Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3. mai 1961 MORGVNBLAÐ1B 9 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýju húsi í Laugarnesi. 2ja herb. góð kjallaraíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. stór kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sérhiti sérinng. 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavog. — Sérhiti. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 1 herb. í risi í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Sérinng. Bílskúrsrétt indi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi í Laugarnesi. 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt stórum bílskúr í Hlíðunum. Einbýlishús 5 herb. í Smáíbúð arhverfinu. Einbýlishús 8 herb. í Smá- íbúðarhverfinu. Útb. kr. 150 þús. Skipti óskast á 4ra herb. íbúð í nýju húsi í Reykjavík — fyrir góða 3ja—4ra herb. íbúð í Keflavík. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. 2Ja herb. íbúðarhæð við Laugaveg og Baldursgötu. 3ja herb. íbúðir við Háagerði, Barmahlíð, Framnesveg, — Gnoðarvog, — Lönguhlíð, Laugarnesveg Nýlendugötu. 4ra herb. góð íbúð í Norður- mýri, Háagerði, Ránargötu, Framnesveg, Sólheima, — Stóragerði, Goðheimum, — Alfheimum, — Barmahlíð, Eskihlíð, Mávahlíð, Snekkju vog, Grundarstíg, I>órsgötu, Laufásveg, Heiðargerði. 5 herb. íbúðir við Sigtún, — Bólstaðarhlíð, Barmahlíð, Gnoðarvog, Skipholt, og Kleppsveg og einbýlishús víða í bænum. / smiðum 2ja herb. íbúðir við Klepps- veg. 3ja herb. íbúðir í Heimunum. 4ra herb. íbúðir í Heimunum. 5 herb. íbúðir í Heimunum og á Seltjarnarnesi. Þessar íbúðir seljast tilbúnar undir tréverk eða lengra. komnar. Til leigu € k*rb. einbýlishús og 3ja herb. íbúð með húsgögn- um. MARKADIIRINIU Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Sími 10422. Steingirðingar og handriÖ frá Mosaik er það heppileg- asta og ódýrasta, sem völ er á. MOSAIK H.F. Þverholti 15. Sími 19860, 10775 Ti! sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Kársnesbraut. Sér inngang- ur. Bílskúr. Góðir greiðslu- skilmálar. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúð á fallegum stað við Melabraut. Tilbúin und- ir tréverk. Góð áhvíiandi lán. 3ja herb. fokheldar íbúðir við Stóragerði. Góðir greiðslu- skiimálar. 3ja herb. góð íbúð við Löngu- hlíð ásamt 1 herb. með aðg. að sér snyrtingu í risi. 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð við Bugðulæk. Teppalögð gólf. Stórar svalir. — Væg útborgun. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Gnoðarvog. Stórar svalir. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Vestur- bænum. 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi á hitaveitu- svæði. 6 herb. mjög góð íbúð á 2. hæð í Hlíðunum. Hitaveita. MALFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. íbúðir Til sölu: 3ja herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Hagamel. 3ja herb. snotur og rúmgóð rishæð við Borgarholts- braut. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. hæð með sérinng. og Sérhitalögn við HoXtagerði. íbúðin er á efri hæð í 2ja hæða húsi. Sérþvottaher- bergi er fyrir íbúðina. 4ra herb. súðarlítil rishæð við Ránargötu. 5 lierb. nýtízku hæð við Hæð- argarð. 5 herb. neðri hæð við Máva- hlíð. 5 herb. neðri hæð við Bugðu- læk. 6 herb. neðri hæð við Rauða- læk. Fallegt einbýlishús í Smá- íbúðarhverfinu. Heilt hús, tvær hæðir kjall- ari og ris, við Laufásveg. Málf lutningsskr i fstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Eignabankinn leigir bíla án ökumanns. Bílaleigan Simi 18745. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERH — ss'.k.titm Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. Thames Trader X- Munið hið ÓTRÚLEGA lága verð á Ford Thames Trader disel eða benzín vörubifreiðum X- Biðjið um verð- og myndlista X- FORD-umboðið Kr. Kristjánsson hf. Keflavík - Suðurnes Til fermingargjafa Hansa-hillur Svefnsófar Skrifborð Smáborð Innskotsborð Kommóður Garðarshólmi Keflavik. Údýrar íermingargjaf ir Vasar Skálar Veggmyndir o. m. fl. ódýrt til hýbýlaprýði. Garöarshólmi Húsgagnaverzlun, Keflavik. Strigaskór Uppreimaðir. Allar stærðir. Gott verð. Gúmmiskór Gúmmistigvel Sandalar karlmanna Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. Suðurlandsbraut 2, Rvík. Sími: 35-300 á hitaleiðslur. Allar stærðir. Með grisju og án grisju fást í Þakpappaverksmiðjunni h.f. Silfurtúni Sími 50001 og 34093 H/F Sími 24400. 7/7 leigu lítil kjallaraíbúð, tvö herbergi og eldhús. Ársfyrirfram- greiðsla. Reglusemi áskilin. — Tilboð merkt: ,Reglusemi 1123“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins f. h. laugardag. Volkswagen '55 mjög góður, góð kjör. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 1916,8. Opel Caravan ‘56 mjög góður bíll, nýkominn til landsins. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Opei Record ‘56 mjög góður nýkominn til landsins. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Chevrolet ‘56 2ja dyra einkabíll, mjög góð- ur. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Dodge ‘51 góður bíll fæst með góðum kjörum. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Willys jeppar í úrvali af flest- um árgerðum. Bílarnir eru til sýnis á staðnum. Bifreiðasalan Frakkastig 6. Sími 19168. DÍimUNN VIÐ VITATORG Sími 12500. Jeppi ’55, ný uppgerður til sölu og fæst í skiptum fyrir ódýrari bíl. Volkswagen ’52. -Jlasalikn VIÐ VITATORG Sími 12500. Moskvitch '5 9 lítið keyrður. Renault Dauphine ’57. Verð kr. 70 þús. Moskwitch ’57. Verð kr. 50 þús. Citroen ’46 í góðu lagi. Mikið úrval af bilum til sýnis og sölu daglega. Öruggustu viðskipti gerast hjá okkur. Gamla bílasalan RAUÐARÁ Skúlag. 55. — Sími 15812. Bændur athugið Maður með tvö börn óskar eftir að komast í sveit, helzt sem ráðsmaður. Er vanur allri sveitavinnu og hefur auk þess iðnréttindi. — Kauptilboð á- samt uppl. um bústærð og vélakost sendist afgr. blaðsins fyrir 15. maí, merkt: „1124“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.