Morgunblaðið - 03.05.1961, Side 11

Morgunblaðið - 03.05.1961, Side 11
Miðvikudagur 3. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 11 Verzlunardeild Verzl- unarskólans slitið VERZLUNARDEILD Verzl- unarskóla íslands var slitið við hátíðlega athöfn sl. laug- jardag í Austurbæjarbíói að yiðstöddum kennurum, nem- jendum og allmörgum gest- iiim. —. Jón Gíslason, skólastjóri, Skýrði frá starfinu á sl. vetrL Skráðir nemendur við upphaf pkólaárs voru samtals 339, pilt- ar 177, stúlkur 162. Starfað var í 14 bekkjadeildum. Voru allir bekkir í verzlunardeild þrí- Bkiptir, þ.e.a.s. 1. til 4. bekkur, en lærdómsdeild, 5. og 6. bekk- br, ein deild hvor með samtals 39 nemendum. Námskeið í hag- tiýtum skrifstofustörfum var haldið sl. haust fyrir nemendur, Bem settust þá í 4. bekk. Hófst það um miðjan sept og stóð í hálfan mánuð. Árspróf í verzl- unardeild hófust 28. marz og lauk 26. apríl. Verzlunarpróf, þ.e. burtfararpróf úr fjórða bekk, þreyttu samtals 71 nem- andi, hlutu 39 1. einkunn, 28 II. einkunn og 4 III. einkunn. beztu árangrar Efst á verzlunarprófi voru að þessu sinni: 1. Ólöf Jónsdóttir, I. einkunn 7,38 (Örsters-einkunnarstigi). 2. Ragnhildur Alfreðsdóttir, I. éinkunn 7,22. ý 3. Sigríður Gústafsdóttir, I. einkunn 7,16. Efst á ársprófi 1.—3. bekkjar Voru eftirtaldir nemendur: I. 3. bekk Steinunn K. Jóns- dóttir, .1. einkunn 7,21. 1 2. bekk Arndis Björnsdóttir, I. einkunn 7,33, og í 1. bekk Elín Jónsdóttir, I. eink. 7,17. Er skólastjóri hafði afhent prófskirteini voru þeir sæmdir Verðlaunum, sem fram úr höfðu skarað. j 1 Farandbikara skólans hlutu þessir nefendur: Málabikar hlaut Ólöf Jóns- dóttir, bókfærslubikar Herbert Guðmundsson, Vilhjálmsbikar (fyrir bezta frammistöðu í is- lenzku) Helga Ingvarsdóttir og vélritunarbikar Kristín Briem. Peningaverðlaun hlutu þessir nemendur: Ólöf Jónsdóttir kr. 1000 og auk þess Waltersverðlaunin. Úr sjóði kaupsýslumanna hlutu 3 nemendur 500 kr. hver, þau Ragnhildur Alfreðsdóttir, Sigríð ur Gústafsdóttir og Kristín Briem og 500 kr. verðlaun frá V. R. hlaut Margeir Daníelsson. Bókaverðlaun og heiðursgjafir Bókaverðlaun hlutu einnig þeir nemendur, sem beztan árangur höfðu sýnt í prófi. Flestir þeirra sem bókaverðlaun hlutu hafa þegar verið nefndir að undan- teknum Ingólfi Hjartarsyni og Erlu Nilsen. Hringjarar skólans, Haraldur Gíslason og Þórður Kjartans- son, voru sæmdir bókarverð- launum fyrir vel unnin störf. Sérstök verðlaun í þýzku fyrir nemendur í 2. bekk veitti Jón Þ. Árnason, fasteignasali. Þau verðlaun hlaut Arndís Björns- dóttir. Sérstakar þakkir hlutu þeir nemendur, sem fram úr höfðu skarað í félagsstörfum og voru sæmdir heiðursskjölum. Voru það þeir Haraldur Gísla- son, Herbert Guðmundsson og Úlfar Guðmundsson. Frá 25 ára nemendum Að lokum ávarpaði skólastjóri hina brautskráðu nemendur og ámaði þeim heilla. Að lokum tók til máls Gunnar G. Ásgeirs- son, stórkaupmaður, fyrir hönd 25 ára nemenda. Fór hann við- urkenningarorðum um starf skólans og færði myndarlega peningagjöf í byggingarsjóð skólans frá þeim félögum. Laxveiði Stangaveiðifélag Keflavíkurflugvallar óskar að taka á leigu laxveiðiá eða hluta úr laxveiðiá næsta sum- ar eða í lengri tíma. — Upplýsingar hjá Guð- mundi Friðrikssyni í síma 50825 eftir kl. 7 á virk- um dögum og eftir hádegi á helgUj^. um dögum og eftir hádegi á helgum. Fyrirspurnir má einnig senda til félagsins í póst- hólf 94 í pósthús Keflavíkurflugvallar. Iðnaðarhúsnœði Til leigu er ca. 200 ferm. iðnaðarhúsnæði í nýlegu húsi á góðum stað. — Laust frá 1. júní n.k. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Iðnaður — 1933“. Rennismiður Duglegur rennismiður óskast nú þegar. Hátt kaup. Langur vinnutími. — Aðeins fyrsta flokks fagmað- ur kemur til greina. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 10. maí merktar: „Rennismiður — 1117“. Skrifsfofuhúsnœði 3 herbergi óskast sem næst miðbænum fyrir lög- fræðiskrifstofu. — Gjörið svo vel að leggja tilboð til £Lfgr. Mbl., merkt: „Málflytjandi — 1107“. Fyrir drengi Áður en farið er í sveitina. SPOBTBLÚSSUK SPOBTSKYRTUR GALLABUXUB margar tegundir GÚMMÍSKÓR m/hvítum botnum GÚMMÍSTÍGVÉL HOSUR HÆLHLlFAR SOKKAR alls konar PEYSUR margar tegundir STRIGASKÓR uppreimaðir BOMSUR REGNKÁPUR HÚFUR NÆRFÖT Geysir h.f. Fataöeildin. Sláttuvéiar »9 garityrkjuáhUld alls konar Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. Nokkrir hnakkar seljast á niðursettu verði, meðan til eru fram að hvíta- sunnu, þar sem verkstæðið hættir störfum. Söðlasmíðaverkst. Jóns Þor- steinssonar, Laugavegi 48. Bólstrun Tveggja manna svefnsófar. — Verð 4800,00. Klæði og geri við húsgögn. Áklæði fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun Guðstcins Sigurgeirssonar Álfheimum 12. Sími 32646. 2). ’onmv Sumarfatnaðurinn Sólbrjóstahöld Sumarbuxur, stuttar og síðar ★ Sundbolir Sundhettur ★ Baðsloppar, stuttir og síðir Baðtöskur ★ Sumarúlpur ★ Kjólar Pils Blússur Peysur Tízikulitimir, lillablátt, grænt, gult. í8áni Austurstræti 14. Til leigu Stór tveggja herbergja íbúð til leigu frá 14. maí í nýju húsi í Hagahverfi. — Leigist með eða án húsgagna. — Sími fylgir. — Tilboð merkt: „Húsnæði — 1932“. Ameriskar kvenmoccasiur Skósniun Laugavegi J Framleiðum eftirfarandi: Léttbyggðar attanikerrur fyrir stóra og smáa fólksbíla. Kerrur fyrir báta og alls kon- ar kerrugrindur, smíðum við eftir pöntun. Uppl. í síma 18352 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður bill Af sérstökum ástæðum er Mercury ’50 2ja dyra til sölu. Undirvagn og mótor nýupp- gerður. Bíllinn er nýklæddur innan. Selst fyrir tækifæris- verð, ef um útborgun er að ræða. Uppl. í síma 37358. Nokkrir Verkamenn \ óskast til vinnu við hitaveitú í Hlíðunum. — Uppl. hjá~ verkstjóranum, Jakobi Árna-, syni, á vinnustað (Skafta- hlíð—Bólstaðarhlíð) fyrir há-, degi í dag. Verklegar framkvæmdir hf. Til sölu og sýnis Willys Station ’55. Opel Caravan ’56. Willys jeppi ’55. Fiat 1100. Taunus Station ’55. Opel Caravan ’55. Skipti á nýrri bil óskast. Skoda Station ’56. Skipti á Station bifreið, svo sem Chevrolet eða Ford Fordson ’46. Verð 17 þús. Ford vörubifreið ’54, 4 tonna mjög góður bíll. Gott verð. Mercedes-Benz vörubifreið ’54 í góðu standi. Áth. Úrvalið er hjá okkur. Bifreiðasalan Laugavegi 146. Sími 11025. 1 Byggingasamvinnufélag lög-J reglumanna í Reykjavik hefur til sölu eftirtaldar íbúðir: 5 herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi við Ásgarð og 4ra her-, bergja íbúð í fjölbýlishúsi við Stóragerði. Þeir félagsmenn er neyta vilja forkaupsréttar hafi samband við stjóm fé- lagsins fyrir 12. maí nk. Stjórnin. Til sölu og sýnis Chevrolet vörubifreið ’55. A módel, 4 tonna. Bifreiðin er með 15 feta palli. — St. Pouls sturtum, á góðum gúmmíum og allur í 1. £1. standi. Bifreiðasalan Laugavegi 146 — Sími 11025 Vélbátar Höfum til sölu m. a.: 6 tonna trillu, 3ja ára gamla með 20 ha. Scandia vél. 27 smál. bát. Marga góða báta 50—65 smál. með góðum kjörum. 2 þús. mála síldarskip. Höfum kaupendur að góðum 10—15 lesta bátum. Einnig 5—7 tonna trillum. Höfum góða kaupanda að nýjum eða nýlegum 130— 150 lesta stálbát strax. Fiskiskip s.f. Skipasalan Bankastræti 6. Sími 19764.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.