Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. mai 1961 mm Afgreiðslustulka taelzt vön, óskast í matvöruverzlun, nú þegar eða um miðjan maí. — Upplýsingar í Verzl. VEGAMÓT, , Seltjarnarnesi, Sími 14161 Stúlka óskast Upplýsingar frá 4—6. Sími 38172 Prjónastofa Anna Þórðardóttir Hallarmúla 1 við Suðurlandsbraut Skrifstofuhúsnœði 3 herbergi óskast sem næst miðbænum fyrir lögfræðiskrifstofu. Gjörið svo vel að leggja tilboð til afgr. Mbl., merkt: „Málflytjandi—1107“. BLATT SKILAR YÐLR HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI X-OMO I00/EN-2445 Málflutninesskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON taæstaréttarlögmaður r,augavegi 10 — Sími: 1493a Stúlka óskast strax NAUST Kjötiðnaður Duglegur maður óskast til starfa í kjöt- vinnzlu vorri, einnig getur ungur maður komist að sem nemi 1 kjötiðnaði. Síld & Fiskur Bergstaðastræti 37 NÝ FLUGÁÆTLUN FAI AMERICAII WORLO AIRWAiS IAC P/VtM- A.LVIE RICA.\T WORLDS MOST EXPERIENCED AIRLINE Bústjóri Það vantar dugleg og áhugasöm hjón til að taka að sér búrekstur á vori komanda á einni allra glæsi- legustu jörð á Snæfellsnesi, sem er vel hýst með fullkomnu rafmagni. — Margt kemur til greina. — Einstakt tækifæri fyrir hjón, sem vilja sjálf koma sér upp bústofni. — Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi skriflega umsókn (helzt meðmæli) til afgr. Mbl. fyrir 10. maí n.k., merkt: „Einstakt tækifæri 479.“ Kúabú Vestmannaeyjakaupstaðar að Dölum er til sölu eða leigu ef um semst. Bústofn er 50 kýr. Tæki og áhöld til heyöflunar og reksturs búsins eru fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir, ef óskað er. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum Guðl. Gíslason Bifreiðaeigendur Eigum fyrirliggjandi áilímda bremsuborða í eftir- taldar fólks- og sendiferðabifreiðar: Buick 1941 til 58 — Chevrolet 1941 til’60 — Chevrolet sendiferða 3100 og 3800 — Plymouth, Dodge, Mercury 1949 til 1960 — Ford Taxa ’58 og ’59 — Oldsmobile 1958 til 1959 — Pontiac 1958 — Willys jeppa 1942 til 1951 — Kaiser 1952 til 1954. Dodge Weapon 1952 til 1958 - Fiat 1100 og 1400 Einnig bremsuborða í flestum • breiddum og þykktum. Límum á kouplingsdska í vinnuvélar, einnig hand- bremsugjarðir og margt fleira. ATH.: Eina sérverkstæði sinnar tegundar hér á landi tryggir góða þjónustu. Rauðará — Sími 22630 FRÁ 4. MAÍ n.k. Frá New York um Keflavík til Glasgow og London alla fimmtudagsmorgna. Frá London, Glasgow um Keflavík til New York öll fimmtudagskvöld. Frá London erú tengiflug með hinum risastóru farþegaþotum Boeing Inter- continental eða DC 8C til flestra stórborga meginlandsins svo sem Amsterdam, Hamborgar, Kaupmannahafnar, Frankfurt og Wien. Verð í ísl kr. Önnur leiðin: Báðar leiðir: Glasgow Kr. 2667,— Kr. 4801,— London Kr. 3368,— Kr. 6066,— Amsterdam Kr. 4214,— Kr. 7586,— Hamburg Kr. 4260,— Kr. 7670,— Fránkfurt, Kr. 4663,— Kr. 8397,— Wien Kr. 5944,— Kr. 10698,— Frá London eru einnig tengiflug með þotum til austurlanda, Bandaríkjanna og kringum hnöttinn. Munið hin sérstaklega hagkvæmu afsláttarfargjöld, 25% afsláttur, til ýmissa staða við Miðjarðarhafið, sem gilda út maí mánuð og taka gildi aftur 1. okt. n.k. Allar nánari upplýsingar hjá aðalumboðsmönnum Pan American á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.