Morgunblaðið - 03.05.1961, Síða 5

Morgunblaðið - 03.05.1961, Síða 5
MORGVNBLAÐIÐ 5 f Miðvikudagur 4. maí 1961 MENN 06 = MALEFN!= MYND þessi er af Jörgen Jörgensen, menntamálaráð- herra Dana, í ræðustól í ræðustól í danska þinginu. Jörgensen var fyrst þing- ! I maður 1929 og þá fyrir Frid- riksborgar amt. Árið 1935 varð hann þingmaður fyrir Kaup- mannahafnar amt og var hann 3. varaforseti þingsins í 10 ár, frá 1947—57. Formaður þing- flokks radikalaflokksins var hann frá 1934—35 og 1945—57. | Hann varð menntamálaráð- j herra 1935 og gegndi því em- ; bætti til 1942, í stjórn Scaveni- usar 1942—45 var hann inn- anríkisráðherra. Jörgensen var ríkisendurskoðandi 1953— 57 og hefur verið menntamála ráðherra í stjórn H. C. Hansen frá 1957. Hann var í utanríkis- málanefnd fram til 1957 og í þingnefndinni, sem tók þátt í samningunum um Suður-Slés- vík í London 1948. Fulltrúi var hann í Norðurlandaráðinu frá , 1952—57 og í stjórn Det ! danske Selskab og Norræna- f félagsins. í í stjórn Rask-örsted sjóðs- ins var hann 1948—57 og for- maður skólaráðs Krogerúp lýð háskólans 1946 og í skólaráði Askov lýðháskólans 1952—54. Jörgensen er bóndasoniur, fæddur í Kornerup 1888. Fað- ir hans var Niels Jörgensen, bóndi þar. Jörgen Jörgensen lagði stund á Iandbúnað og stundaði nám við Vallekilde lýðháskólann og Tune búnað- arskólann. Hann kvæntist ár- ið 1917 og er kona hans Ester, bóndadóttir. Það sama ár varð hann ráðsmaður á Hule Mölle gárd og gegndi því starfi til 1923, en þá varð hann ráðs- maður á Bispegárden við Lejre, en af því starfi lét hann ekki fyrr en 1957. Áður en Jörgensen var kjör- inn á þing átti hann sæti í ýms um nefndum, var t.d. formað- ur stjórnar lýðháskólans í Hróarskeldu og hreppsnefnd- ar Outsted-Allerslev. SXm*, 24115 SENOIBÍLASTÖOIN íbúð Hjón með 3 ungbörn óska eftir 2—3 herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 16854. Barnavagn vel með farinn óskast keyptur. Sími 50254. Ráðskona óskast frá 14. maí. Uppl. í síma 34810 milli kl. 7%— 8Vi næstu kvöld. Girðingarefni og efni í trégirðingar fyrir liggjandi. Húsasmiðjan Súðavogi 3. Sími 34195. Blússur og alls konar nýr og not- aður kven- og barnafatn- aður til sölu á gjafverði næstu daga, Rauðalæk 2, 3. hæð. íbúð (gott eldhús og 1 eða 2 herb.) til leigu í góðu húsi. Uppl. bréf sendist strax til afgr. Mbl., merkt „Barn- laus — 1938“. — En vina mín, ég er alltaf svo — Þau eru meira vesenið þessi heimilisstörf. — Hvernig þá? — Þegar maður gerir þau, tek ur enginn eftir því, en þegar maður gerir þau ekki, sjá það allir. ★ í skýrslu um bruna stóð: — Leigjandinn var að leita að leka á gasleiðslunni með logandi eldspítu og fann h^fin. ★ — Við fáum fryst hænsni í há degismat. — Já, ég vil bara segja, að ég vil heldur steikt hænsni með kartöflum og grænum baunum. ★ Hún kom inn í verzlun og sagði við afgreiðslustúlkuna: — Vilduð þér ekki vera svo vænar, að hjálpa mér að finna fallega afmælisgjöf? — Er það kannske handa eigin manni yðar? — Nei, svaraði konan, það er frá honum. ★ — Lánaðu mér 10 krónur, ég gleymdi peningaveskinu heima. — Ef konan þín skyldi finna það? — Það er allt í lagi. Það “ru engir peningar í því. hrifinn af stórum stúlkum! Skoti var í utanlandsferð og kom m.a. til Noregs. Dag einn kom hann niður í forsal hótels ins og sagði við dyravörðinn: — Getið þér skipt einum shill ing fyrir mig — ég ætla út að verzla. Loftleiöir h.f.: — Þorfinnur Karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 08:00. — Snorri Sturluson er væntan- legur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Stafang- urs og Oslóar kl. 08:00. — Leifur Eiríks son er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh. og Osló kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld og fer sömu leið kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2), Hellu, Húsavíkur, isafjarðar og Vestmannaeyja (2). — Á 'morgun: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2) og Þórs hafnar. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í N.Y. — Dettifoss fór frá Rvík í gær til Grundarfjarðar, Stykk- ishólms og Faxaflóahafna. — Fjallfoss fór frá Hamborg 29. f.m. til Rostock. — Goðafoss er í Halden. — Gullfoss fór frá Kaupmh. í gær til Hamborgar. — Lagarfoss fór frá Hull í gær til Hamborgar. — Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss er á leið til Rotterdam. — Tröllafoss er á leið til N.Y. — Tungu- foss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Rvík. — Esja kemur til Rvíkur árd. í dag. — H^j-jólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyr ar. — Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Sölvesborg. — Askja er í Barcelona. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Ölafs- vík. — Vatnajökull fór frá Vestmanna- eyjum 27. f.m. til Hamborgar. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Rotterdam. — Arnarfell, Jökul- féll og Dísarfell eru í Reykjavík. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. — Melgafell er í Ventspils. — Hamrafell er væntanlegt til Hafnar- fjarðar á morgun. Læknar fiarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Hall dör Arinbjarnar). Grimur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Benjamínsson frá 3. maí til 10. maí (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Ófeigur J. Ófeigsson fram í júlí. (Jónas Sveinsson fyrst í hálfan mán. síðan Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson. Hverfisg. 106. sími Þórður Þórðarson til 17. maí (Jón Hannesson, Austurbæjarapóteki). tíLÖÐ OG TÍMARíT Frímerki, tímarit fyrir frímerkja safnara, aprílhefti 1961, er nýkomið út. Af fjölbreyttu efni þess má nefna ritstjórnargrein, ,,Efst á baugi“, sem fjallar um ýmis vanda- og deilumál frímerkjasafnara, svo sem núverandi deyfð 1 frímerkjasöfnun, verðlagningu og klúbbsarfsemi. Þá er 5. greinin 1 fræðslubálknum „tslenzk frímerki“, þar sem vandlega er rakin saga ísl. frímerkjaútgáfu, grein um frímerkja uppboð, grein um tegundasöfnun og samdrátt hennar eftir F. Ösetrgaard, fréttir um ný frímerki, ritfregn um verðlista, ,,frímerkjamarkaðurinn“ og þátturinn „Á víð og dreif“. — Ritstj. og ábyrgðarmaður „Frímerkis'* er Þórður Guðjohnsen, stud jur. Samtíðin, maíblaðið er komið út: — Forustugreinin er um rafeindaheilann, hina nýju undravél, sem breyta mun öllu skrifstofuhaldi nútímans. Freyja skrifar kvennaþætti. Þá er smásaga eftir Steinunni Eyjólfsdóttur. Grein um Louis Armstrong. TJr ríki náttúr- unnar eftir Ingólf Davíðsson. Öttumst ekki dauðann, eftir dr. Joshua Lieb- mann. Hversu hugrakkur ertu? Skák- þóttur, bridgeþáttur o. fl. Óska eftir 3ja herb. íbúð frá 14. maí. Sig. A. Magnússon, í sírna 16578 kl. 5—8 e.h. Vil kaupa barnaþríhjól (stærri gerð) Uppl. í síma 24666. Peningalán óskast, 30—40 þús. kr. £114 ár. Tilb. sendist Mbl. fyrir 7. maí merkt „Örugg trygg ing — 1936“ Óska eftir að koma 10 ára dreng á gott sveitaheimili. — Góð meðgjöf. — Uppl. í síma 23283. Svamp—svefnsófar nýir á aðeins kr. 2500.— Tízkuullaráklæði. — Póst sendum — Lánum. Sófa- verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Iðnnám — Keflavík Getum bætt við 2—3 nem- um í járniðnaði. Vélsmiðja Njarðvíkur hf. Sími 1750. Enska Enskur Háskólaborgari get ur bætt við sig nokkrum nemendum í einkatíma, — Uppl. í síma 37073 frá 6 e.m. A T H U G I Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Prjónavél Elite Diamant nr. 5 til sýn- is og sölu í Drápuhlið 44, uppi. Sími 12074. Keflavík Vil taka 2—3 menn í fæði. Uppl. í síma 1253. íbúð óskast Hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2 herb. íbúð í Austubænum. Uppl. í síma 14485 frá 9—6. 4ra herb. íbúð til leigu yfir sumarmánuð- ina (maí—okt), húsgögn og eldhústæki geta fylgt. Uppl. í síma 34856. Til sölu einbýlishús Laust strax. Góðir greiðslu skilmálar. Uppl. í síma 13011. Góð 2 herbergi og eldhús til leigu £ Gufu- nesi. Sími 32000. Mótatimbur Vil kaupa notað mótatimb- ur, hreinsað eða óhreinsað. Tilboðum sé skilað á afgr. Morgunblaðsins merkt: — „1927“. Zig—Zag saumavél til sölu, einnig afgreiðslu- borð. Selst ódýrt. Uppl í síma 15166. Herbergi með innbyggðum skápum og húsgögnum óskast Uppl í síma 22150. Ráðskona óskast á gott heimili £ Árnessýslu hátt kaup. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnudag merkt „Ráðs- kona — 1928“ Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550— Húsgagnavinnustofa Sig- hvatar Gunnarssonar Hverf isgötu 96. — Sími 10274. Volkswagen ‘58—‘59 lítið ekinn óskast keyptur milliliðalaust. Tilb merkt „Staðgreiðsla—1548‘ sendist Mbl. fyrir laug- ardag. íbúð óskast til leigu 2 til 3 herb. og eld hús, til greina kæmi hús- hjálp eða barnagæzla. Uppl £ síma 18939. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast helzt nálægt Kapla- skjólsvegi. Pullri reglusemi heitið. Tilb. merkt „S. O. S. — 1935“ sendist Mbl. fyrir 6. þ.m. MiIIiveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrðar. Brunasteypan sf. Sími 35785.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.