Morgunblaðið - 06.05.1961, Side 22

Morgunblaðið - 06.05.1961, Side 22
22 MORGl’ NBLAÐ1Ð Laugardagur 6. maí 1961 Bikarkeppni þriggja liða litanbæjarféSog taka síg til og skapa sér leiki 1»RJÚ utanbæjarfélög í knatt spyrnu hafa bundizt samtök- um um bikarkeppni í knatt- spyrnu. Eru þetta Akurnes- ingar, Hafnfirðingar og Kefl víkingar. Þetta er svar þess- ara félaga við þeirri ráðstöf- un að láta þau bíða leikja- laus á meðan Reykjavíkur- félögin heyja sitt Reykjavík- urmót. Keppnin hefst á sunnudaginn og verður tvö- föld umferð leikin. Keppt er um veglegan bikar sem Al- bert Guðmundsson og Axel í Rafha hafa gefið. ★ Fyrsti leikirnir Það er fyrir forgöngu Knatt ipyrnuráðs Hafnarfjarðar sem keppnin er á komin. Hefur stað- ið í samningum að undanförnu en í gær var endanlega ákveðið I með fyrirkomulag og keppnin hefst á sunnudaginn kemur á Akranesi. Þann dag leika Akurnesing- ar og Keflvíkingar. Næsti leik- ur verður svo í Keflavík sunnu- daginn 14. maí. Þá leika Kefl- víkingar og Hafnfirðingar. Þriðji leikur keppninnar verður á ann- an í hvítasunnu. Þá leika í Keflavík Akurnesingar og Kefl- vikingar. Um frekari leikaröð er ekki endanlega ákveðið því ekki er ljóst hvenær völlur Hafnfirðinga verður tilbúinn til keppni, en unnið er að framkvæmdum við | hann nú. ★ Góð nýbreytni Það er sannarlega skemmtilegt að slík keppni skuli komin á. Knattspyrnulífið er allt of bund ið við Reykjavík eins og nú er og þarna eru félögin að skapa sér leiki sem þau hefur skort tii þessa. Úrslit um enska bikarinn í dag 100 þús. mibar seldir fyrir löngu Sögulegur leikur i fyrrakvöld S DAG kl. tæplega 3 eftir ensk- ,::um tíma munu leikmenn Tott- ehhám og Leicester ásamt fram- ;:kvæmarstjórum liðanna ganga ';inn á Wembleyleikvanginn í , London. Að lokinni stuttri kynn- . íngu mun 80. úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar hefjast. 100 þús. :;áhörfendur á leikvanginum munu fylgjast með þessum stærsta leik ársins í enskri knattspyrnu, en ,:auk þess rnunu milljónir manna ,:úní allan heim fylgjast með leikn ’um, bæði í sjónvarpi og útvarpi. ;■ Bæði liðin hafa áður komið ýið sögu bikarkeppninnar og hef- : irú:.d. Tottenham tvisvar sigrað : í keppninni, árin 1901 og 1921. : Létcesíer hefir aftur á móti aldrei sigrað í keppninni, en í úrslit ' kömst liðið árið 1949, en tapaði ;þárfyrir Wolverhampton 1:3. — .'■Erfitt er að spá fyrir um úrslit Iferksins, en því er þó ekki að " neíta, að líkur fyrir sigri Tott- ' enhams eru meiri, þar eð liðið 'hefir á að skipa mörgum af beztu knatspyrnumönnum Bret- : lands. : Fari svo, að loknum venjuleg- :um leiktíma í dag, að jafntefli : verði, þá mun framlengt í 30 mín jutur, en verði þá enn jafntefli, fmun annar leikur fara fram. Það :;hefir aðeins komið fyrir fjórum ;sinnum, að framlengja hafi orðið ; úrslitaleik, og var það síðast árið : 1947, er Derby og Charlton átt- :Ust við. Að venjulegum leiktíma gloknum, var staðan 1:1, en að fframlengingu lokinni var staðan : 4:1 Derby í vil. •s Ágóðanum af leiknum í dag, ÚRSLITIN komu mjög á óvart er Víkingur vann KR 1:0. Víkingarn ir náðu forystu eftir 20 mín leik og þá fóru menn að brosa í kamp inn yfir fumkendum tilraunum Reykjavíkurmeistara KR til að jafna leikinn gegn Víkingum sem í fyrra voru eins langt niðri í annari deUd og unnt var — töpuðu þar öllum sínum leikjum og hefðu dottið niður í þriðju deild, ef hún væri til. Hver hefði trúað að lið þeirra myndi vorið eftir vinna KR. it Baráttuvilji Víkinga. Leikurinn var rislágur knatt- spyrnulega séð og er sök KR-inga mun meiri, þar sem þeir tjalda margreyndum landsliðsmönnum 14 mín. til leiksloka. Víkingar raða sér í markið. Bjami bakv. KR er kominn á vítateig í sókn!/!.,.,!., . — (Xjósm. Sv. Þormóðsson) sem er um 50 þús. pund í aðgangs eyri, er skipt þannig: 25% renna til enska knatt- spyrnusambandsins, 25% renna í sérstakan sjóð, sem skipt er milli allra þátttakenda í bikarkeppn- inni, en afgangnum, 50%, skipta Tottenham og Leichester með sér. íið“ liÖanna til Wembley n — Charlton .... 3:2 _ . — Bristol C 5:1 — Crewe 5:1 — — Birmingham .. 1:1 — Aston ViHa .. 2:0 — — Birmingham .. 2:1 — Sunderland .. 1:1 — — Bamsley 0:0 — Sunderland . 5:0 — — Barnsley 2:1 — Burnley .... 3:0 — — Sheffield U. .. 0:0 — — Sheffield U. .. 0:0 — Oxford 3:1 — — Sheffield U. .. 2:0 Að komast í úrslitakeppnina er því ekki aðeins heiður fyrir við- komandi félög, heldur og mikið fjárhagslegt atriði. Hver leikmað ur fær um 100—200 pund fyrir leikinn, eftir því, hvort liðið sigr- ar eða ekki. Til gamans skal þess getið, að einn leikmaður, J. Hulme að nafni, hefir leikið í 5 úrslita- leikum og er það oftar en nokk- ur annar. Hann var hægri út- herji og lék með Arsenal í úrslit- um árin 1927, 1930, 1932 Og 1936, en með Huddersfield lék hann árið 1938. Aðeins í tvö skipti, árin 1930 og 1936, var hann í því liði, er sigraði. Leicester Félagið er stofnað mið 1884 og hóf að leika í 2. deild árið 1894. Bezti árangur liðsins er 2. sæti í I. deild árið 1929 og úrslita leikur í bikarkeppninni árið 1949. Liðið hefir þrisvar sigrað í 2. deild, árið 1925, 1937 og 1954. Tottenham Félagið, sem hefir aðsetur í London, var stofnað árið 1882 og hóf að leika í 2. deild árið 1908. Liðið hefir tvisvar sigrað í 1. deild, árið 1951 og 1961. í 2. sæti í 1. deild hefir liðið orðið þrisvar, árin 1922, 1952 og 1957. Liðið hefir sigrað tvisvar sinnum í 2. deild, árin 1920 og 1950. Bikar- keppnina hefir liðið sigrað 1901 og 1921 í mörgum stöðum. Víkingar mæta með ungt, óreynt lítt þjálfað og vankunnandi lið. En það hafði baráttuvilja og það gaf KR-ing- um aldrei frið. Víkingarnir hlupu allan tímann reyndu þó ekki væri nema að eyðileggja fyrir KR-ing um — og það tókst. KR-ingar virtust ekkert geta nema þeir fengju tíma til að undirbúa það. Og það fengu þeir aldrei — og það geta þeir ekki búizt við að fá. Langtímum saman var KR í sókn. En sóknin var svo fálm- kennd að undrun sætti af jafn reyndu liði. Hvað eftir annað pressuðu KR-ingar inn í vítateig Víkinga, þrengdu svo sviðið að gott var að verjast —**og það tókst Víkingum þó með naumind um væri stundum og stundum með heppni og guðsláni. jc Mark Víkings. Mark Víkinga skoraði Jóhann Gunnlaugsson h. innherji eftir rúmar 20 mín- af leik. Markið kom eftir tilviljanakenndan að- draganda. Upphafið var gott, hófst á miðju hjá Birni Krist- jáns, gefið var fram undir víta- teig og þaðan hugðist sóknarmað ur Víkinga skora með þrumu skoti, en knötturinn stefndi langt út fyrir en kom þá í KR-ing og hrökk fyrir fætur Jóhanni sem fékk spyrnt að marki og knött- urinn lenti í stöng og inn. í síðari hálfleik munaði mjóu að Víkingur bætti öðru við. El'tir langvarandi sóknarlotu KR sóttu Víkingar tveir eða þrír fram. Knötturinn barst til Heimis mark varðar sem hafði hlaupið á móti til hliðar. Hann henti franr á völlinn fyrir markið, laust og ó- nákvæmt og Bergsteinn Pálsson komst í sendinguna og þurfti að- eins að senda í mannlaust mark- ið — en hitti í þverslá þess. Oft komust KR-ingar í færi stundum mjög góð. Oft hittu þeir ekki, oft mistókst þeim herfilega en oft var eins og guðslán væri yfir Víkingsmarkinu. Víkingar unnu fyrst og fremst á dugnaði og elju — og heppni. Með skipulagslausum leik og þeim megingalla að þurfa lang- an tíma til að undirbúa hina minnstu aðgerð töpuðu KR-ingar. Vonandi verða úrslitin góð lex. ía fyrir bæði liðin—örva Víkinga og kenna KR-ingum meinsemd- irnar. Eða er ísl. knattspyrna ekki annað en tilviljun og er ekkert lið sem getur með tækni sigrað innantóman hraða og dugnað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.