Morgunblaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 9
r Sunnudagur 30. aprll 1950 MORGVNBLAÐIÐ 9 Fermingar í dag HÁTEIGSPRESTAKAIX Ferming í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. (Séra Jón Þorvarðsson) Stúlkur: Anna Kristinsdóttir, Eskihlíð 16 Amþrúður Stefánsdóttir, Drápuhlíð 40 Auður Gunnarsdóttir, Barmahlíð 53 Agústa Sigurgeirsdóttir, Stangarholti 2 Birgit Margareta Tryggvadóttir, Skip- holti 42 Erna Sigríður Gilsdóttir, Drápuhlíð 31 Guðný Grendal Magnúsd., Grænuhl. 7 Guðríður Júlíana Guðmundsdóttir, Bólstaðarhlíð 35 Hildur Björg Halldórsd., Háteigsv. 40 Hulda Guðrún Þórólfsd., Drápuhlíð 35 Ingibjörg Hrund Bjömsd., Skipholti 12 Ingibjörg Nanna Norðfjörð, Kjartans- götu 6 Kristín Sigurgeirsdóttir, Skaftahlíð 9 Lilja Elsa Sörladóttir, Hörgshlíð 2 — Tíminn og vatnið Framh. af bls. 3. um hversu trúlega þýðandinn hefur fylgt frumtextanum. En Ijóðin virðast alla vega eðlileg — fullkomlega eðlileg og eðli- legur hlýtur Steinn Steinarr að hafa verið. Hann vísaði á bug öllum tilfinningasvikuan Og sló miskunnarlaust til fánýts hátíð- leika. — Fljótt á litið virðist Steinarr fyrst koma fram sem nýskapandi í síðustu bók sinni — fimmta ljóðasafninu, sem út kom eftir hann og hafði að mottó hin frægu orð Archibald Mac- Leish — a poem should not mean but be. Listin fyrir listina? Svo ein- falt er það ekki. Menn geta snú- ið orðum Mac Leish dálítið við og sagt — aðeins ljóð, sem er, hefur einhverja þýðingu. Slæmt áróðursljóð veikir málstaðinn í stað þess að styrkja hann. I>að er gamall sannleikur, en því mið- ur virðist nauðsynlegt að endur- taka hann. Þróunin í skáldskap þessa höf- undar er athyglisverð. Hann lézt 49 ára gamall og slapp við að Stíga í sín eigin spor — eins og Olaf Bull. Margt væri fýsilegt að ræða í þessu sambandi en rúmið leyfir það ekki. Aðeins eitt sýnishom að lokum — sýn- ishorn sem mér virðist gefa góða hugmynd um hið beizka háð höf- undarins. Málæði konunga og annarra opinberra ,,höfðingja‘' hefur í eitt skipti fyrir öll verið lýst — „Abessiniakeisaren heiter Negus Negusi og Negus Negusi seier: Bololala Alle som tenkjer pá landsens vej nyt á höyre Negus Negusi tala. Og ærlig tala er alle t fiendar af landet som ikkje höyrer pá Negus Negusi tala. Eg er Negus Negusi seier Negus Negusi, ( eg er Negus Negusi, Boloala". A Þetta ljóð mælir á beztan hátt jneð bókinni. Að mínu áliti er „Pa veglaust hav“ athyglisverð- asta ljóðaúrvalið, sem Ivar Org- land hefur gefið okkur frá sögu- eyjunnL Nanna Dýrunn Björnsd., Háteigsv. 14 Sigríður María Sigurðard., Háteigsv. 20 Sigrún Jarþrúður Jóhannsdóttir, Kringlumýrarveg 29 Soffía Guðrún Johnson, Miklubraut 64 Svanhvít Hallgrímsdóttir, Hvassal. 18 Þóra Haraldsdóttir, Háteigsveg 48 Þórunn Helga Hauksdóttir, Barmahl. 48 Drengir: Ásbjörn Karlsson, Meðalholti 17 Birgir Þórisson, Eskihlíð 29 Björn Antonsson, Flókagötu 61 Emil Ágústsson, Barmahlíð 1 Guðmundur Þorsteinsson, Blönduhl. 2 Hannes Pétursson, Stórholti 21 Hans Sætran, Eskihlíð 20A Jón Þorgeirsson, Barmahlíð 52 Kristinn Gústaf Kristjánsson, Ból- staðarhlíð 28 Sigurður Örn Kristjánsson, Skaftahl. 15 Þorkell Jónsson, Bólstaðarhlíð 25 HÁTEIGSPRESTAKALL Ferming í Dómkirkjunni kl. 2 e.h. (Séra Jón Þorvarðsson) Stúlkur: Bertha Steinunn Pálsdóttir, Höfn við Kringlumýrarveg Björg Árnadóttir, Hörgshlíð 10 Erla Jóra Hauksdóttir, Guðrúnarg. 5 Guðbjörg Helgadóttir, Mávahlíð 20 Guðrún Ölöf Þorbjamard., Mávahlíð 45 Guðrún Þorgilsdóttir, Eskihlíð 22 Hildur Jóhanna Pálsdóttir, Drápuhl. 39 Kolbrún Finnsdóttir, Hvassaleiti 26 Marta Gunnlaug Rebekka Magnús- dóttir, Hvassaleiti 26 Matthildur Björnsdóttir, Grænuhlíð 6 Nína Ásgeirsdóttir, Skipholti 38 Olga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Barmahlíð 42 Sigrún Guðlaugsdóttir, Barmahlíð 54 Sigurbjörg Ölafsdóttir, Mávahlíð 11 Svanhildur Svavarsd., Selvogsgrunni 16 Valgerður Ása Magnúsd., Drápuhlíð 38 Drengir: Ámi Þór Árnason, Blönduhlíð 22 Baldur Björn Borgþórsson, Barmahl 16 Björn Sigurðsson, Ásvallagötu 24 Björn Sævar Baldursson, Skála 4 við Háteigsveg Gísli Jens Friðjónsson, Grettisg. 63 Guðmundur Ölafsson, Eskihlíð 22 Guðmundur Zophusson, Mávahlíð 13 Halldór Rúnar Guðmundsson, Stigahl. 8 Harry Eric Jóhannesson, Mávahlíð 12 Jón Friðberg Hjartarson, Drápuhl. 37 Magnús Þórðarson frá Ölafsvík, Skipa sundi 84 Pétur Einarsson, Álfhólsv. 39B, Kóp. Ragnar Ölafsson, Drápuhlíð 34 Þórhallur Borgþórsson, Miklubraut 86 Örn Öglir Hauksson, Guðrúnarg. 5 LAUGARNESKIRKJA Ferming kl. 10,30 f.h. (Séra Garðar Svavarsson) Stúlkur: Alfheiðúr Erna Jónsdóttir, Skúlag. 78 Elísabet Ölafsdóttir, Skipholti 40 Droplaug Margrét Kjerúlf, Skúlag. 80 Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir, Suður- landsbraut 13C Guðný Harpa Kristinsdóttir, A-gata 1A við Breiðhólsveg Guðrún Bogadóttir, Austurhlíð við Reykjaveg Ragna Bogadóttir, Austurhlíð viö Reykjaveg Pálína Sólbjört Egilsdóttir, Sogamýr- arbletti 41 við Háaleitisveg Sigríður Jónsdóttir, Garðsenda 3 Sigrún Einarsdóttir, Miðtúni 78 Sigrún Guðmundsdóttir, Bugðulæk 12 Stefanía Vilborg Sigurjónsdóttir, Austurbrún 33 Valgerður Björnsdóttir, Kirkjuteig 14 Drengir: Baldur Jónsson, Selvogsgrunni 26 Bergþór Guðjónsson, Samtúni 6 Grétar G. Bernódusson, Laugarnes- kamp 60 Guðjón Hjörleifur Finnbogason, Silfurteig 3 Guðmundur Jens Þorvarðarson, Hof- teig 52 Gunnsteinn Skúlason, Heiðargerði 19 Helgi Gíslason, Hraunteig 22 Hilmar ivarsson, Höfðaborg 33 Júlíus Hafstein, Kirkjuteig 27 Magnús Öskarsson, Austurbrún 35 Ölafur Guðmundsson, Selvogsgr. 31 Ömar Hjörleifsson, Kleppsveg 4 Pétur Jónatan Þórsson, Kaplaskjóls- vegi 53 Rúnar Arason, Laugateig 16 Sigjón Þórhallsson, Höfðaborg 56 Sævar Karl Ölason, Laugamesveg 62 XJlfar Örn Harðarson, Hólsveg 16 Hróðmar Vignir Benediktsson, heima- vist Laugamesskólans Þorsteinn Sigurjónsson, Höfðaborg 51 LANGHOLTSSÓKN Ferming í Laugarneskirkju kl. 2 e.h. (Séra Árelíus Níelsson) Stúlkur: Anna Helgadóttir, Ljósheimum 8 Auður Kjartansdóttir, Grundarg. 28 Benedikta Jónsdóttir, Hálogalandi Guðrún Björk Jónasd., Skeiðarv. 149 Guðrún Vilhjálmsdóttir, Akurgerði 46 Halldóra Kristín Sigurðard., Hjallav. 33 Hrafnhildur Kr. Öladóttir, Hjallav. 58 Ingunn Pétursdóttir, Bólstaðarhlíð 7 Oddný Guðfinna Guðmundsdóttir, Kambsveg 22 Petrína Ragna Pétursdóttir, Ásgarði 47 Ragnheiður Árný Magnúsdóttir, Bú- staðaveg 4 Sjöfn Ragnarsdóttir, Flókagötu 43 Sigurborg Sveinbjömsd., Ásgarði 143 Sigrún Hrefna Guðmundsdóttir, Snekkjuvogi 12 Drengir: Bergþór Konráðsson, Gnoðarv. 34 Bjarni Hjaltested Þórarinsson, Hlunna vogi 9 Eggert Ágúst Sverrisson, Gnoðarv. 86 Eysteinn Öskar Jónasson, Álfh. 72 Frímann Sigurv. Vilhjálmsson, Suð- urlandsbraut 83 Guðmundur Magnússon, Heiðarg. 55 Guðmundur Júlíus Þórðarson, Álfh. 66 Finnbogi Kr. Þórsson, Bergþórug. 20 Halldór Jónasson, Skeiðarvogi 147 Halldór Jón Sigurðsson, Kleppsv. 90 Hallur Skúlason, Brúnavegi 8 Jón Páll Sigurjónsson, Sólheimum 38 Jón sÞorgrímsson, Nóatúni 25 Jósef Gunnar Ingólfsson, Njörvas. 11 Kristján Svansson, Framnesv. 63 Leifur Jónsson, Alfheimum 44 Magnús Björgvin Gunnarsson, Bú- staðavegi 107 Ólafur Sig. Tómasson, Skeiðarv. 77 Ragnar Harðarson, Álfheimum 64 Sigurdór Stefánsson, Suðurlbr. 87 Sigurkarl Sigurbjörnsson, Langh.v. 87 Þórarinn Tyrfingsson, Asvegi 10 Þórarinn Klemenzson, Hjallavegi 1 Fermingarskeyti sumarstarfsins í Vatnaskógi og Vindáshlið verða af- greidd þá sunnudaga sem fermt er á eftirtöldum stöðum: K.F.U.M & K. Amtmannsstíg 2B, Kirkjuteigi 33, Langagerði 1 og Drafnarborg kl. 10—12 og 1—5. Nánari uppl. í skrifstofu K.F.U.M. & K. Stjórnirnar. Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2-20-20 Kápur — Kápur Nýtt úrval. £ •roS Dragtir — Dragtir Ný sending. £roó Poplínkápur Ný sending. £ •roS Kvenhattar Tökum fram á mánudag glæsilegt úrval af höttum. £ Hafnarstræti 4 — Sími 13350. Kápuefni Kjólaefni ClroS Týsgötu 1 — Sími 11933. H árgreiðsluvörur mikið úrval. Halldór Jóvtsson h.f. heildverzlun Hafnarstræti 18 — Símar 12586 og 23995. HRINOUNUM. \CjÍ(jUtp^XCC m FERMINGARSKEYTI SKATANNA O P I Ð 10-5 Vitt móttaka í: Langholtskirkju — Laugarnes- skólanum — Skátaheimilinu við Snorrabrau — Bakhús Menntaskólans (Fjósið).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.