Morgunblaðið - 30.04.1961, Síða 15

Morgunblaðið - 30.04.1961, Síða 15
I Sunnudagur 30. apríl 1960 MORGVNBLAÐIÐ 15 J Ráðsfefna menntamála ráSherra Evrópu UM MIÐJAN apríl Var haldin í Hamborg ráðstefna menntamála- ráðherra þeirra 16 ríkja, sem að- ild eiga að Evrópuráðinu eða hafa undirritað menningarsátt- mála þess. Fræðslukerfi og menningar- hefðir þessarar ríkja eru ólíkar é ýmsan hátt. Sérkennin ber að varðveita, en hins vegar eiga ríkin við sömu vandamál að glíma að því er varðar viðhorf, sem nútíminn skapar. Þessi varídamál þarf að leysa í sam- vinnu við þá, sem að fræðslu- málum starfa, og með hliðsjón af reynslu meðal annarra þjóða. Af málum, sem fjallað var um á ráðherrafundinum í Hamborg, má nefna: 1. Nauðsyn þess að veita fleiri hörnum en nú er tækifæri til að læra erlend tungumál, einkum með nútímaaðferðum, sem byggja á töluðu máli og veita skjótan árangur. 2. Bætt menntun og staða kenn sra. 3. Nýtt og nytsamara námsefni 1 framhaldsskólum, en nemend- um þar fer mjög fjölgandi. 4. Nýjar aðferðir til að velja nemendur í framhaldsskóla og leiðbeina þeim. 5. Nýtt námsefni og námsgrein- ar, sem valdar yrðu með aðstoð kennara og sniðnar eftir þörfum, sem ný þekking, einkum í vís- indum og tækni, hefur skapað. í hugfræðum verði lögð meiri áherzla á það, sem. Evrópuþjóð- unum er sameiginlegt. 6. Námskeið fyrir ungt fólk, sem lokið hefur skólanámi. 7. Betri hagnýting sjónvarps til að auðvelda mönnum að njóta tómstunda og til að efla menn- ingarlíf almennings. 8. Framhaldsnám háskóla- kandidata erlendis. Á ráðstefnunni í Hamborg voru teknar ákvarðanir um ým- is atriði, er miða að því að þoka ofangreindum málum áleiðis. M. a. var ákveðið að efna til funda Og námskeiða á vegum Evrópu- ráðsins, styrkja ferðir og auð- velda skipti á upplýsingum. Dr. Gylfi Þ. Gíslason sat ráð- stefnu menntamálaráðherranna af íslands hálfu, svo og Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri, sem einnig var á embættismannafund um fyrir og eftir ráðstefnu ráð- herranna. (Frétt frá upplýsingadeild Evr ópuráðsins). Ferðafélagið fer 2 sunmidagsferðir FERÐAFÉLAG íslands efnir til tveggja skemmtiferða á sunnu- dag, Reykjanesferðar og göngu- ferðar í Raufarhólshelli. Verður lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Aust- urvelli. í Reykjanesferðinni verður ek- ið um Grindavík út að Reykja- nesvita, gengið um nesið, vit- inn og hverasvæðið skoðað og í heimleið ekið um Hafnir og Keflavík. í Raufarhólshelli verð- ur gengið af Hellisheiðinni, en gengið þangað. Góltslípunfn Barmahlið 33. — Simi 13657. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 eidcr og unnusti hennar leikar- inn Alain Ðelon, komu nýlega í fyrsta skipti fram á leiksviði, jþó bæði séu frægir kvikmynda- leikarar. Svo mikið kapp lögðu þau á að fá tækifæri til að leika á sviði, að þau lögðu 15 millj. franka, tekjur Alains af mörgum ikvikmyndum í uppfærsluna, sem í allt kostaði 60 millj. franka. Sýningin var í París". Daginn fyrir frumsýninguna fékk Romy fcotnlangakast og var skorin upp í snarheitum. Þrem vikum seinna var hún orðin sæmilega hress og fór á frumsýninguna. Þar var hún á sviðinu í þrjár og hálfa iklukkustund. f hvert skipti sem hún kom út af sviðinu, virtist hún alveg að niðurlotum komin. En henni tókst samt að ljúka sýn ingunni og vann hjörtu áhorf- enda, sem klöppuðu í fjórar mín útur og kölluðu þau Alan fram 11 sinnum. LÍTIÐ í GLUGGANN /^f: ALSTURSTRÆTI 10 í fréttunum Gamla kúrekahetjan er farin að láta á sjá. f 30 ár er Gary Cooper búinn að leika hetjur í kvikmyndunum. En síðasta mán uðinn hefur hann lokað sig inni. konar spádómur um framtíðina. Árið 1963 er komið. Alsír er orð ið sjálfstætt ríki. Ferhat Abb- as er forseti hins nýja ríkis. í veizlunni, sem haldin er í tilefni sjálfstæðisins, er auðvitað M. Debré forsætisráðherra Frakka. Við borðið segir Ferhat Abbas við hann: — Er það ekki skrýtið SUMARSI N S Þetta knattspyrnulið frá Lux emburg er að því leyti sérstakt, að meðlimir bera nafnið Mond og er faðir og 10 synir hans, — Mér líður ekki vel, segir hann og ég vil fá að vera í friði. Hann hefur stöðvað upptöku þriggja kvikmynda sem hann var að að hugsa til þess að árið 1958 voruð þér æstur með „frönsku“ Alsír. — Já, segir Debré og kink ar kolli, en var það ekki snjallt hjá mér? Annars hefði ég aldrei orðið forsætisráðherra. ☆, Elísabet drottning á að fara í opinbera heimsókn til Ítalíu í sumar, sem kunnugt er. Og auð vitað vill hún koma við í Feneyj um. En hennar hátign verður að taka það með í reikninginn að hún getur ekki fengíð að njóta þess sem öðru ferðafólki í þess um sérkennilega bæ finnst skemmtilegast, að sigla eftir Canale Grande í gondóla. Og því þá ekki? Menn óttast að það Fundur nr. 300 í Genf Genf, 28. apríl (Reuter) í DAG var haldinn 300. fund urinn á ráðstefnu þríveldanna um bann við kjarnavopnatil- raunum hér í borg. Næsti fundur verður sennilega hald-1 inn á miðvikudaginn kemur. f sambandi við fundinn dag var tilkynnt, að aðalfull- trúi Mandaríkijanna, Arthur { Dean, mundi halda til Wash-i ington á sunnudag til skrafs og ráðagerða við ríkisstjórn- ina. Mun hann væntanlega dveljast vestra um nær viku skeið, en á meðan mun Char- les Stelle verða aðalformæl- andi Bandaríkjanna á ráð- stefnunni. Þá er það haft eftir vest- rænum fulltrúum hér, að brezki fulltrúinn, sir Mich- ael Wright, muni einnig halda heim til viðræðna við ríkis- stjórn Bretlands um helgina, en verða mættur aftur fyrir miðvikudagsfundinn. NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti 22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaðui Laugavegi 10 — Sími: 14934, á aldrinum 14 til 34 ára. Faðirinn er aftastur á myndinni. Hann var boxari hér áður fyrr, og er mik- ill íþróttaunnandi. Þetta er á- hugamannalið, allir vinna í verk smiðju og æfa á sunnudögum. En Mondfeðgarnir eru engir lið léttingar fyrir það, urðu nýlega nr. 2 í knattspyrnukeppni í Esch í Luxemburg. ☆ leika í. Gamli kúrekinn er hætt ur að hleypa yfir sléttuna. ☆. Þessi illkvittnislega saga geng ur í París núna. Það er nokkurs dragi að svo marga aðra göndóla og mótorbáta út á skurðinn, að hætta verði á að drottningar- bátnum hvolfi í gauraganginum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.