Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. maí 1961 MORGUISBLAÐIÐ 11 * Hlutlaus rannsókn færustu manna FÍB mótmælir aðdróttunum Krisljáns Thorlaciusar f RÆÐU, sem formaður Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja, Kristján Thorlacius, hélt í ríkis- útvarpinu hinn 1. maí sl., ve- fcngdi ræðumaðurinn, að treyst- andi væri reikningum og skýrsl- um einstaklinga og félaga um að úfflutningsframleiðslan væri fjárhagslega á heljarpröm. Ræðumanininum er kuramugt, eð ýmis útgerðarfyrirtæki, þar á jneðal Bæjarútgerð Reykjavíkur birta reikninga sína opinberlega ár hvert. Ræðumanninum er eiranig vel Jcunraugtt um þær mörgiu rtann- sóknir, sem framkvæmdar hafa verið á undanförnum árum á Ihiag sjávarútvegsins og sérstak- lega togaraútgerðarinnar. Þar Ihafa margir þjóðtkuranir meran étt hlut að máli og skiiað ítar- Hegium greinargerðum, sem sanna hve útgerðin stendur höllum fæti. Aðdróttanir ræðumannsins i garð fyrirtækja, sem starfa við útfliutniingsfnamleiðsluna, eru því óröksltuddiar og blekkjandi. f ræðunni var gefið í skyn á lævísan hátt, að um ranga reikn- ingsfærslu væri að ræða hjá fyr- ártælkjum ú'tfiu'tningsfraimleiðsl- unnar. Þessu mótmælir Félag is- íenzkra botnvörpueigenda og vísar máli sírau til sbuðnings tiil ef tinfanamdi: Hlutlaus nannsókn fænustu manna hefur hvað eftir annað farið fram á rekstri* togaraút- gerðar á íslandi. Frá 1954 hefur Alþingi tvívegis kosið milliþinga nefndir í þessu skyni og sátu í þeirn nefndum fulltrúar allra etj órramáliaíiokfka. Miargir nefnd- armanna hafa gegnt ráðherra- embætti, svo sem Bjöm Ólafs- son, Emil Jónsson, Hermann Jónaseon og Lúðvik Jósefsson, og aðrir hafa valizt til annarra mi.kilvægra trúnaðiarstarfa með þjóð vorri. Báðar þessar milliþingamefhd- Sr höfðu greiðan aðgang af reikn ingum íslenzkra togara og skil- uðu glöiggum akýrslum um rann- sóknir sínar. Aulk þessa hafa rfkisstjómdr land.sins á hverjum tírraa látið hliðstæðar rannsóknir fram fara ýmist undír umsjón atvinnumála ráðuneytisins, Hagstofunnar eða útflutningssjóðs. Lóks ber að geta þeirrar rann- sökniar, er nú fer fram skv. lög- um nr. 48/1961, og stofraláraadeild Bjávarútvegsins annast. Verða mú allir þeir, er að sjávarútvegi starfa og sækja um lán skv. lög- um þessum, að láta í té nákvæm- er og sumdfurliðaðar skýrslur um tfjárhag sirnn og rekstursafkomu. Em jafnframt alliar eignir þessa eðilja metnar til endiurikaups verðs I dag. Hér fer á eftir yfirlit um helzitu mannsóknir, er fram hafa farið é rekstrl íslenzkra togaraútgerð- e.r á síðustu árum. 1. Samikvæmt þingsályiktuin 13. Bipríl 1954 kaius Alþingi þessa mienn í raefnd til að athuga hag togaraútgerðarinnar: ' Bjöm Óliafsson, alþm., Davíð Ólafsson, fislkimálastj., Emil Jónsson, alþm. , Hermann Jónasson, alþm., Jóhannes Eliasson, hémðsdómslögmann, Lúðvílk Jósefsison, alþm., Ólaf Bjömsson, prófessor. Við störf sín aflaði ne&i'din upplýsinga um rekstrarafkomu 31 togiara. f>á var og aflað upp- lýsingum um afla og aflaverð- tnæti, verðlag á afúrðum, oliu, veiðarfærum o. þ. h., úthalds- tíma togaranna og fleiri slfk atr- iði, sem máli skipta um athugun á rekstrarafkiomunn i. Nefndin lauk störfum 2. júlí 1954 og Skilaði ítarlegu áliti, þar sem segiir m. a.: „Af þeim athugunum, sem nefndin hefir gert og lýst er hér að firaman, er Ijóst, að toganaút- gerð landsma‘nraa hefir með fá- um undaratekningum verið rekin með stórtapi sl. ár. Tap flestra skipanna er svo mikið að von- lítið virðist að halda þeim úti að óbreyttum aðstæðúm.“ Áliti nefndarinnar lauk með þessum orðum: „Nefndin ályktar með tilvísun til þess, sem að framarr greinir, að það rekstrartap, sem rétt sé að miða við hjá hverjum meðal- togara sé um kr. 950.000,—.“ Undir álitið rituðu ailir nefnd- awnenn, og var enginn ágrein- ingur um niðurstöðuna. Á grundvel'li þessarar rann- sóknar ákvað ríkisstjórnin að leiðrétta rekstursgiundvöR tog- laranna með greiðslu kr. 2.000,00 fyrir hvem úthaldsdag hvers skips. 2. Árið 1955 fékik Atvinnumáia ráðuneytið Svavar Pálsson, end urskoðanda, til að fara yfir relkstuxisáætiun fyrir . islenzka togaraflotann. Sfcilaði hann áliti 15. desember 1955 og komst að þeiirri niðurstöðu, að rekistrar- halli togana af eldri gerð, þ. e. hinna svonefndu nýsköpunartog- ara, yrði árið 1956 um 1,8 millj - ónir króna að meðaltali. Hins vegar yrði reksturskostnaður og þar með reksturshalli nýrri (stærri og dýrari) togara miklu meiri, sem stafar af hærri trygg- ingiariðgjöldium, vöxtum og fyrn iragu, en tekjur þeirna mjög lítið ef noklkuð hærri. Að fengnum niðurstöðum þess arar rannsóknar, á'kvað ríkis- stjórnin að auka enn greiðslur sínar til leiðréttingar á rekstur grundvelli útgerðarinnar. 3. Árið 1957 lét hagstofustjóri eftir fyrirmælum rikisstjórnar Hermanns Jónassonar semja rekstursáætlum fyrir togara af eldri gerð. Vann Svavar Pálsson, endurskoðandi, það verk og ski'l- aði skýrslu sinni 30. október 1957. Var nú sem áður byggt á hinni umfaragsmkiki rannsókn milli- þinganefndarinnar 1954, en fulllt tillit tekið til breyttra aðstæðna. Niðurstaða raransókraariraraar leiddí til þess, að meðalreksturs- halli togara var talinn mundu verða um 444 þúsund krónur. 4. Árið 1958 var enn gerð at- hugun á rekstursgrundvelli tog- aranna, þá að fyrirlagi útflutn- ingssjóðs. Niðurstöður þessarar athugunar hafa ekki verið birtar opinberlega. 5. Hinn 27. marz 1956 var sam þyikfct á Alþingi að kjósa fimm manna nefnd til þess m. a. að athuga alla efraahagsaflkomu og rekstursfyrirfcomulag útgerðar- innar. í nefnd þessa voru kosnir: Davíð Ólaifsson, fiskimálastj., Jóhannes Elíasson, fulltrúi, Gisli Jónsson, alþm., Kristinn Guranarsson jforstj., Lúðvík Jósefmon, alþm. Nefndin tók til starfa 30. apríl 1956. Var þegar hafizt handa um öflun ýmissa gagna, bæði innan lands og utan. Skilaði nefndin síðan 20. desember 1958 löngu áliiti til Alþingis um einn þátt rannsóknar sininar, togaraútgerð- ina. Eru þar margvíslegar tillög- ur, sem einstakir nefndarm. töldu að 'bætt gætu hag útgerðarinnar, en mikill ágreiningur um leiðir til úrbóta. Er af þessu augljóst, hve frá- leit sú fuliyrðing er, að ekki hafi farið fram rannsókn á rekst- ursaÆkomu íslenzlkra togaxa og ekiki hafi verið lagðir fram þeir reifcninglar, sem tzeystandi sé. Síðan 1954 hafa rannsófcnir á rékstri togaraútgerðárinnar farið fram hvað eftir anraað og tekið þátt í þeim forystumenn úr öllum Framhald á bls. 14. Spilakvöld Spiluð verður félagsvist í félagsheimili Kópavogs kl. 9. — Dansað til kl. 1. Síðasta spilakvöldið. Kópavogsbúar fjölmennið. NEFNDIN. Hafnfirðiiigar Reykvíkingar Lokadansleikur í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld. Hljómsveit Bahlurs — Helgi stjórnar. NEFNDIN. Svissneskar þrýstiioftsflöskur hentugar til að pumpa upp bílhjólbarða, vindsængur, gúmmíbáta o. fl-, fyrirliggjandi. BERGUR LÁRUSSON Brautarholti 22 — Sími 17379. íbúð óskast Róleg eldri hjón utan af landi óska að leigja 3—4 herbergja íbúð frá 15. júní. Nánari upplýsingar í síma 22546. MELAVÖLLUR í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 koppa Þrótfur — Fram Dómari: Einar Hjartarson. Línuverðir: Ólafur Hannesson og Jón Þórarinsson. Nýkomið Vindsængur, ódýrar Sundhringir, Strandtöskur Vœntanlegt Crepe-sundsölur og Crepe-sundbolir. H F Hverfisgötu 6. Tilboð óskast í White Sorp bifreið 8 tonna, árgerð 47. Tilboðum sé skilað fyrir 20. maí 1961 til Þórðar Þórðarsonar Áhaldahúsi Hafnarfjarðarkaupstaðar sem veitir allar nánari uppl. Til sölu mjög nýtízkulegt 6 herb. fokhelt einbýlishús í Silfurtúni. Fullgert að utan. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Fulltrúi Eitt af eldri innflutningsfyrirtækjum bæjarins óskar að ráða sölustjóra, sem einnig gæti, í forföllum, tekið að sér störf fulltrúa. Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Einkamál — 494“. I\íý 5 herb. íbuðarhæð 130 ferm. með sér hitaveitu og tveim geymsluher- bergjum í Austurbænum til sölu. Bílskúrsréttindi. Skipti á góðri 2ja—3ja herb. íbúðarhæð í bænum æskileg. IMýja fasteignasalan Bankastræti, 7 sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.