíbreytt, mjög sterkt í herra- og drengjabuxur á kr. 105 p. r. m. Köflótt efni í síðbuxur og milfiskyrtur og fóður. Glasaþurrkur á kr. 15,50. Handklæði frá kr. 24,00. Nælongardínuefni og poplin á gömlu verði. VerzL Helma Póstsendum. Þórsgötu 17. — Sími 11877. Fr. skrúfur Rær Skífur — Boddyskrúfur Skrúfur mask. Maskinuboltar, sv. og galv. Borðaboltar, sv. og galv. Bílaboltar, NF-BSF-Wh. NC. Ávallt fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. — Sími 13024. FENNER V-Reimar og Reimskifur allar stærðir fyrirliggjandi. — Einnig flatar reimar og reimalásar. Vald. Pouisen hf. Klapparstíg 29. — Sími 13024. Vandað og skemmtilegt raðhús á einum bezta og fegursta stað i Kópavogi. 5 herb. íbúð ásamt lítilli íbúð í kjallara. Tilbúið undir tréverk, tvöfallt gler í gluggum, 2 svalir og múrhúðað að utan. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í bænum. Sala einnig mögu- leg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. maí, merkt „Einbýli 1116“. Hús og ibáðir til sölu. Allar stærðir og gerðfr. Eignaskipti. Garaldur Guðmundsson lögg. iasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541-* heima. Nankin ,br. 100 cm. 47,10. Khaki, br. 70 cm. 14,50 Khaki, br. 100 cm. 52,40. Everglace, hvítt 90 cm. 55.50. Eldhúsgardínuefni frá kr 20,50 Vaðmálsvendarléreft, br. 140 cm. 47,80. Ullargarn, 10 góðar teg. Póstsendum. Verzlun Anna Gunnlaugsson. Laugaveg 37. — Sími 16804. Rýmingarsala — Nýir tízku SVEFNSÓFAR með spring, kr. 1950,- með svampi, kr. 2500,- Sófaverkstæðið Grettisg. 69. Opið í dag kl. 2—7. Bifreiðasýning i dag Þér sem ætlið að kaupa eða selja talið við okkur strax. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Sími 18085 og 19615 Blómasalan Mikið úrval Rósir Iris Tulipanar Levkoj Ljónsmunur Rósabúnt Levkojbúnt o. m. fl. Mikið úrval af pottaplöntum nú um helgina yfir 20 teg. Blómsturpottar, blómaáburð- ur, Plastílát, blómamold — o. m. m. fl. % Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut Opið frá kl. 10—10 alla daga. Einnig fæst betta allt í Blóma búðinni Laugaveg 63. Ráðskona Einhleypur reglusamur maður sem á íbúð og er í góðri stöðu óskar eftir myndarlegri, reglu samri og geðgóðri konu, 30—40 ára, sem gæti annazt um heimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir briðjudagskvöld, merkt: „Gagnkvæmt — 1120“. Rósótt kjólaefni úr terylene. Fallegt litaúrval. — ★ — Hvít kjóla- og blússuefni — ★ — Kjóla-, dragta- og pilsefni köflótt og einlitt. — ★ — Sumarkjólaefni rósótt. Spejlflauel margir litir. — ★ — Gluggatjaldaefni damask, terylene og bómull. Storesefni — ★ — Sængurveradamask Sængurveraléreft Lakaléreft Fiðurhelt léreft Enskt dúnléreft — ★ — Yfirsængur og koddar Danskur g'æsadúnn Blandaður dúnn og hálfdúnn — ★ — Sendum gegn póstkröfu um allt land. Vesturgötu 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.