Morgunblaðið - 30.04.1961, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 30.04.1961, Qupperneq 24
VIÐEY sjá bls. 8. fUtírignmMa 96. tbl. — Sunnudagur 30. apríl 1961 Reykjavíkurbréf Sjá bls 13. Dvnamit er ekkert hættulegt! INNKEYRSLAN í Hafnar- fjörð að norðan niður hinn bratta og mjóa Reykjavíkur veg hefur ætíð verið mjög slæm. Feikileg umferð er um brekkuna, oft mörg hundruð bifreiða á dag, og þar að auki fara hinir stóru Hafnar fjarðarstrætisvagnar báðar leiðir til og frá Hafnarfirði um öngstrætið. Þessi aðalakvegur hefur verið svo þröngur, að heita má að strætisvagnarnir hafi sumsstaðar fyllt upp í göt- una og aðrir bílar orðið að skjóta sér til hliðar og bíða á meðan. Árekstrar hafa oft orðið í brekkunni og er hreinasta mildi að ekki skyldu hafa orðið þar stór- slys, því stundum hefur sézt glannalegur akstur niður brekkuna. Lagfæring- loksins Erfitt hefur verið um vik að lagfæra þetta, því að háir klettar hafa verið sitt hvorum megin við götuna Og þrengt að henni. Einnig standa gömul hús út í hana. Nú er loksins farið að hefj- ast handa um endurbætur og hefur að undanförnu verið unnið að því að sprengja burt klettana. Fréttamaður Mbl. var fyrir nokkru á ferð suður í Firði og tók Sveinn Þormóðs son þá þessa mynd af verka- mönnum sem voru að koma blýþungum netahlífum ofan á sprengistað. Litlu síðar var allt tilbúið til sprengingar. Fréttamanni Mbl. sem óvanur er að með- höndla sprengiefni þótti þeir fara óvarlega með dýnamitið. Þarna stóðu húsin allt í kring í aðeins 5 til 10 metra fjar- lægð. En verkamennirnir sögðu að þetta væri allt í lagi netahlífarnar hindruðu allt grjótkast. Dýnamit er ekkert hættu- legt, ef menn kunna að fara með það. — Við gætum staðið hérna, sagði einn, þar sem hann var í tveggja metra fjarlægð frá steininum. Hann færði sig þó aðeins lengra til og krana Framh. á bls. 23. Abreiffur settar á fyrir spreninguna. — Ljósm Þorm. Umfangsmikiil leiö- í Græniandshafi i angur i saiminnu við Þfóðverja I DAG leggur Ægir af stað í umfangsmikinn leiðangur í Grænlandshafi á vegum Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans. Megintilgangur Mœðiveiki Miðdölum Komið hefir í ljós við rannsókn á lungum á Tilraunastöðinni að Keldum að kind hafði gengið með þurramæði að Skörðum í Miðdölum í Lalasýslu. Talið er líklegt að kindin hafi sýkst fyr ir nokkrum árum. Hér er um að ræða fjárskipta hólf, sem nær úr Miðdölum yfir Hnappadal og Mýrasýslu. Víð rannsókn hefir ekki fund i ist fleira veikt fé að en þessi eina kind. Radlótalsamband við Akranes þessa leiðangurs er að rann- saka útbreiðslu og magn á karfaseiðum, með sérstöku til liti til staðsetninga á megin gotsvæðum karfans. Leiðangurinn er farinn í sam- vinnu við Þjóðverja, sem þegar eru lagðir af stað á rannsóknar- skipi sínu Anton Dohrn. Verka- skiptingu er þannig hagað, að Ægir á að annast rannsóknirnar á öllu Grænlandshafi, nánar til- tekið norðan frá Kögri suður und ir Hvarf á Grænlandi og þaðan austur undir Reykjanes. Anton Dohrn annast rannsóknir á svæð- inu þar fyrir sunnan og austan ( allt suður á 50. breiddarbaug og austur undir Færeyjar). Um borð í báðum skipunum verða notuð sams konar rann- sóknartæki, svo gögnin verða sambærileg. Jafnhliða karfarannsóknunum Skörðum ver®a gerðar dýrasvifsrannsókn- i ir, sjórannsóknir, síldar leitað og plöntusvifs-rannsóknir fram- kvæmdar á hluta leiðangursins o. fl. Leiðangurinn allui mun taka um 4 vikur, en ætlunin er að bæði skipin hittist í Reykjavík einu sinni á tímabilinu til að menn geti borið saman bækur sínar. Frá Fiskideild taka 6 menn þátt í leiðangrinum, þeir fiski- fræðingarnir dr. Jakob Magnús- son, sem er leiðangursstjóri, og mag. scient. Ingvar Hallgríms- son, og auk þeirra 4 aðstoðar- menn. Leiðangursstjóri á Anton Dohrn er dr. Adolf Kotthaus. Skipstjóri á Ægi er Jón Jónssön. Hótel Saga í BændahÖllinn]' Þrjú þús. fermetra gólfteppi VEFARINN h.f. er nú aff búa sig undir að vefa teppi í nýja hóteliff í Bændahöll- inni. Áætlaff er aff teppi þurfi á tæpl. þrjú þús. fer- metra gólfflöt og mun þetta vera stærsta gólfteppapönt- un, sem afgreidd hefur ver- iff hér á landi. í gólfteppin verffur ofiff merki hótelsins H.S., en en hóteliff mun eiga aff heita Hótel Saga. Hefur aff undan förnu veriff unnið aff því aff útbúa mynsturkortin fyrir 'þennan vefnaff. í grunninn verffa teppin í veitingasöl- unum vínrauff, blágræn í göngum og grábrún í her- bergjum, og mynstur síffan í öffrum lit. f teppunum verff ur íslenzk ull, nema hvaff í botni er júta og bómull, eins og venjan er, en þaff er innan viff 5% af efni. Mikil síld Akranesi 29. apríl. 1 Hellingur af síld barst hingað til Akraness í nótt og í dag. Hátt á 6. þúsund tunnur af fimm bátum. Höfrungur II og Harald- ur höfðu 1600 tunnur hvor og Höfrungur I með 550 tunnur. í nótt lönduðu tveir bátar hér full fermi af bræðslusíld. Voru það Heiðrún og Sæljónið. M. s. Vatnajökull lestaði hér 14000 öskjur af freðfiski. Hér er og Arnarfell og losar áburð. Unnið er nótt og dag hér á staðn. um. Oddur. Þrjðskuiegt þolgæöi UNDANFARIÐ hefir verið unnið i að uppsetningu radíótalsambands Góður fiskaflj Akranesi 29. apríl. Tvö hundruð lestir fisks bár- ust á land af 18 bátum í gær. Aflahæstur var Sigurður AK með 26 lestir. Afli hjá trillun- um var afar misjafn í gær. Tveer hæstu fiskuðu um 2000 kg. hvor sú lægsta 200 kg. Oddur. milli Akraness og Reykjavíkur og hefir það nú verið tekið í notkun. Gefur það möguleika fyrir 24 talrásum. Áður en radíó- sambandið var tekið í notkun voru alls 10 línur beint milli Akraness og Reykjavíkur en fjölgar nú upp í 17 talrásir og mun það fullnægja vel þörfinni fyrst um sinn. Með þessari fjölg- un talsambanda ætti afgreiðslan að geta gengið mikum mun fljót- ar, ekki hvað sízt fyrir það að sambandið er nú miklu betra en áður. Oddur. Dœmdur í 172.500 kr. sekt SKIPSTJÓRINN á togaran- um Starella, sem tekinn var að ólöglegum veiðum við Geirfuglasker s.l. miffviku- dag var í gær dæmdur í Vest mannaeyjum í 172.500 kr. sekt og afli og veiffarfæri gerff upptæk. Skipstjóri áfrýjaði dóminum þegar til Hæstaréttar, en hélt síðan með skip sitt á veffiar á ný. EINKASKEYTI til Mbl. frá Páli Jónssyni, kaupmannahöfn 29. apríl. — Dagens Nyheder skrifar í dag, aff Jörgen Jörgensen mennta- málaráffherra óski eftir aff af- hending handritanna geti fariff fram í júní nk., en þaff verffi eng an veginn framkvæmanlegt ef þjóffaratkvæffagreiffsla fari fram um máliff. Ennfremur kann þá aff verffa stafffest, aff frumvarpiff um afhendingu handritanna feli í sér eignanám á eignum háskól- ans. Ef svo verffur er hægt aff krefjast þess aff lyktum má.lsins verffi frestaff til næsta þings. Allar líkur benda til þess, að þjóðaratkvæði muni fara fram Andstaðan gegn afhendingunni virðist mun sterkari en ríkis- stjórnin vænti, — því að hennar gætir einnig mjög í röðum stjórnarflokksmanna. Jafnaðarmannablaðið „Demo. kraten“ í Árósum er afar gagn- rýnið í skrifum sínum. Það segir til dæmis, að íslendingar hafi beitt sömu aðferðum í handrita- málinu og við lausn fiskveiðideil unnar — þ.e.a.s. þrjóskulegu þol- gæði og skákað í skjóli þesg sem þeir telja sinn augljósa rétt. Sannleikurinn er sá, segir blaðið, að flutningur handritanna frá ía landi til Danmerkur bjargaði þeim frá glötun. B.S.R.B. tekur ekki þátt í hátíðahöldunum ÞAR SEM ekki hefir náðst eining höld í Reykjavík 1. maí tekur Bandalag og bæja engan þátt í þeim. Andrés G. Þormar, Eyjólfur Jónsson, Baldvinsson, Júlíus Bjömsson, Magnús Sigurður Ingimundarson. um ávarp og hátíða- starfsmanna ríkis Guðjón B. Eggertsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.