Morgunblaðið - 03.05.1961, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.05.1961, Qupperneq 1
24 síðui' ■ ri8. árgangur 97. tbl. Miðvikudagur 3. maí 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsina Handrifafundur Studenferforening- en í gœrkvöldi; ) Harðar \ umrœður engin ályktun , EINS og skýrt hefur ver- ið frá í fréttum, efndi Studenterforeningen í Kaupmannahöfn til um- ræðufundar um hand- ritamálið í gærkvöldi. Sigurður Líndal, sem sótti fund þennan fyrir Morg- unblaðið símaði eftirfar- andi frétt í nótt, en þá var fundinum nýlokið: Fundur Studenterforening- en var geysifjölmennur. llm- { ræður voru harðar og skoðan-1 ir manna skiptar á málinu.i íslendingar i Höfn fjölmenntul Framh. á bls. 23. t Verkfallið í Grímsby að leysast? Engán samuð með því hjá almenníngi Samfal við Þórarin Olgeirsson MORGUNBLAÐIÐ átti í gær son, aðalræðismann íslands í viðtal við Þórarin Oigeirs- Reiðubúnir til samstarfs — ef Tshombe verður látinn laus LEOPOLDVILLE, 2. maí fReut- er) — Héraðsstjómin í Katanga hefur sent Sameinuðu Þjóðunum tilmæli um að gangast fyrir því að Moise Tshombe, forsætisráð- herra stjómarinnar verði látinn laus þegar í stað, en hann hefur verið í haldi í Coquilhatville sið ustu sex daga, Stjórnin í Katanga hefur enn- fremur óskað eftir því við Sam- cinuðu Þjóðirnar, að þær gang- Ist fyrir nýrri ráðstefnu stjórn- málaleiðtoga í Kongó, þar sem tr.yggt sé, að allir þátttakendur séu jafn réttháir. Segir stjórnin, eð þegar Tshombe hafi verið lát- inn laus, sé hún reiðubúin til •amstarfs um að framkvæma á- •etlun Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna frá því 21. febrúar sl. Framh. á bls. 23. Grimsby og umboðsmann FÍB, og spurði hann nokk- urra spurninga um verkfall | yfirmanna á Grimsby-togur- um. — Eru líkur fyrir því að verkfallið sé að leysast? — Það bendir margt til þess, að farið sé að losna eitthvað um það. Deiluaðilar eru a.m.k. farnir að tala sam an, og það er ekki útilokað, að verkfallið gæti leystst í kvöld. — Er félag yfirmanna með Dennis Welch í fararbroddi eitt- hvað sáttfúsara nú en áður? Framhald á bls. 3. Mynd þessi var tekin í Grims sem Kggja bundnir í höfn by fyrir nokkrum dögum. vegna verkfallsins, sem nú Sýnir hún nokkurn hluta hefur staðið i nær heilan hinna 170 Grimsby togara mánuð. Reynt að leysa Crimsbydeiluna með leynd Einkaskeyti til Mbl. frá London, 2. maí. í DAG var gerð með leynd í London tilraun til þess að binda endi á verkfallið í Grimsby. Ritari félags fiskkaupmanna í Grimsby, Graham G. Cann, sat fund með verkfallsnefndum fé- Iags yfirmanna á togurum í Grimsby og sambands vélamanna. Cann átti ennfremur við ræður við fulltrúa félags togaraeigenda í Grimsby, en neitaði með öllu að láta nokkuð uppi um við- Frh. á bls. 2 Welch segist ekki gefast upp Segir íslendinga snúa upp á skott brezka Ijónsins MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær tal af Dennis Welch, kapteini, formanni Félags yfirmanna á togurum í Grimsby, og lagði fyrir hann ýmsar spurningar. — Stinga svör hans í stúf við1 álit Þórarins Olgeirssonar og annarra á ástandinu í Grimsby, eða a.m.k. lét hann ekki nokkurn bilbug á slr finna. Víðtalið fer hér á eftir: ★ Engar samkomulags- horiur — Haldið þér, að sam- komulag náist bróðlega í deilu félags yðar og togara- eigenda? — Nei. — Teljið þér þá engar horf ur á, að verkfallinu Ijúki innan fyrirsjáanlegs tíma? — Nei, það geri ég ekki, en ég veit hins vegar, að togara- eigendur eru vonbetri en við um lausn deilunnar. — Teljið þér,. að samkomu- lag náist ekki, nema íslenzk- um togurum verði bannað að landa í Grimsby? — Slíkt bann er algert skil yrði af okkar hálfu fyrir sam komulagi, absalútt! — Setjum samt svo, að sam komulag yrði um öll önnur atriði, þið fengjuð launa- hækkun, lengri hvíldartíma o. s. frv., en íslenzkum tog- urum yrði leyft að landa. Mynduð þér álíta verkfallið misheppnað að öllu leyti, ef þetta eina atriði yrði undan- skilið, en látið eftir ykkur í öðrum? Nú hló Welch kuldahlátri. — Jó, auðvitað væri verk- fallið þá gersamlega mis- heppnað. Löndunarbannið er hið eina, sem okkur skiptir máli. Hér er ekki um að ræða um hálfan sigur, heldur allan sigur eða algert tap. Sigurinn er okkar megin. — Hvernig er andrúmsloft- ið meðal almennings? Hefur Framhald á bls. 23. * v

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.