Morgunblaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 11
n Sunnudagur 30. apríl 1960 MORGVNBLAÐIÐ 11 Vorhattarnir L~)< HATTATIZKAN hefur oft vakið leiðindi kvenna, og margar halda því fram í al- vöru, að tízkukóngarnir hafi allt annað en kvenmann í huga, þegar þeir eru að búa til hattana sína. En að þessu sinni hafa þær ástæðu til að gleðjast yfir vor höttunum nýju. Að vísu er að finna skringilega hatta innan um, sem eingöngu eru búnir til með tilliti til tízkusýning- anna. En að þeim undanskild um úir og grúir af höttum, sem mundu sóma sér vel á hvaða kolli sem væri, eins og t.d. þessi brúni stráhattur. Ó- samhliða börðin eru mjög klæðileg og fislétta silkimússu línið, sem breitt er yfir börð in og hnýtt saman í litla slaufu bak við eyrað, gefur hattinum sérstæðan svip. Með smábreytingum myndi hatturinn einnig klæða eldri konur vel. (Frá Carven). Ananas- terta 3 egg, 300 g sykur, 1 dl heitt vatn, 150 g hveiti, I tsk lyfti duft. Ananaskrem: 2 egg, 1 kúf- full msk hveiti, 2 msk sykur, 2%dl ananassafi, 1 stór tsk smjör. Súkkulaðibráð: 150 g flór- sykur, 4 msk kakaó, 3—4 msk sjóðandi vatn. Bakaðir tveir venjulegir tertubotnar, má einnig nota svampbotna. Allt sem fer í kremið er sett í pott og soðið. Svunlur fyrir strókonu Að þessu sinni birtum við uppskrift af svuntu fyrir litla drengi á öðru árinu. Svuntan hlífir mjög vel og auk þess er fljótlegt að sauma hana. Svuntan er langröndótt, blá og hvít, með rauðum legging um og rauðu kattarhöfði. í hana fer ca. 60 cm af bóm- ullarefni. Meðfylgjandi mynztur er stækkað, þannig að hver fern ingur er 6x6 cm. Svuntuefnið er brotið saman, mynstrið lagt ofan á efnið og klippt. 1 cm er reiknaður í földun. Svuntan er öll brydduð með skábandi. Því næst er hnappa gat saumað á hvora öxl, og að lokum eru hæfilega stór- Gæta skal þess að jafna hveit inu vel saman við eggin, áður en kremið er soðið. — Látið kólna, og hrært vel í á meðan, síðan sett á milli botnanna. Súkkulaðibráðin er hrærð og smurð yfir tertuna. Ef vill má setja ananasbita í kremið og skreyta tertuna með heilum ananashringjum og sprauta rjóma í miðju hvers hring. Tertan verður þá mjög skraut leg en fyrir bragðið mun dýr ari. ar tölur settar á axlaböndin. Þá er röðin komin að vasan um. Höfuðið er teiknað eftir undirskál á einlitt rautt efni, og eyrun klippt út eftir mynstrinu ®em fylgir með. Höfuð og eyru eru brydduð með rauðu skábandi. Munn ur og veiðihár eru teiknuð og saumuð í svörtum lit, nefið er svört flatsaumsklessa. Aug un eru búin til úr tveim hring flötum, öðrum hvítum og hinum grænum, og er sá hafð ur minni. Báðir fletimir eru festir með hnappagatasaum. Eyrun eru brotin saman, og langhlið þess þríhyrnings, sem þá myndast, er saumuð föst við höfuðið, þannig að þau rísa. Þá er kattarhöfuðið tilbúið, og það saumað á svunt una, nema hvað 12 em löng rifa er skilin eftir efst. Mynstrið er stækkað, þannig að hver ferningur er 6x6 cm. Gatalínan er miðja svuntunn. ar. Þríhyrningarnir fyrir neð i|| an eru kattareyrun. Glcymíð ekki hönzkunum Hanzkarnir eru lítill en þýð ingarmikill þáttur í klæða- burði hverrar konu. Danskir gefa konum þau ráð að forðast litsterka hanzka. Affarasælla sé að velja látlausa hanzka, eins og þá sem sýndir eru á meðfylgjandi mynd. Þeir eru úr mjúku hreindýraskinni. — Hanzkalitirinir í ár eru ,beige‘ brúnir og ljósgráir litir. — Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 12. helgaði sig þó eingöngu starfi sínu. Og þegar „götu- virkja-uppreisnin“ brauzt út í Alsír í janúar 1960 undir forustu Pierre Lagaillade, leysti hann störf sin af hendi með þeim sóma að hann var enn talinn einn af tryggustu fylgismönnum de Gaulle. Hann lýsti hernaðarástandi í Alsír og innan fárra daga tókst honum átakalitið að fá uppreisnarmenn til að gefast upp. Þótt hann væri skoð- unum uppreisnarmanna fylgj andi kæfði hann byltingar- tilraunina, því hann taldi þá að það væru uppreisnarmenn Serkja sem ætti að berjast við en ekki franska stjórnin. En þegar franska stjórnin kallaði fallhlífaliðsforingjann Jaques Massu heim til Frakk lands eftir uppreisnina, lagði Challe fram mjög ákveðnar kröfur í sambandi við málið, og urðu þær til þess að binda endir á starf hans í þjónustu de Gaulle. Vikið frá De Gaulle var fullkunn- ugt um skoðanir Challe. Á dögum 13. maí uppreisnar- innar, sem leiddi til valda- töku de Gaulle 1958, gekk Challe á fund Guy Mollet þingforseta og skýrði honum frá skoðunum sínum og frá anda þeim er ríkti í hernum. Mollet, sem þá var vamar- málaráðherra lét þá þegar víkja Challe úr embætti. En þegar de Gaulle tók við völd um, lét hann Challe taka aft- ur sæti sitt í herforingja- ráðinu Tveim árum siðar, í mai 1960, var Challe skipaður yfirmaður alls herafla Atl- antshafsbandalagsins í Suður Evrópu og sæmdi de Gaulle hann við það tækifæri æðsta heiðursmerki Frakklands, stór krossi heiðursfylkingarinnar. En Challe var ekki sam- mála de Gaulle varðandi yf- irstjóm hersins. Vildi Challe að franski herinn yrði al- gjörlega innlimaður í sam- eiginlegan her Atlantshafs- bandalagsins og var það í al- gjörri andstöðu við stefnú forsetans. Þessi ágreiningur varð til þess að Challe lét af störfum hjá Atlantshafs- bandalaginu eftir aðeins níu mánaða þjónustu. En þegar hann fyrir þrem mánuðum bað um að verða leystur úr herþjónustu, var það ekki vegna ágreinings um Atlants hafsbandalagið. Almennt var litið á lausnarbeiðnina sem mótmæli gegn þróuninni í Alsír, eftir að þjóðaratkvæða greiðsla hafði samþykkt stefnu de Gaulle. En svo virðist nú sem lausnarbeiðn- in hafi einnig verið lögð fram til þess að Challe gæti tekið við öðru herstjórnar- embætti. (Lausl. >ýtt) Úr Berlingske Tidende iimw kvengulliír tapaðist við eða á Röngendeild Lands- spítalans eða frá Rauðarárstíg niður í miðbæ. Sími 34487 Ak urgerði 36. Vorlaukar (hnýði) Begoníur Gladíólur Anemónur Dahlíux Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-3-22 og 1-97-75 BÚSÁHÖLD Flestar gerðir búsáhalda í fjölbreyttu úrvali. Kaupið til eigin nota og kaupið til gjafa nytsöm og smekkleg búsáhöld. Biisáhöld Kjörgarði — Sími 2-33-49. Þorsteinn Bergmann Laufásvegi 14 — Sími 17-7-71. Sumarbústaður Sumarbústaður í Vatnsendalandi við Elliðavatn er til sölu. Tvö herbergi, geymsla og eldhús. Ræktuð lóð. Góðar strætisvagnaferðir. — Upplýsingar £ síma 10641, sunnudag og mánudag kl. 2 til 6. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hérmeð vakin á því, að samkvæmt I. kafla auglýsingar viðskiptamálaráðu- neytisins, sem birt var í 124. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins frá 31. des. 1960, þá fer önnur úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1961 fyrir þeim innflutningskvótum, sem þar eru taldir, fram í júnímápuði næstkomandi. Umsóknir um þá út- hlutun skulu hafa borizt Landsbanka Islands eða Útvegsbanka Islands fyrir 1. júní næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.