Morgunblaðið - 07.05.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.05.1961, Blaðsíða 7
y Sunnucfagur 7. maí 1961 MORGl’lSBLAÐIÐ 7 SKAK ÞESSARI spurningu hefur verið varpað fram margsinnis síðasta mánuðinn, og það má segja að með hverjum deginum sem líður færumst við nær svarinu! Eftir 16 skákir í einvígi þeirra Bot- vinniks og Tals hefur Botvinnik hlotið 10% — Tal 5%. Þessi mikli virmingamismunur er meiri en Við var búizt á hvorn veginn eem var. Það er því ekki að undra þótt menn segi að Bot- vinnik sé orðinn öruggur sigur- vegari úr þessu, enda þyrfti Tal að lyfta þvílíku Grettistaki, til þess að sigra, að vart verður hægt að búast við því af mennsk um manni. ^ Mörgum leikur að sjálfsögðu hugur á að vita hverju það sæti, að Tal skuli ekki standa sig betur en raun ber vitni. Sumir vilja kenna um bílslysi, er hann varð fyrir rétt áður en Ólympíumótið í Leipzig fór fram. Aðrir vilja kenna um of mikilli þátttöku i skákmótum upp á síðkastið. Ég er þeirrar skoðunar, að orsökina sé ekki að finna í þessum get- gátum. T. d. var taflmennska Tals á Ólympíumótinu mjög góð, þótt hann tapaði síðustu skákinni fyrir Penrose. Að vísu hefur Tal verið alltíð- ur gestur á skákmótum upp á síðkastið, en samt sem áður ætti hann að hafa haft næga hvíld frá því á skákmótinu í Stokk- hólmi í janúar. Ég held að orsök- ina sé að finna í skákstíl Bot- vinninks. Eins og þegar hefur komið fram hefur Botvinnik undirbúið þetta einvígi sérlega vel, og teflir nú mun djarflegar en 1960 án þess þó að missa sjón- ar af takmarkinu. Áberandi er að hann forðast að gefa Tal færi á langvarandi sóknaraðstöðu. Jafnframt hefur honum tekizt að þvinga Tal til erfiðar varnartafl- mennsku með svörtu mönnunum, og þar með hafa fléttuhæfileikar Tals verði saltaðir í það skiptið. Nei, það er engum vafa undir- orpið að Botvinnik er fjölhæfari skákmaður en Tal enn sem kom- ið er. Það getur tekið Tal ein 10 ár að öðlast þá getu, sem Bot- vinnik hefur í uppbyggingu Og þróun á stöðu. Aftur á móti virð- ist mér minni styrkleikamunur á þeim í endatafli en búast mætti við, þar sem endatafl er allmikið komið undir reynslu teflandans. Þó hefur mér alltaf virzt að menn gerðu meira úr endatafls- reynslunni en ástæða er til. Vel flestir, sem náð hafa mjög langt hafa snemma orðið sterkir enda- taflsmen. Eftirfarandi skák er af- ar skemmtileg og fróðleg frá flest um stigum skáklistarinnar, en þó vakti hún sérstaklega undrun mína fyrir þá sök, að Botvinnik beitir Franskri vörn, sem hann hefur ekki notað síðan eftir ósig- urinn í I. skákinni 1960. Byrjunin er heppileg fyrir stíl Tals, og það veit Botvinnik áreiðanlega. Þess vegna þótti mér það furðu- legt að Botvinnik skyldi ekki halda áfram með Caro-Kann vörn ina, sem hefur ef til vill átt drýgstan þátt í hinni glæsilegu frammistöðu hans, og hinni herfi legu uppgjafartaflmennsku Tals í sumum skákunum. 12. skák Hvítt: M. Tal. Svart: M. M. Botvinnik. Frönsk vörn. c5xd4 1. e2—e4 2. d2—d4 3. Bbl—c3 4. e4—e5 5. a2—a3 e7—e6 d7—d5 Bf8—b4 c7—c5 Bb4xc3t Botvinnik hefur oft og tíðum leikið hér 5. — Ba5, sem hvítur svarar með 6. b4, cxd4! 7. Rb5, Bc7. 8. Rf3, Rc6. 9. Rc7f, Dxc7. 10. Bb5, Rc7. 11. Bb2, Bd7. 12. Bxc6, Rxc6. 13. Bxd4, Rd4. 14. Dd4, Bb5. 6. b2—c3 Dd8—c7 Þetta afbrigði hefur Botvinnik notað mjög mikið um dagana, og m.a. í fyrstu skákinni í ein- víginu 1960. Af mörgum er 6. — Re7 álitið öruggara afbrigði. 7. Ddl—g4 f7—f5 S. Dg4—g3 Rg7—e7 Þessi leikur felur í sér peðsfórn, sem leiðir til flókinnar og vanda samrar stöðu, en reynslan hefur sýnt að hvítur hefur nokkuð betri möguleika. 9. Dg3xg7 Hh8—g8 Á v Æ jxM X ~ v> [1 -t * 0 S 1 ^ — —■ Wá '1 S t 'R N » ii. s ~s E ¥ 9 : .,.11 ii'i ti it Xí x K •fl u 'fí 3. N X s g T E A ú & x U L E a u R 15 L 'o •þ j 5 fí F fí' & ' ■■ E II e £. 9 '& H T K 9 n K T F JL U T f K K N N X N. & S. o T x T Ff L R 1 R K R w|j F x 2 "o X S U E T ta s t± o £ Ea au! ÍTfl L K T s T t i( >D "o R S T x T * C’ 3 m Ik; a K F L 0 x V T L — F J cr N I Rp £ F? u J± fí T5 X o F JZ 1 p i? x u S T F 1 — x 8 x K T T ’O L ia Rj b 3 |x o '0 i x '0 X s K ’fí K H L 1 x s o p F ’■ ®*‘ X x K 5 L '0 L x M »<« J> Tr~* fl' (5 u l/ x s x T R S 5 M T y y s K T ■R ffi R Æ L H; V E 'X 0 R K F? i K F i? T fí B N E 4 »>o R K ~fí F JL F D' X T R D E E "B 0 T S 1 E f? 0 F x T 'I 5> u T K T f? 11 K IÞ 0 T R X IV* 1 ¥ fl x Sí MH s x R x ÍL T fl 10. Dg7xh7 11. Kel—dl! Þessi staða kom upp í skákinni Gligoric—Petrosjan 1959 og í 1. einvígisskák Tals og Botvinniks 1960. Petrosjan lék 11. — Rbc6 og lenti í erfiðleikum, þótt hon- um tækist að halda jafntefli. 11. — Bc8—d7! 12. Dh7—h5f Ke8—d8! Endurbót Botvinniks. 1 áður- nefndri einvígisskák lék hann 12. — Rg6ien lenti í erfiðleik- um eftir 13. Re2! 13. Rgl—f3 c7xc3 Eftir 13. — dxc3. 14. Rg5! hefur svartur óyfirstíganlega erfiðleika að glíma við. 14. Hal—a2 Rb8—c6 Hér yrði Í4. — Ba4 svarað með 15. Bd2, og svarta drottningin yrði að hörfa á mjög óheppi- lega reiti, eins og sjá má við nánari athugun. 15. Ha2—b2 Eftir 15. Bd2, Dc5, er hvítur skyndilega kominn í algjör vandræði á báðum vængjum. 15. — Kd8—c7 16. Hb2—b5! M. Botvinnik ABCDEFGH I!. ^ lly| tl ABCDEFGH M. Tal Staðan eftir 16. Hb5! Þessi staða er mjög athyglis- verð, og ákaflega vandasöm fyr- ir báða aðila. Botvinnik tekur ákvörðun um að láta af hendi skiptamun í staðinn fyrir frum- kvæði í skákinni, en gallinn við þessa fléttu er sá að ekki er hægt að komast hjá drottning- arkaupum. En á þessu stigi máls ins virðist svarta drottningin mun betur stáðsett en sú hvíta. Þess vegna hefur mér komið til hugar að hægt væri að pressa hvítu kóngsstöðuna með 16. — Dal! Hvítur á ekki svo ýkja marga möguleika. T.d. 17. Hb2, sem er e.t.v. bezti leikur hvíts. Þá 17. — f4! 18. Dh7, Rg6! (Ef 19. Hxb7f Kxb7. 20. Dxd7f Kb6, og hvítur hefur ekki neina sókn fyrir skiptamuninn). 19. Bb5! með mjög tvíeggjuðu tafli. 16. — Hg8—h8(?) 17. Dh5xh8 Ha8xh8 18. Bcl—b2 „ Dc3xf3 Svartur hefur um nokkra aðra möguleika að velja, en varla er nokkur þeirra eins góður og textaleikurinn. 19. g2xf3 Re7—g6 20. h2—h4! Rg6xe5 Eftir 20. — Hxh4. 21. Hxh4, Rxh4. 22. f4, Rg6. 23. Bcl vinn- ur hvítur. 21. h4—h5 Re5—f7 22. f3—f4 Rf7—d6 23. Hb5—b3 Rd6—e4 24. Kdl—el Hh8—h6 25. Bfl—e2 Bd7—e8 26. Hb3—d3 Re4—f6 27. Bb2xd4 Rc6xd4 28. Hd3xd4 Be8xh5 29. Hd4—d3 Hh6—h7 30. Hd3—h3 Bh5—g6 31. Hh3xh7 Rf6xh7 32. Hhl—h6 Rh7—f8 33. Hh6—h8 Rf8—d7 34. Hh8—g8 Bg6—f7 35. Hg8—g7 Bf7—e8 36. Hg7—e7 Kc7—d8 Frá því í 21. leik hafa velflestir leikir Botvinniks verið þvingað- ir, og nú er vitaskuld ekkert eftir nema að gefast upp. 37. He7xe6 38. He6—h6 39. Be2—d3 40. Hh6—h5 41. Hh5—g5 Be8—f7 Kd8—e7 Bf7—e6 Rd7—f6 gefið. I. R. Jóh. -K Sunnudagskrossgdtan -K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.