Morgunblaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 14
14 morgvnblaoið Sunnudagur 30. apríl 1960 <f|> MELAVÖILUR Á morgun (1. maí) kl. 5 keppa Fram — Víkingur Dómari: Guðbjörn Jónsson Línuverðir: Kinar Hjartarson, Baldur Þórðarson Tilkynning um lóðahreinsun í Hafnarfirði Sölumaður óskast til stórs innflutningsfyrirtækis. Þarf helzt að hafa reynzlu í sölu á vélum og tækjum. Hér er um framtíðaratvinnu að ræða, sem yrði greidd í sam- ræmi við afköst. Upplýsingar sendist aígr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 3. maí merkt: „Afköst — 1119. B|u'" :! M ROLLS-ROYCE1 i Diese' Ls — Reykjavikurbréf Framh. af bls. 13. þeirra, sem við höfum talið okkur góðs af að vænta. Von- andi bregst enginn þeirra. Um hina má okkur á sama standa. Aðalatriðið er að Danir sýna með afhendingu handritanna frá bæran drengskap. Þeir sanna, að bróðurtal og norrænn sam- vinnuhugur er ekki innantómt skraf, heldur birtist í verki á þann veg, að þess eru ekki dæmi, að aðrar þjóðir hafi farið eins að. Islendingar eru fáir og smáir, svo að vinátta þeirra er ekki mikils virði á veraldar vísu. En þeir kunna að meta, hvernig fram við þá er komið. Samkomur Samkvæmt n. kalfa heilbrigðissamþykktar fyrir Hcifnarfjarðarkaupstað, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Eigendur og umráðamenn lóða eru hér með áminnt- ir um að flytja burt af lóðum sínum allt sem veld- ur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því fyrir 20. maí n.k. — Hreinsunin verður að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnað lóðareigenda. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að óheimilt er að fleygja í lækinn, höfnina innan hafnargarða í fjöru eða annars staðar á land bæjarins, neinum úrgangi, slori eða rusli og er aðeins heimilt að losa slíkt rusl þar sem sorp bæjarins er látið í sjóinn fyrir sunnan Hellnahraun. Þó er og að gefnu tilefni bannað að brenna rusli í sorptunnum húsa. Hafnarfjörður, 27. april 1961 Heilbrigðisnefndin Nýkomið Loftpressur Loftþjöppur ( allslausar ) Lofthreinsarar með þrýstijafnara J.B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA • STAlTUNNUGERÐ jArnvoruverzlun BÓMULLARKJÓLAK Verð frá kr. 525.00 MniHunNi Laugavegi 89 BÁTAVÉLAR 100—400 hö. STEIIMAVOR HF. Norðurstíg 7 — Sími 24120 — Reykjavík Kaffisala Kristniboðsfélags kvenna í Rvífc. Okkar árlega ágæta kaffi verður eins og að undanfömu 1. maí í Kristniboðshúsinu Betaníu Lauf ásvegi 13. Opið kl. 2,30 e.h. Verð- ur þar framreitt veizlukaffi með heimabökuðum tertum, kökum og smurðu brauði. Allur ágóði rennur til íslenzku kristniboðsstöðvarinnar í Konsó. Góðir Reykvíkingar drekkið síð- degis- og kvöldkaffi hjá okkur. Kristniboðsfélag kvenna Ráðskona og bílstjóri óskast í júlí og ágúst fyrir erlenda laxveiðimenn. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sol — 478“. Kar[manna{öt Fallegt úrval Sumarföt, alullarkambgarn kr. 1885 2320 Spariföt, regnbogamunstur, Lanierskainbgarn — 2230 Unglingaföt frá — 1250 Stakar buxur úr ýmsum efnum — 480 660 Stakar buxur úr ensku terrelyn — 880 Tweed — jakkar — 1090 Tweed — frakkar, mjög fallegir — 1490 1890 Rykfrakkar frá — 770 Elltima. Kjörgarði — Sími 22206. GÆDI STYRK HAGNAÐ fSARN h.f. 17270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.